„Ólafur Friðrik Ögmundsson“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Ólafur Friðrik Ögmundsson''' frá Litlalandi, bifreiðastjóri fæddist í 7. nóvember 1926 á Kornhól og lést 20. apríl 2010 á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi.<br> Foreldrar hans voru Ögmundur Ólafsson útgerðarmaður, vélstjóri, f. 6. júní 1894 í Litlabæ á Álftanesi, d. 29. september 1995 og síðari kona hans Guðrún Jónsdóttir frá Vesturholtum...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Olafur Fridrik Ogmundsson.jpg|thumb|200px|''Ólafur Friðrik Ögmundsson.]] | |||
'''Ólafur Friðrik Ögmundsson''' frá [[Litlaland]]i, bifreiðastjóri fæddist í 7. nóvember 1926 á [[Kornhóll|Kornhól]] og lést 20. apríl 2010 á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi.<br> | '''Ólafur Friðrik Ögmundsson''' frá [[Litlaland]]i, bifreiðastjóri fæddist í 7. nóvember 1926 á [[Kornhóll|Kornhól]] og lést 20. apríl 2010 á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi.<br> | ||
Foreldrar hans voru [[Ögmundur Ólafsson (Litlalandi)|Ögmundur Ólafsson]] útgerðarmaður, vélstjóri, f. 6. júní 1894 í Litlabæ á Álftanesi, d. 29. september 1995 og síðari kona hans [[Guðrún Jónsdóttir (Litlalandi)|Guðrún Jónsdóttir]] frá Vesturholtum u. Eyjafjöllum, f. 17. maí 1899, d. 16. mars 1992. | Foreldrar hans voru [[Ögmundur Ólafsson (Litlalandi)|Ögmundur Ólafsson]] útgerðarmaður, vélstjóri, f. 6. júní 1894 í Litlabæ á Álftanesi, d. 29. september 1995 og síðari kona hans [[Guðrún Jónsdóttir (Litlalandi)|Guðrún Jónsdóttir]] frá Vesturholtum u. Eyjafjöllum, f. 17. maí 1899, d. 16. mars 1992. | ||
Lína 43: | Lína 44: | ||
[[Flokkur: Bændur]] | [[Flokkur: Bændur]] | ||
[[Flokkur: Bifreiðastjórar]] | [[Flokkur: Bifreiðastjórar]] | ||
[[Flokkur: | [[Flokkur: Vélstjórar]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | ||
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]] | [[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]] |
Núverandi breyting frá og með 29. maí 2022 kl. 10:16
Ólafur Friðrik Ögmundsson frá Litlalandi, bifreiðastjóri fæddist í 7. nóvember 1926 á Kornhól og lést 20. apríl 2010 á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi.
Foreldrar hans voru Ögmundur Ólafsson útgerðarmaður, vélstjóri, f. 6. júní 1894 í Litlabæ á Álftanesi, d. 29. september 1995 og síðari kona hans Guðrún Jónsdóttir frá Vesturholtum u. Eyjafjöllum, f. 17. maí 1899, d. 16. mars 1992.
Börn Guðrúnar og Ögmundar:
1. Jón Sveinbjörn Ögmundsson, f. 3. ágúst 1924 í Garðsfjósi, d. 19. júlí 1945.
2. Margrét Ögmundsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 9. ágúst 1925 í Kornhól, d. 8. apríl 2009.
3. Ólafur Friðrik Ögmundsson bifreiðastjóri í Vík í Mýrdal, síðar á Selfossi, f. 7. nóvember 1926 í Kornhól, d. 20. apríl 2010.
4. Sigurður Ögmundsson skipstjóri, f. 18. desember 1928 í Kornhól, d. 25. apríl 1987.
5. Ágúst Ögmundsson vélstjóri, síðar starsfmaður símans í Danmörku, f. 7. apríl 1932 á
Auðsstöðum, (Brekastíg 15b), d. 19. júní 2003.
6. Guðbjörg Stella Ögmundsdóttir húsfreyja, verslunarmaður, f. 11. október 1933.
7. Sigurbjörn Ögmundsson skipstjóri í Hrísey, f. 29. maí 1935 á Múla við Bárugötu 14 B, d. 18. apríl 2015.
8. Málfríður Ögmundsdóttir fulltrúi í Kópavogi, f. 25. nóvember 1939 á Litlalandi.
9. Þóra Björg Ögmundsdóttir verslunarmaður á Selfossi, f. 16. júní 1944 á Kirkjuvegi 59, Litlalandi.
10. Jón Ögmundsson vélvirki við Sigölduvirkjun, f. 18. september 1945 á Litlalandi.
Börn Ögmundar og Rannveigar Óladóttur fyrri konu hans:
1. Andvana stúlka, f. 5. september 1916 á Mosfelli.
2. Gísli Magnús Ögmundsson vélstjóri, síðar í Ólafsvík, f. 13. ágúst 1917 á Mosfelli, d. í desember 1944. Fósturforeldrar hans voru Nikulás Illugason og Kristín Pálsdóttir í Sædal við Vesturveg 6.
Ólafur var með foreldrum sínum, var í fóstri að Fitjamýri u. V-Eyjafjöllum frá sex ára aldri til fermingar.
Hann fór á síld skömmu eftir fermingu, var sjómaður í Eyjum um skeið.
Ólafur var vörubílstjóri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, var í Eyjum 1950-1953, var bóndi á Felli í Mýrdal 1955-1965, vann við vélgæslu í frystihúsum, bjó á Höfn í Hornafirði í 10 ár. Þau Guðbjörg fluttust á Selfoss 1996 og bjuggu þar síðan.
Þau Guðbjörg giftu sig 1948, eignuðust 8 börn.
Guðbjörg lést 2009 og Ólafur 2010.
I. Kona Ólafs, (1948), var Guðbjörg Guðlaugsdóttir húsfreyja, f. 27. júní 1929 í Vík í Mýrdal, d. 19. júlí 2009. Foreldrar hennar voru Guðlaugur Gunnar Jónsson þurrabúðarmaður í Vík, f. 8. febrúar 1894 á Suður-Fossi í Mýrdal, d. 24. apríl 1984, og kona hans Guðlaug Matthildur Jakobsdóttir húsfreyja, f. 24. ágúst 1892 í Suður-Vík, d. 6. febrúar 1938 í Vík.
Börn þeirra:
1. Ögmundur Ólafsson bifreiðastjóri, sjálfstæður atvinnurekandi, f. 23. maí 1948, d. 26. febrúar 2019. Kona hans Helga Halldórsdóttir.
2. Alda Guðlaug Ólafsdóttir húsfreyja, bankastarfsmaður, f. 25. júní 1949. Fyrrum maður hennar Kjartan Kjartansson.
3. Lilja Guðrún Ólafsdóttir húsfreyja, starfsmaður á leikskóla, f. 20. september 1950. Maður hennar Björn Friðriksson.
4. Erna Ólafsdóttir húsfreyja, bóndi í Pétursey í Mýrdal, f. 2. nóvember 1953. Maður hennar Eyjólfur Sigurjónsson.
5. Guðlaugur Jón Ólafsson bókari í Reykjavík, f. 18. september 1955. Fyrrum kona hans Guðlaug H. Konráðsdóttir. Kona hans Angela Rós Sveinbjörnsdóttir.
6. Baldur Ólafsson bifreiðastjóri á Hvolsvelli, f. 6. september 1960. Kona hans Kristín E. Leifsdóttir.
7. Halla Ólafsdóttir bóndi, leikskólakennari, f. 19. desember 1961. Maður Hennar Guðni Einarsson.
8. Jón Geir Ólafsson bóndi í Gröf á Kirkjubæjarklaustri, f. 12. desember 1964. Kona hans Ólöf Ragna Ólafsdóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið í maí 2010. Minning.
- Prestþjónustubækur.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.