„Þórunn Pálsdóttir (Þingholti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 31: Lína 31:
1. [[Þorsteina Grétarsdóttir]] húsfreyja, hárgreiðslukona, f. 5. apríl 1950 í Þingholti. Maður hennar er [[Ómar Garðarsson (ritstjóri)|Ómar Garðarsson]].<br>
1. [[Þorsteina Grétarsdóttir]] húsfreyja, hárgreiðslukona, f. 5. apríl 1950 í Þingholti. Maður hennar er [[Ómar Garðarsson (ritstjóri)|Ómar Garðarsson]].<br>
2. [[Páll Sigurgeir Grétarsson]] sjómaður, matsveinn, f. 1. mars 1951. Kona hans er [[Herdís Kristmannsdóttir]].<br>
2. [[Páll Sigurgeir Grétarsson]] sjómaður, matsveinn, f. 1. mars 1951. Kona hans er [[Herdís Kristmannsdóttir]].<br>
3. [[Gunnar Þór Grétarsson]] bæjarstarfsmaður, f. 15. janúar 1953. Fyrri kona hans var [[Guðríður Jónsdóttir (Miðey)|Guðríður Jónsdóttir]] [[Jón Guðmundsson (formaður)|Guðmundssonar]], síðari kona var Auður Einarsdóttir.<br>
3. [[Gunnar Þór Grétarsson]] bæjarstarfsmaður, f. 15. janúar 1953. Fyrri kona hans var [[Guðríður Jónsdóttir (Miðey)|Guðríður Jónsdóttir]] [[Jón Guðmundsson (formaður)|Guðmundssonar]], Fyrrum kona hans er [[Auður Einarsdóttir (hjúkrunarfræðingur)|Auður Einarsdóttir]]. Fyrrum Sambúðarkona hans [[Jósebína Ósk Fannarsdóttir]].<br>
4. [[Margrét Íris Grétarsdóttir]] húsfreyja, verslunarmaður, f. 25. desember 1954. Maður hennar er [[Einar Hallgrímsson]] [[Hallgrímur Þórðarson|Þórðarsonar]].<br>
4. [[Margrét Íris Grétarsdóttir]] húsfreyja, verslunarmaður, f. 25. desember 1954. Maður hennar er [[Einar Hallgrímsson (rafvirkjameistari)|Einar Hallgrímsson]] [[Hallgrímur Þórðarson|Þórðarsonar]].<br>
5. [[Lára Huld Grétarsdóttir]] húsfreyja skrifstofumaður í Hafnarfirði, f. 8. júlí 1957. Maður hennar er Steindór ''Ari'' Steindórsson.<br>
5. [[Lára Huld Grétarsdóttir]] húsfreyja skrifstofumaður í Hafnarfirði, f. 8. júlí 1957. Maður hennar er Steindór ''Ari'' Steindórsson.<br>
6. [[Sindri Þór Grétarsson]] sjómaður,  f. 28. apríl 1970. Kona hans er [[Sæfinna Ásbjörnsdóttir]].
6. [[Sindri Þór Grétarsson]] sjómaður,  f. 28. apríl 1970. Kona hans er [[Sæfinna Ásbjörnsdóttir]].

Núverandi breyting frá og með 24. apríl 2023 kl. 16:55

Þórunn Pálsdóttir.

Þórunn Pálsdóttir frá Þingholti, húsfreyja, verslunarmaður fæddist 27. september 1928 í Þingholti.
Foreldrar hennar voru Páll Sigurgeir Jónasson frá Brekku í Eskifirði, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 8. október 1900, d. 31. janúar 1951 og kona hans Þórsteina Jóhannsdóttir frá Brekku, húsfreyja, f. 22. janúar 1904 á Brekku, d. 23. nóvember 1991.

Börn Þórsteinu og Páls:
1. Bjarni Emil Pálsson sjómaður í Eyjum og Reykjavík, f. 8. september 1923 í Þingholti, d. 28. október 1983.
2. Jóhann Jónas Pálsson, f. 12. október 1924 í Þingholti, d. 27. nóvember 1925.
3. Jóhann Kristinn Pálsson skipstjóri, útgerðarmaður, f. 20. ágúst 1926 í Þingholti, d. 4. október 2000.
4. Þórunn Pálsdóttir húsfreyja, verslunarmaður, f. 27. september 1928 í Þingholti.
5. Guðni Friðþjófur Pálsson matsveinn, kjötiðnaðarmaður, f. 30. september 1929 í Þingholti, d. 18. febrúar 2005.
6. Jón Kristinn Pálsson skipstjóri, útgerðarmaður, síðast á Seyðisfirði, f. 21. október 1930 í Þingholti, d. 25. desember 2004.
7. Margrét Pálsdóttir húsfreyja, matráðskona, f. 24. janúar 1932 í Þingholti, d. 5. febrúar 2014.
8. Kristín Pálsdóttir húsfreyja, f. 5. maí 1933 í Þingholti, d. 2. maí 2014.
9. Hulda Pálsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 1. júlí 1934 í Þingholti, d. 9. júlí 2000.
10. Sævald Pálsson skipstjóri, útgerðarmaður, f. 27. desember 1936 í Þingholti.
11. Hlöðver Pálsson byggingameistari í Garðabæ, f. 15. apríl 1938 í Þingholti.
12. Birgir Rútur Pálsson matreiðslumeistari í Garðabæ, f. 5. júlí 1939 í Þingholti.
13. Þórsteina Pálsdóttir húsfreyja, f. 22. desember 1942 í Þingholti.
14. Emma Pálsdóttir húsfreyja, útgerðarstjóri, f. 10. apríl 1944 í Þingholti.
15. Andvana drengur, f. 7. desember 1946 í Þingholti.
16. Andvana stúlka, f. 19. nóvember 1948 í Þingholti.

Þórunn var með foreldrum sínum í Þingholti í æsku og sá síðan um heimilishald á stóru heimili með móður sinni.
Um 1980 hóf Þórunn afgreiðslustörf á Tanganum og vann þar til sjötugs.
Þau Grétar giftu sig 1966, eignuðust sex börn.
Þau bjuggu á Heimagötu 28 við fæðingu Páls Sigurgeirs 1951 og Gunnars Þórs 1953 og Margrétar Írísar 1954. Þau bjuggu í Vegg við Miðstræti 9c við fæðingu Láru Huldar 1957 og enn 1959, bjuggu á Bröttugötu 7 1972, og þar eftir Gos, en á Kleifahraun 3a fluttu þau 26. júlí 2013 og bjuggu þar.
Grétar lést 2020.

I. Maður Þórunnar, (8. október 1950), er Grétar Þorgilsson frá Grund, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 19. mars 1926 á Heiði, d. 31. maí 2020.
Börn þeirra:
1. Þorsteina Grétarsdóttir húsfreyja, hárgreiðslukona, f. 5. apríl 1950 í Þingholti. Maður hennar er Ómar Garðarsson.
2. Páll Sigurgeir Grétarsson sjómaður, matsveinn, f. 1. mars 1951. Kona hans er Herdís Kristmannsdóttir.
3. Gunnar Þór Grétarsson bæjarstarfsmaður, f. 15. janúar 1953. Fyrri kona hans var Guðríður Jónsdóttir Guðmundssonar, Fyrrum kona hans er Auður Einarsdóttir. Fyrrum Sambúðarkona hans Jósebína Ósk Fannarsdóttir.
4. Margrét Íris Grétarsdóttir húsfreyja, verslunarmaður, f. 25. desember 1954. Maður hennar er Einar Hallgrímsson Þórðarsonar.
5. Lára Huld Grétarsdóttir húsfreyja skrifstofumaður í Hafnarfirði, f. 8. júlí 1957. Maður hennar er Steindór Ari Steindórsson.
6. Sindri Þór Grétarsson sjómaður, f. 28. apríl 1970. Kona hans er Sæfinna Ásbjörnsdóttir.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Skipstjóra- og stýrimannatal. Guðmundur Jakobsson. Ægisútgáfan 1979.
  • Þórunn og Grétar.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.