„Skógarþröstur“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (texti við mynd)
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Fuglar skogarthrostur-(4).jpg|thumb|250px|left|Skógarþröstur í garði í bænum.]]
{{fuglar}}
{{fuglar}}
Skógarþröstur ''turdus iliacus''
Skógarþröstur ''turdus iliacus''
[[Mynd:Fuglar skogarthrostur-(4).jpg|thumb|350px|Skógarþröstur]]


Skógarþrösturinn er af ætt spörfugla. Hann er farfugl, en þó er alltaf talsverður fjöldi af fuglum sem hefur vetursetu hérlendis. Hann er um 21 cm á lengd, tæp 70 grömm að þyngd og hefur um 34 cm vænghaf. Litur hans er nokkuð breytilegur eftir árstíðum, en hann er að jafnaði mógrænn að ofan og allt fram á höfuð og ljósleitur að neðan, í bland við dökkar langrákir og með áberandi ljósa rák ofan við augu. Fæturnir eru ljósbrúnir, nefið dökkt og munnrák ljós. Skógarþrösturinn er stóreygður, með oddhvasst og mjótt nef. Samanborið við aðra smáfugla er hann háfættur og stendur oft hnarreistur. Kjörlendi skógarþrastarins er kjarr- eða skóglendi eða jafnvel trjágróður í þéttbýli. Hann aflar sér aðallega fæðu á jörðinni, étur ýmis smádýr og einnig ber á haustin.  
Skógarþrösturinn er af ætt spörfugla. Hann er farfugl, en þó er alltaf talsverður fjöldi af fuglum sem hefur vetursetu hérlendis. Hann er um 21 cm á lengd, tæp 70 grömm að þyngd og hefur um 34 cm vænghaf. Litur hans er nokkuð breytilegur eftir árstíðum, en hann er að jafnaði mógrænn að ofan og allt fram á höfuð og ljósleitur að neðan, í bland við dökkar langrákir og með áberandi ljósa rák ofan við augu. Fæturnir eru ljósbrúnir, nefið dökkt og munnrák ljós. Skógarþrösturinn er stóreygður, með oddhvasst og mjótt nef. Samanborið við aðra smáfugla er hann háfættur og stendur oft hnarreistur. Kjörlendi skógarþrastarins er kjarr- eða skóglendi eða jafnvel trjágróður í þéttbýli. Hann aflar sér aðallega fæðu á jörðinni, étur ýmis smádýr og einnig ber á haustin.  


Tilhugalíf fuglsins er talið hefjast snemma árs. Karlfuglinn helgar sér óðal og gerir öllum ljóst með söng og látbragði að hans sé ríkið. Skógarþrösturinn verpir oft tvisvar til þrisvar sinnum á sumri, en varpið hefst í maí. Margir byggja hreiður sín gjarnan í trjám og runnum. Eggin eru oftast 4-6, en geta þó orðið allt að 7. Eggin eru blágræn að lit, alsett smágerðum, rauðbrúnum dílum. Eggin klekjast út eftir um 10-14 daga. Ungarnir koma hálfnaktir og ósjálfbjarga í heiminn, þeir eru hreiðurkærir, en vaxa hratt, eins og algengt er hjá spörfuglum. Báðir foreldrar sjá um að færa þeim fæðu og sjá um þá. Þeir verða fleygir á 8-13 dögum, en eru háðir foreldrunum um mat fyrst um sinn. Íslenski stofninn er talinn vera um 100.000–300.000 pör.
Tilhugalíf fuglsins er talið hefjast snemma árs. Karlfuglinn helgar sér óðal og gerir öllum ljóst með söng og látbragði að hans sé ríkið. Skógarþrösturinn verpir oft tvisvar til þrisvar sinnum á sumri, en varpið hefst í maí. Margir byggja hreiður sín gjarnan í trjám og runnum. Eggin eru oftast 4-6, en geta þó orðið allt að 7. Eggin eru blágræn að lit, alsett smágerðum, rauðbrúnum dílum. Eggin klekjast út eftir um 10-14 daga. Ungarnir koma hálfnaktir og ósjálfbjarga í heiminn, þeir eru hreiðurkærir, en vaxa hratt, eins og algengt er hjá spörfuglum. Báðir foreldrar sjá um að færa þeim fæðu og sjá um þá. Þeir verða fleygir á 8-13 dögum, en eru háðir foreldrunum um mat fyrst um sinn. Íslenski stofninn er talinn vera um 100.000–300.000 pör.
[[Flokkur:Fuglar]]

Núverandi breyting frá og með 17. ágúst 2006 kl. 11:48

Skógarþröstur í garði í bænum.
Fuglar
Sjófuglar
Vaðfuglar
Mávar, kjóar, þernur
Andfuglar
Spörfuglar
Annað
Útdauðir fuglar

Skógarþröstur turdus iliacus

Skógarþrösturinn er af ætt spörfugla. Hann er farfugl, en þó er alltaf talsverður fjöldi af fuglum sem hefur vetursetu hérlendis. Hann er um 21 cm á lengd, tæp 70 grömm að þyngd og hefur um 34 cm vænghaf. Litur hans er nokkuð breytilegur eftir árstíðum, en hann er að jafnaði mógrænn að ofan og allt fram á höfuð og ljósleitur að neðan, í bland við dökkar langrákir og með áberandi ljósa rák ofan við augu. Fæturnir eru ljósbrúnir, nefið dökkt og munnrák ljós. Skógarþrösturinn er stóreygður, með oddhvasst og mjótt nef. Samanborið við aðra smáfugla er hann háfættur og stendur oft hnarreistur. Kjörlendi skógarþrastarins er kjarr- eða skóglendi eða jafnvel trjágróður í þéttbýli. Hann aflar sér aðallega fæðu á jörðinni, étur ýmis smádýr og einnig ber á haustin.

Tilhugalíf fuglsins er talið hefjast snemma árs. Karlfuglinn helgar sér óðal og gerir öllum ljóst með söng og látbragði að hans sé ríkið. Skógarþrösturinn verpir oft tvisvar til þrisvar sinnum á sumri, en varpið hefst í maí. Margir byggja hreiður sín gjarnan í trjám og runnum. Eggin eru oftast 4-6, en geta þó orðið allt að 7. Eggin eru blágræn að lit, alsett smágerðum, rauðbrúnum dílum. Eggin klekjast út eftir um 10-14 daga. Ungarnir koma hálfnaktir og ósjálfbjarga í heiminn, þeir eru hreiðurkærir, en vaxa hratt, eins og algengt er hjá spörfuglum. Báðir foreldrar sjá um að færa þeim fæðu og sjá um þá. Þeir verða fleygir á 8-13 dögum, en eru háðir foreldrunum um mat fyrst um sinn. Íslenski stofninn er talinn vera um 100.000–300.000 pör.