„Sigurgeir Jónsson (Þorlaugargerði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Breytti villandi tengli.)
Ekkert breytingarágrip
 
(16 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum)
Lína 1: Lína 1:
'''Sigurgeir Jónsson''' fæddist 26. júní 1942 í Vestmannaeyjum. Sonur [[Jón Guðjónsson|Jóns Guðjónssonar]] frá [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]], bónda og skipasmiðs í [[Þorlaugargerði eystra]] og [[Guðrún Jónsdóttir frá Suðurgarði|Guðrúnar Jónsdóttur]] frá [[Suðurgarður|Suðurgarði]].  
[[Mynd:Qmen 7.jpg|thumb|250px|''Björgvin, Ólafur og Sigurgeir í hljómsveitinni Qmen7.]]
'''Sigurgeir Jónsson''' frá [[Þorlaugargerði eystra]]  fæddist 26. júní 1942 að [[Eyjarhólar|Eyjarhólum]] við [[Hásteinsvegur|Hásteinsveg]]. <br>
Foreldrar hans voru [[Jón Guðjónsson (Oddsstöðum)|Jón Guðjónsson]] frá [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]], bóndi og skipasmiður í Þorlaugargerði, f. 2. ágúst 1903, d. 12. feb. 1967, og kona hans [[Guðrún Jónsdóttir (Þorlaugargerði)|Guðrún Jóhanna Jónsdóttir]] frá [[Suðurgarður|Suðurgarði]], húsfreyja, f. 17. febrúar 1906, d. 16. ágúst 1953.


Sigurgeir lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands 1965 og kenndi við [[Barnaskóli Vestmannaeyja|Barnaskólann í Vestmannaeyjum]] og [[Gagnfræðaskóla Vestmannaeyja|Gagnfræðaskólann]] til ársins 1982 þegar hann réðst sem kennari við [[Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum|Stýrimannaskólann í Vestmannaeyjum]] en sama ár lauk hann námi í II. stigi þess skóla. Áður hafði hann lokið prófi frá [[Vélskóli Vestmannaeyja|Vélskóla Vestmannaeyja]] árið 1960. Sigurgeir stundaði sjó, ýmist sem aðalstarf eða yfir sumartímann meðfram kennslu, í 30 ár. Þegar Stýrimannaskólinn sameinaðist [[Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum|Framhaldsskólanum]] árið 1997 var hann ráðinn sem kennari við Framhaldsskólann.  
Systir Sigurgeirs er <br>
1. [[Ingibjörg Jónsdóttir (Þorlaugargerði)|Ingibjörg Jónsdóttir]] húsfreyja í Þorlaugargerði eystra, f. 14. mars 1934.<br>
Uppeldissystir Sigurgeirs er <br>
2. [[Anna Jóhanna Oddgeirs]] húsfreyja í Reykjavík, f. 30. okt. 1932.


Sigurgeir stundaði ritstörf og blaðamennsku, m.a. á tímaritinu Vikunni, var ritstjóri [[Fylkir|Fylkis]], málgagns sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum, 1967-1968, blaðamaður og prófarkalesari á vikublaðinu [[Fréttir|Fréttum]] um margra ára skeið. Hann var æskulýðsfulltrúi [[Vestmannaeyjabær|Vestmannaeyja]] 1978 til 1982 og menningarfulltrúi bæjarins 2003 til 2004.
Sigurgeir flutti með foreldrum sínum og systrum að Þorlaugargerði árið 1944, þegar þau Jón og Guðrún tóku við búi þar af [[Rósa Eyjólfsdóttir (Þorlaugargerði)|Rósu Eyjólfsdóttur]] húsfreyju, fósturmóður Jóns, en hún lést það sama ár. Þar ólst hann upp við almenn sveitastörf, skepnuhirðingu og heyskap, reytingu á fugli, rekatínslu í [[Klauf]] og [[Brimurð]], sölvatínslu á [[Sölvaflá|Sölvaflánni]] norðan í [[Stórhöfði|Stórhöfða]] og útróðrum á áraskipum úr Klaufinni.<br>
Þegar Guðrún Jóhanna móðir hans lést 1952, fór hann í fóstur til uppeldissystur sinnar Önnu Jóhönnu og [[Ágúst Hjörleifsson (Skálholti)|Friðriks Ágústs Hjörleifssonar]] í rúmt ár, en fluttist síðan aftur upp að Þorlaugargerði þar sem Jón, faðir hans, réði ráðskonur til starfa næstu þrjú árin. Síðan tóku Ingibjörg, systir hans og [[Garðar Arason (Þorlaugargerði)|Garðar Arason]] eiginmaður hennar við búskap í Þorlaugargerði.<br>
Sigurgeir lauk gagnfræðaprófi frá [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum í Vestmannaeyjum]] í janúar 1969 og vann þann vetur í Sjúkrasamlagi Vestmannaeyja, en réði sig á [[Faxi-VE|mb. Faxa VE]] um sumarið til síldveiða fyrir Norðurlandi. Þá um haustið fór hann á mótornámskeið Fiskifélags Íslands í Vestmannaeyjum og útskrifaðist þaðan í janúar 1960. Reri hann á vetrarvertíð það ár á [[Magnús Magnússon VE-|Magnúsi Magnússyni VE]] og hélt áfram sjómennsku til haustsins 1961, er hann hélt til Reykjavíkur til náms í Kennarskóla Íslands. <br>
Hann lauk  kennaraprófi 1965, en stundaði sjómennsku á sumrin meðan á náminu stóð. Réðist kennari við [[Barnaskóli Vestmannaeyja|Barnaskólann í Vestmannaeyjum]] haustið 1965 og kenndi þar til ársins 1973, þegar gaus í Vestmannaeyjum.<br>
Þá kenndi hann börnum frá Eyjum í Hveragerði til vorsins, en kenndi síðan eitt ár við Gagnfræðaskólann í Hveragerði. <br>
Hann var til sjós í tvö ár, en hóf  aftur kennslustörf við Gagnfræðaskólann í Vestmannaeyjum 1976. <br>
Sigurgeir var æskulýðsfulltrúi Vestmannaeyjabæjar um tveggja ára skeið, frá 1980 til 1981, en hóf þá nám í [[Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum|Stýrimannaskólanum í Vestmannaeyjum]] og lauk þaðan skipstjórnarprófi II. stigs 1984. Sama ár hóf hann kennslu við Stýrimannaskólann og kenndi þar samfleytt til ársins 2000, þegar skipstjórnarnám var lagt af í Vestmannaeyjum. Hann kenndi þó áfram um nokkurra ára skeið á skipstjórnarnámskeiðum, sem haldin voru í Eyjum. <br>
Sigurgeir réðist kennari við [[Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum|Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum]] og kenndi þar íslensku og stærðfræði til ársins 2009, er hann ákvað að láta af störfum vegna aldurs.
Árið 1968 lauk Sigurgeir námi frá matsveinadeild Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum og starfaði ýmist sem matsveinn, vélstjóri eða stýrimaður á skipum Eyjaflotans í sumarfríum sínum allt til ársins 2000 er hann lét af sjómennsku.<br>
Þau Katrín Lovísa ráku ritfanga-  og  gjafaverslunina Oddann við Strandveg 1989-1999.<br>
Sigurgeir eignaðist barnið Fanneyju  með Ölmu Þorvarðardóttur 1965.<br>
Hann kvæntist Katrínu Lovísu  kennara árið 1967 og eignuðust þau 4 börn. <br>
Þau  Sigurgeir hófu búskap sinn að [[Laugaland|Laugalandi, (Vestmannabraut 53 b)]], árið 1967, bjuggu á [[Vesturhús]]um og [[Skólavegur|Skólavegi 29]] árin 1972  til 1973, en fluttu þá í nýbyggt hús sitt að [[Hrauntún|Hrauntúni 20]], nokkrum  mánuðum áður en gaus í Eyjum. <br>
Þau bjuggu í Hveragerði og kenndu þar 1973 til 1974,  en fluttu þá aftur til Eyja,  í hús sitt í Hrauntúninu. <br>Árið 1980 keyptu þau [[Boðaslóð|Boðaslóð 15]] og bjuggu þar til ársins 2001,  er þau  reistu sér nýtt hús fyrir [[Ofanbyggjar|Ofan hraun]] og gáfu því nafnið [[Gvendarhús]].<br>


Hann kvæntist árið 1967 [[Katrín Lovísa Magnúsdóttir|Katrínu Lovísu Magnúsdóttur]], úr Dalasýslu, kennara við [[Hamarsskóli Vestmannaeyja|Hamarsskóla]] og eru börn þeirra fjögur; [[Jarl Sigurgeirsson|Jarl]] (1967) stýrimaður, [[Dís Sigurgeirsdóttir|Dís]] (1969) lögfræðingur, [[Hersir Sigurgeirsson|Hersir]] (1972) stærðfræðingur og [[Dögg Lára Sigurgeirsdóttir|Dögg Lára]] (1974) kennari. Fyrir átti Sigurgeir [[Fanney Sigurgeirsdóttir|Fanney]] (1965) bókasafnsfræðing.
Ritstörf:<br>
Sigurgeir gaf út sitt eigið blað á Kennaraskólaárunum og nefndi það Gaddavír, var blaðamaður á Vikunni sumarið 1965 og tók við ritstjórn Fylkis, málgagns sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum 1966. Hann sat síðan í ritnefnd sama blaðs til ársins 1972, réðst til starfa á [[Eyjafréttir|Blaðið Fréttir]], (síðar [[Eyjafréttir]]) í Vestmannaeyjum sem blaðamaður og prófarkalesari árið 1984 og starfar þar enn sem slíkur. Hann var ritstjóri [[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja|Sjómannadagsblaðs Vestmannaeyja]] 1976 og aftur 1985. Hefur einnig tekið fjölda viðtala fyrir blaðið Fiskifréttir.<br>
Eftir Sigurgeir liggja eftirtalin ritverk:<br>
1. Félagslíf í Vestmannaeyjum. Útg. Vestmannaeyjabær 1981.<br>
2. Vestmannaeyjar. Úr bókaflokknum Ísland í eina öld. Útg.Genealogica Islandorum. 2000.<br>
3. Vestmannaeyjar. Í safnritinu Iceland today. Útg. Prentleikni Rvk. 2005.<br>
4. Nýjar sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum. Útg. Bókaútg. Hólar Rvk. 2007.<br>
5. Viðurnefni í Vestmannaeyjum. Útg. Bókaútg. Hólar Rvk. 2008.<br>
6. Golfklúbbur Vestmannaeyja í 70 ár. Útg. Golfklúbbur Vestm. 2008.<br>
7. Fleiri sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum. Útg. Bókaútg. Hólar Rvk. 2009.<br>
8. Saga Útvegsbændafélags Vestmannaeyja 1920 – 2010. Útg. Útvegsbændafélag Vestm. 2010.<br>
9. Íþróttafélagið Þór Vestmannaeyjum í 100 ár. Útg. Íþróttafélagið Þór. 2013.


Árið 1989 keyptu Sigurgeir og Katrín ritfanga og gjafavöruverslunina [[Oddurinn|Oddinn]] við Strandveg og ráku hana til ársins 1999 þegar þau seldu hana.
I. Barnsmóðir Sigurgeirs er Alma Þorvarðardóttir, f. 16. nóvember 1943.<br>
Barn þeirra er<br>
1. Fanney Sigurgeirsdóttir bókasafnsfræðingur í Kópavogi, f. 1. mars 1965. Maður hennar er Þórir Ólafur Skúlason tölvunarfræðingur. Þau eiga 4 börn.


Árið 2001 byggðu þau sér íbúðarhús fyrir ofan hraun og nefndu það [[Gvendarhús]] eftir samnefndu býli er þar stóð áður en fór undir flugbrautina þegar hún var lengd til vesturs.
II. Kona Sigurgeirs, (1967), er [[Katrín Lovísa Magnúsdóttir]] húsfreyja, kennari, deildarstjóri, f. 29. mars 1944 að Ketilsstöðum í Hvammssveit í Dalasýslu.<br>
[[Flokkur:Fólk]]
Börn þeirra eru:<br>
[[Flokkur:Kennarar]]
2. [[Jarl Sigurgeirsson]]  stýrimaður, tónlistarkennari, skólastjóri í Vestmannaeyjum, f. 3. nóv. 1967. Kona hans er [[Sigurveig Steinarsdóttir]]  matráður. Þau eiga fjögur börn.<br>
3. [[Dís Sigurgeirsdóttir]]  lögfræðingur, búsett í Brüssel, f. 2. ágúst 1970. Fyrrum sambúðarmaður Markús Guðmundsson verkfræðingur. Maður  hennar er Jónas Jóhannsson  lögfræðingur. Þau eiga fimm börn.<br>
4. [[Hersir Sigurgeirsson]] stærðfræðingur, doktor í stærðfræði, kennir við  við Háskóla Íslands, f. 16. janúar 1972. Kona  hans er Guðný Guðmundsdóttir  matvælafræðingur. Þau eiga tvö börn.<br>
5. [[Dögg Lára Sigurgeirsdóttir]] kennari í Reykjavík, f. 15. okt. 1974. Maður  hennar er Björgvin Ívar Guðbrandsson  kennari. Þau eiga tvö börn.<br>
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Að mestu byggt á samantekt  [[Sigurgeir Jónsson|Sigurgeirs Jónssonar]]. }}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Kennarar]]
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Blaðamenn]]
[[Flokkur: Rithöfundar]]
[[Flokkur: Stjórnmálamenn]]
[[Flokkur: Kaupmenn]]
[[Flokkur: Kaupmenn]]
[[Flokkur: Tónlistarmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Eyjarhólum]]
[[Flokkur: Íbúar við Hásteinsveg]]
[[Flokkur: Íbúar í Þorlaugargerði eystra]]
[[Flokkur: Íbúar á Laugalandi]]
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]]
[[Flokkur: Íbúar á Vesturhúsum]]
[[Flokkur: Íbúar við Ásaveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Skólaveg]]
[[Flokkur: Íbúar á Arnarfelli]]
[[Flokkur: Íbúar við Hrauntún]]
[[Flokkur: Íbúar við Boðaslóð]]
[[Flokkur: Íbúar í Gvendarhúsi]]
[[Flokkur: Ofanbyggjar]]
== Myndir ==
<gallery>
Mynd:KG-mannamyndir 14664.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 15149.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16858.jpg
Mynd:KG-mannamyndir425.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 11969.jpg
Mynd:Sigurgeir og Katrín.jpeg
</gallery>

Núverandi breyting frá og með 16. júlí 2024 kl. 16:32

Björgvin, Ólafur og Sigurgeir í hljómsveitinni Qmen7.

Sigurgeir Jónsson frá Þorlaugargerði eystra fæddist 26. júní 1942 að Eyjarhólum við Hásteinsveg.
Foreldrar hans voru Jón Guðjónsson frá Oddsstöðum, bóndi og skipasmiður í Þorlaugargerði, f. 2. ágúst 1903, d. 12. feb. 1967, og kona hans Guðrún Jóhanna Jónsdóttir frá Suðurgarði, húsfreyja, f. 17. febrúar 1906, d. 16. ágúst 1953.

Systir Sigurgeirs er
1. Ingibjörg Jónsdóttir húsfreyja í Þorlaugargerði eystra, f. 14. mars 1934.
Uppeldissystir Sigurgeirs er
2. Anna Jóhanna Oddgeirs húsfreyja í Reykjavík, f. 30. okt. 1932.

Sigurgeir flutti með foreldrum sínum og systrum að Þorlaugargerði árið 1944, þegar þau Jón og Guðrún tóku við búi þar af Rósu Eyjólfsdóttur húsfreyju, fósturmóður Jóns, en hún lést það sama ár. Þar ólst hann upp við almenn sveitastörf, skepnuhirðingu og heyskap, reytingu á fugli, rekatínslu í Klauf og Brimurð, sölvatínslu á Sölvaflánni norðan í Stórhöfða og útróðrum á áraskipum úr Klaufinni.
Þegar Guðrún Jóhanna móðir hans lést 1952, fór hann í fóstur til uppeldissystur sinnar Önnu Jóhönnu og Friðriks Ágústs Hjörleifssonar í rúmt ár, en fluttist síðan aftur upp að Þorlaugargerði þar sem Jón, faðir hans, réði ráðskonur til starfa næstu þrjú árin. Síðan tóku Ingibjörg, systir hans og Garðar Arason eiginmaður hennar við búskap í Þorlaugargerði.
Sigurgeir lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskólanum í Vestmannaeyjum í janúar 1969 og vann þann vetur í Sjúkrasamlagi Vestmannaeyja, en réði sig á mb. Faxa VE um sumarið til síldveiða fyrir Norðurlandi. Þá um haustið fór hann á mótornámskeið Fiskifélags Íslands í Vestmannaeyjum og útskrifaðist þaðan í janúar 1960. Reri hann á vetrarvertíð það ár á Magnúsi Magnússyni VE og hélt áfram sjómennsku til haustsins 1961, er hann hélt til Reykjavíkur til náms í Kennarskóla Íslands.
Hann lauk kennaraprófi 1965, en stundaði sjómennsku á sumrin meðan á náminu stóð. Réðist kennari við Barnaskólann í Vestmannaeyjum haustið 1965 og kenndi þar til ársins 1973, þegar gaus í Vestmannaeyjum.
Þá kenndi hann börnum frá Eyjum í Hveragerði til vorsins, en kenndi síðan eitt ár við Gagnfræðaskólann í Hveragerði.
Hann var til sjós í tvö ár, en hóf aftur kennslustörf við Gagnfræðaskólann í Vestmannaeyjum 1976.
Sigurgeir var æskulýðsfulltrúi Vestmannaeyjabæjar um tveggja ára skeið, frá 1980 til 1981, en hóf þá nám í Stýrimannaskólanum í Vestmannaeyjum og lauk þaðan skipstjórnarprófi II. stigs 1984. Sama ár hóf hann kennslu við Stýrimannaskólann og kenndi þar samfleytt til ársins 2000, þegar skipstjórnarnám var lagt af í Vestmannaeyjum. Hann kenndi þó áfram um nokkurra ára skeið á skipstjórnarnámskeiðum, sem haldin voru í Eyjum.
Sigurgeir réðist kennari við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum og kenndi þar íslensku og stærðfræði til ársins 2009, er hann ákvað að láta af störfum vegna aldurs. Árið 1968 lauk Sigurgeir námi frá matsveinadeild Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum og starfaði ýmist sem matsveinn, vélstjóri eða stýrimaður á skipum Eyjaflotans í sumarfríum sínum allt til ársins 2000 er hann lét af sjómennsku.
Þau Katrín Lovísa ráku ritfanga- og gjafaverslunina Oddann við Strandveg 1989-1999.
Sigurgeir eignaðist barnið Fanneyju með Ölmu Þorvarðardóttur 1965.
Hann kvæntist Katrínu Lovísu kennara árið 1967 og eignuðust þau 4 börn.
Þau Sigurgeir hófu búskap sinn að Laugalandi, (Vestmannabraut 53 b), árið 1967, bjuggu á Vesturhúsum og Skólavegi 29 árin 1972 til 1973, en fluttu þá í nýbyggt hús sitt að Hrauntúni 20, nokkrum mánuðum áður en gaus í Eyjum.
Þau bjuggu í Hveragerði og kenndu þar 1973 til 1974, en fluttu þá aftur til Eyja, í hús sitt í Hrauntúninu.
Árið 1980 keyptu þau Boðaslóð 15 og bjuggu þar til ársins 2001, er þau reistu sér nýtt hús fyrir Ofan hraun og gáfu því nafnið Gvendarhús.

Ritstörf:
Sigurgeir gaf út sitt eigið blað á Kennaraskólaárunum og nefndi það Gaddavír, var blaðamaður á Vikunni sumarið 1965 og tók við ritstjórn Fylkis, málgagns sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum 1966. Hann sat síðan í ritnefnd sama blaðs til ársins 1972, réðst til starfa á Blaðið Fréttir, (síðar Eyjafréttir) í Vestmannaeyjum sem blaðamaður og prófarkalesari árið 1984 og starfar þar enn sem slíkur. Hann var ritstjóri Sjómannadagsblaðs Vestmannaeyja 1976 og aftur 1985. Hefur einnig tekið fjölda viðtala fyrir blaðið Fiskifréttir.
Eftir Sigurgeir liggja eftirtalin ritverk:
1. Félagslíf í Vestmannaeyjum. Útg. Vestmannaeyjabær 1981.
2. Vestmannaeyjar. Úr bókaflokknum Ísland í eina öld. Útg.Genealogica Islandorum. 2000.
3. Vestmannaeyjar. Í safnritinu Iceland today. Útg. Prentleikni Rvk. 2005.
4. Nýjar sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum. Útg. Bókaútg. Hólar Rvk. 2007.
5. Viðurnefni í Vestmannaeyjum. Útg. Bókaútg. Hólar Rvk. 2008.
6. Golfklúbbur Vestmannaeyja í 70 ár. Útg. Golfklúbbur Vestm. 2008.
7. Fleiri sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum. Útg. Bókaútg. Hólar Rvk. 2009.
8. Saga Útvegsbændafélags Vestmannaeyja 1920 – 2010. Útg. Útvegsbændafélag Vestm. 2010.
9. Íþróttafélagið Þór Vestmannaeyjum í 100 ár. Útg. Íþróttafélagið Þór. 2013.

I. Barnsmóðir Sigurgeirs er Alma Þorvarðardóttir, f. 16. nóvember 1943.
Barn þeirra er
1. Fanney Sigurgeirsdóttir bókasafnsfræðingur í Kópavogi, f. 1. mars 1965. Maður hennar er Þórir Ólafur Skúlason tölvunarfræðingur. Þau eiga 4 börn.

II. Kona Sigurgeirs, (1967), er Katrín Lovísa Magnúsdóttir húsfreyja, kennari, deildarstjóri, f. 29. mars 1944 að Ketilsstöðum í Hvammssveit í Dalasýslu.
Börn þeirra eru:
2. Jarl Sigurgeirsson stýrimaður, tónlistarkennari, skólastjóri í Vestmannaeyjum, f. 3. nóv. 1967. Kona hans er Sigurveig Steinarsdóttir matráður. Þau eiga fjögur börn.
3. Dís Sigurgeirsdóttir lögfræðingur, búsett í Brüssel, f. 2. ágúst 1970. Fyrrum sambúðarmaður Markús Guðmundsson verkfræðingur. Maður hennar er Jónas Jóhannsson lögfræðingur. Þau eiga fimm börn.
4. Hersir Sigurgeirsson stærðfræðingur, doktor í stærðfræði, kennir við við Háskóla Íslands, f. 16. janúar 1972. Kona hans er Guðný Guðmundsdóttir matvælafræðingur. Þau eiga tvö börn.
5. Dögg Lára Sigurgeirsdóttir kennari í Reykjavík, f. 15. okt. 1974. Maður hennar er Björgvin Ívar Guðbrandsson kennari. Þau eiga tvö börn.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.


Myndir