Þyrí Gísladóttir (Arnarhóli)

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Kristín Þyrí ásamt systkinum sínum.

Kristín Þyrí Gísladóttir fæddist árið 1925 og dó árið 1992. Hún var dóttir Gísla Jónssonar útgerðarmanns og Guðnýjar Einarsdóttur . Hún ólst upp á Arnarhóli við Faxastíg. Kristín giftist Haraldi Steingrímssyni, fæddur 1923 dáinn 1989.

Myndir