„Baldvin Skæringsson (Steinholti)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: thumb|200px|''Baldvin Skæringsson. '''Baldvin Skæringsson''' frá Rauðafelli u. Eyjafjöllum, sjómaður, matsvein, stýrimaður, skipstjóri, smi...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(17 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Baldvin Skæringsson.jpg|thumb|200px|''Baldvin Skæringsson.]] | [[Mynd:Baldvin Skæringsson.jpg|thumb|200px|''Baldvin Skæringsson.]] | ||
'''Baldvin Skæringsson''' frá Rauðafelli u. Eyjafjöllum, sjómaður, matsvein, stýrimaður, skipstjóri, smiður fæddist þar 30. ágúst 1915 og lést 2. febrúar 2006 á Landspítalanum.<br> | '''Baldvin Skæringsson''' frá Rauðafelli u. Eyjafjöllum, sjómaður, matsvein, stýrimaður, skipstjóri, smiður fæddist þar 30. ágúst 1915 og lést 2. febrúar 2006 á Landspítalanum.<br> | ||
Foreldrar hans voru [[Skæringur Sigurðsson (Rauðafelli)|Skæringur Sigurðsson]] bóndi, f. þar 14. mars 1886, d. 27. febrúar 1973, og kona hans Kristín | Foreldrar hans voru [[Skæringur Sigurðsson (Rauðafelli)|Skæringur Sigurðsson]] bóndi, f. þar 14. mars 1886, d. 27. febrúar 1973, og kona hans Kristín Ámundadóttir frá Bjólu í Djúpárhreppi, Rang., húsfreyja, f. þar 13. apríl 1886, d. 26. september 1932. | ||
Börn Kristínar og Skærings:<br> | |||
1. [[Einar Skæringsson]] verkamaður í | 1. Sigríður Skæringsdóttir, f. 31. mars 1907, d. 26. janúar 1908.<br> | ||
2. Sigurþór Skæringsson bóndi á Rauðafelli, síðar verkamaður í Þorlákshöfn, f. 6. júlí 1909, d. 1. desember 2001. Kona hans Bergþóra Auðunsdóttir.<br> | |||
3. Aðalbjörg Skæringsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 23. mars 1911, d. 28. maí 1997. Maður hennar Hermann Guðjónsson.<br> | |||
4. [[Einar Skæringsson]] verkamaður í Eyjum, síðar í Reykjavík, f. 16. júní 1912, d. 10. mars 2004. Kona hans [[Guðríður Konráðsdóttir]].<br> | |||
5. [[Ásta Skæringsdóttir|Ásta Ragnheiður Skæringsdóttir]] verkakona, síðar í Reykjavík, f. 3. nóvember 1913, d. 4. október 1994. Barnsfaðir hennar [[Gestur Auðunsson]].<br> | |||
6. [[Baldvin Skæringsson (Steinholti)|Baldvin Skæringsson]] smiður, síðar í Mosfellsbæ, f. 30. ágúst 1915, d. 24. febrúar 2006. Kona hans [[Þórunn Elíasdóttir (Steinholti)|Þórunn Elíasdóttir]].<br> | |||
7. [[Georg Skæringsson (Vegbergi)|Georg Skæringsson]] verkamaður, síðar húsvörður, f. 30. ágúst 1915, d. 16. mars 1988. Kona hans [[Sigurbára Sigurðardóttir (Vegbergi)|Sigurbára Júlía Sigurðardóttir]].<br> | |||
8. Jakob Skæringsson verkamaður í Reykjavík, f. 2. febrúar 1917, d. 30. ágúst 1965. Kona hans Rósa Þorsteinsdóttir, látin.<br> | |||
9. [[Anna Skæringsdóttir|Sveinborg ''Anna'' Skæringsdóttir]] saumakona, síðar í Reykjavík, f. 15. júní 1919, d. 21. nóvember 1982.<br> | |||
10. [[Rútur Skæringsson]] smiður í Vík í Mýrdal, f. 29. apríl 1921, d. 7. ágúst 1997. Kona hans Guðbjörg Jónsdóttir.<br> | |||
11. Guðfinna Skæringsdóttir, f. 26. október 1922, d. 18. apríl 1925.<br> | |||
12. [[Guðmann Skæringsson]] smiður, síðar starfsmaður ÍSALS, f. 29. nóvember 1925, d. 13. mars 2006. Kona hans [[Ósk Alfreðsdóttir (Vesturhúsum)|Bjarnfríður ''Ósk'' Alfreðsdóttir]].<br> | |||
13. Andvana stúlka, f. 4. ágúst 1927.<br> | |||
14. [[Kristinn Skæringsson]] skógfræðingur í Kópavogi, f. 25. apríl 1932. Kona hans Þorbjörg Jóhannesdóttir.<br> | |||
Baldvin var með foreldrum sínum í æsku, skráður hjá þeim til 1934. <br> | Baldvin var með foreldrum sínum í æsku, skráður hjá þeim til 1934. <br> | ||
Lína 14: | Lína 25: | ||
Hann vann í áhaldahúsi Mosfellsbæjar og síðar við íþróttahúsið að Varmá, þar til hann lét af störfum kominn á áttræðisaldur.<br> | Hann vann í áhaldahúsi Mosfellsbæjar og síðar við íþróttahúsið að Varmá, þar til hann lét af störfum kominn á áttræðisaldur.<br> | ||
Baldvin eignaðist barn með Þórunni á Bala í Djúpárhreppi, Rang. 1936 og í Háarima þar 1938. Hann var þar vinnumaður. Þau giftu sig 1937, eignuðust níu börn, voru á Háarima 1937 og 1938.<br> | Baldvin eignaðist barn með Þórunni á Bala í Djúpárhreppi, Rang. 1936 og í Háarima þar 1938. Hann var þar vinnumaður. Þau giftu sig 1937, eignuðust níu börn, voru á Háarima 1937 og 1938.<br> | ||
Þau fluttu til Eyja, | Þau fluttu til Eyja, bjuggu í [[Lambhagi|Lambhaga]] 1939, á [[Staðarfell]]i 1940, fluttu að [[Steinholt]]i 1943. Þar bjuggu þau, en byggðu [[Illugagata|Illugagötu 7]] í lok sjötta áratugarins og bjuggu þar við Gos 1973.<br> | ||
Þau fluttu til Lands, byggðu Arnartanga 4 í Mosfellsbæ og bjuggu þar.<br> | Þau fluttu til Lands, byggðu Arnartanga 4 í Mosfellsbæ og bjuggu þar.<br> | ||
Þórunn lést 1990 og Baldvin 2006.<br> | Þórunn lést 1990 og Baldvin 2006.<br> | ||
Lína 20: | Lína 31: | ||
I. Kona Baldvins, (16. maí 1937), var [[Þórunn Elíasdóttir (Steinholti)|Þórunn Elíasdóttir]] húsfreyja, f. 1. desember 1916 í Reykjavík, d. 29. júlí 1990 á Vífilsstöðum.<br> | I. Kona Baldvins, (16. maí 1937), var [[Þórunn Elíasdóttir (Steinholti)|Þórunn Elíasdóttir]] húsfreyja, f. 1. desember 1916 í Reykjavík, d. 29. júlí 1990 á Vífilsstöðum.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. [[Kristín Elísa Baldvinsdóttir]] húsfreyja, starfsmaður Íslandspósts, f. 19. ágúst 1936 á Bala í Djúpárhreppi, d. 19. júlí 2003. Maður hennar [[Hörður Runólfsson (Bræðratungu)|Hörður Runólfsson]].<br> | 1. [[Kristín Baldvinsdóttir (Steinholti)|Kristín Elísa Baldvinsdóttir]] húsfreyja, starfsmaður Íslandspósts, f. 19. ágúst 1936 á Bala í Djúpárhreppi, d. 19. júlí 2003. Maður hennar [[Hörður Runólfsson (Bræðratungu)|Hörður Runólfsson]].<br> | ||
2. [[Elías Baldvinsson]] slökkviliðsstjóri, f. 1. júní 1938 á Háarima í Djúpárhreppi, d. 16. september 2003. Kona hans [[Halla Guðmundsdóttir (Presthúsum)|Halla Guðmundsdóttir]], látin.<br> | 2. [[Elías Baldvinsson]] slökkviliðsstjóri, f. 1. júní 1938 á Háarima í Djúpárhreppi, d. 16. september 2003. Kona hans [[Halla Guðmundsdóttir (Presthúsum)|Halla Guðmundsdóttir]], látin.<br> | ||
3. [[Baldur Þór Baldvinsson]] húsasmíðameistari í | 3. [[Baldur Þór Baldvinsson]] húsasmíðameistari í Kópavogi, f. 19. júní 1941 á [[Staðarfell]]i. Fyrrum kona hans Arndís Ármann Steinþórsdóttir. Kona hans [[Hugrún Hlín Ingólfsdóttir]], látin. <br> | ||
4. [[Kristinn Skæringur Baldvinsson]] húsasmíðameistari í Eyjum, f. 29. júní 1942 . Kona hans [[Sigríður Mínerva Jensdóttir]].<br> | 4. [[Kristinn Skæringur Baldvinsson]] húsasmíðameistari í Eyjum og Kópavogi, f. 29. júní 1942 . Kona hans [[Sigríður Mínerva Jensdóttir]].<br> | ||
5. [[Ragnar Þór Baldvinsson]] bifvélavirki, slökkviliðsstjóri í Eyjum, f. 31. desember 1945 í Steinholti. Kona hans [[Anna Jóhannsdóttir]].<br> | 5. [[Ragnar Þór Baldvinsson]] bifvélavirki, slökkviliðsstjóri í Eyjum, f. 31. desember 1945 í Steinholti. Kona hans [[Anna Jóhannsdóttir (Bjarmahlíð)|Anna Jóhannsdóttir]].<br> | ||
6. [[Birgir Þór Baldvinsson]] | 6. [[Birgir Þór Baldvinsson]] kennari í Reykjavík, f. 15. janúar 1952 í Steinholti. Kona hans Halldóra N. Björnsdóttir.<br> | ||
7. [[Hrefna Baldvinsdóttir]] húsfreyja, launafulltrúi hjá Vestmannaeyjabæ, f. 23. janúar 1954. Maður hennar [[Snorri Þ. Rútsson]].<br> | 7. [[Hrefna Baldvinsdóttir]] húsfreyja, launafulltrúi hjá Vestmannaeyjabæ, f. 23. janúar 1954. Maður hennar [[Snorri Þ. Rútsson]].<br> | ||
8. [[Gústaf Baldvinsson| Baldvin ''Gústaf'' Baldvinsson]] | 8. [[Gústaf Baldvinsson| Baldvin ''Gústaf'' Baldvinsson]] framkvæmdastjóri hjá Seagold, dótturfyrirtæki Samherja í Hull, f. 30. ágúst 1957. Kona hans Anna Gunnlaugsdóttir. <br> | ||
9. [[Hörður Baldvinsson]] safnstjóri [[Byggðasafn Vestmannaeyja|Byggðasafns Vestmannaeyja]], f. 25. nóvember 1961. Kona hans [[Bjarney Magnúsdóttir]].<br> | 9. [[Hörður Baldvinsson (framkvæmdastjóri)|Hörður Baldvinsson]] safnstjóri [[Byggðasafn Vestmannaeyja|Byggðasafns Vestmannaeyja]], síðan framkvæmdastjóri [[Þekkingarsetrið|Þekkingarsetursins]], f. 25. nóvember 1961. Kona hans [[Bjarney Magnúsdóttir (leikskólastjóri)|Bjarney Magnúsdóttir]].<br> | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
Lína 35: | Lína 46: | ||
*Íslendingabók.is. | *Íslendingabók.is. | ||
*Manntöl. | *Manntöl. | ||
*Morgunblaðið | *Morgunblaðið 6. mars 2006. Minning. | ||
*Prestþjónustubækur. | *Prestþjónustubækur. | ||
*[[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja]] 2006. }} | *[[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja]] 2006. }} |
Núverandi breyting frá og með 31. júlí 2024 kl. 13:55
Baldvin Skæringsson frá Rauðafelli u. Eyjafjöllum, sjómaður, matsvein, stýrimaður, skipstjóri, smiður fæddist þar 30. ágúst 1915 og lést 2. febrúar 2006 á Landspítalanum.
Foreldrar hans voru Skæringur Sigurðsson bóndi, f. þar 14. mars 1886, d. 27. febrúar 1973, og kona hans Kristín Ámundadóttir frá Bjólu í Djúpárhreppi, Rang., húsfreyja, f. þar 13. apríl 1886, d. 26. september 1932.
Börn Kristínar og Skærings:
1. Sigríður Skæringsdóttir, f. 31. mars 1907, d. 26. janúar 1908.
2. Sigurþór Skæringsson bóndi á Rauðafelli, síðar verkamaður í Þorlákshöfn, f. 6. júlí 1909, d. 1. desember 2001. Kona hans Bergþóra Auðunsdóttir.
3. Aðalbjörg Skæringsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 23. mars 1911, d. 28. maí 1997. Maður hennar Hermann Guðjónsson.
4. Einar Skæringsson verkamaður í Eyjum, síðar í Reykjavík, f. 16. júní 1912, d. 10. mars 2004. Kona hans Guðríður Konráðsdóttir.
5. Ásta Ragnheiður Skæringsdóttir verkakona, síðar í Reykjavík, f. 3. nóvember 1913, d. 4. október 1994. Barnsfaðir hennar Gestur Auðunsson.
6. Baldvin Skæringsson smiður, síðar í Mosfellsbæ, f. 30. ágúst 1915, d. 24. febrúar 2006. Kona hans Þórunn Elíasdóttir.
7. Georg Skæringsson verkamaður, síðar húsvörður, f. 30. ágúst 1915, d. 16. mars 1988. Kona hans Sigurbára Júlía Sigurðardóttir.
8. Jakob Skæringsson verkamaður í Reykjavík, f. 2. febrúar 1917, d. 30. ágúst 1965. Kona hans Rósa Þorsteinsdóttir, látin.
9. Sveinborg Anna Skæringsdóttir saumakona, síðar í Reykjavík, f. 15. júní 1919, d. 21. nóvember 1982.
10. Rútur Skæringsson smiður í Vík í Mýrdal, f. 29. apríl 1921, d. 7. ágúst 1997. Kona hans Guðbjörg Jónsdóttir.
11. Guðfinna Skæringsdóttir, f. 26. október 1922, d. 18. apríl 1925.
12. Guðmann Skæringsson smiður, síðar starfsmaður ÍSALS, f. 29. nóvember 1925, d. 13. mars 2006. Kona hans Bjarnfríður Ósk Alfreðsdóttir.
13. Andvana stúlka, f. 4. ágúst 1927.
14. Kristinn Skæringsson skógfræðingur í Kópavogi, f. 25. apríl 1932. Kona hans Þorbjörg Jóhannesdóttir.
Baldvin var með foreldrum sínum í æsku, skráður hjá þeim til 1934.
Hann tók hið minna fiskimannapróf í Stýrimannaskólanum á sjöunda áratugnum.
Baldvin sótti fyrst til Eyja fjórtán ára gamall, var beitningamaður, síðar sjómaður á ýmsum bátum, háseti, vélstjóri, matsveinn, stýrimaður, skipstjóri og bátasmiður utan vertíðar. Hann var á síldveiðum fyrir Norðurlandi, sigldi til Bretlands á styrjaldarárunum. (Sjá Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2006)
Baldvin var í og með fjárbóndi, var með kindur í Ystakletti.
Hann vann í áhaldahúsi Mosfellsbæjar og síðar við íþróttahúsið að Varmá, þar til hann lét af störfum kominn á áttræðisaldur.
Baldvin eignaðist barn með Þórunni á Bala í Djúpárhreppi, Rang. 1936 og í Háarima þar 1938. Hann var þar vinnumaður. Þau giftu sig 1937, eignuðust níu börn, voru á Háarima 1937 og 1938.
Þau fluttu til Eyja, bjuggu í Lambhaga 1939, á Staðarfelli 1940, fluttu að Steinholti 1943. Þar bjuggu þau, en byggðu Illugagötu 7 í lok sjötta áratugarins og bjuggu þar við Gos 1973.
Þau fluttu til Lands, byggðu Arnartanga 4 í Mosfellsbæ og bjuggu þar.
Þórunn lést 1990 og Baldvin 2006.
I. Kona Baldvins, (16. maí 1937), var Þórunn Elíasdóttir húsfreyja, f. 1. desember 1916 í Reykjavík, d. 29. júlí 1990 á Vífilsstöðum.
Börn þeirra:
1. Kristín Elísa Baldvinsdóttir húsfreyja, starfsmaður Íslandspósts, f. 19. ágúst 1936 á Bala í Djúpárhreppi, d. 19. júlí 2003. Maður hennar Hörður Runólfsson.
2. Elías Baldvinsson slökkviliðsstjóri, f. 1. júní 1938 á Háarima í Djúpárhreppi, d. 16. september 2003. Kona hans Halla Guðmundsdóttir, látin.
3. Baldur Þór Baldvinsson húsasmíðameistari í Kópavogi, f. 19. júní 1941 á Staðarfelli. Fyrrum kona hans Arndís Ármann Steinþórsdóttir. Kona hans Hugrún Hlín Ingólfsdóttir, látin.
4. Kristinn Skæringur Baldvinsson húsasmíðameistari í Eyjum og Kópavogi, f. 29. júní 1942 . Kona hans Sigríður Mínerva Jensdóttir.
5. Ragnar Þór Baldvinsson bifvélavirki, slökkviliðsstjóri í Eyjum, f. 31. desember 1945 í Steinholti. Kona hans Anna Jóhannsdóttir.
6. Birgir Þór Baldvinsson kennari í Reykjavík, f. 15. janúar 1952 í Steinholti. Kona hans Halldóra N. Björnsdóttir.
7. Hrefna Baldvinsdóttir húsfreyja, launafulltrúi hjá Vestmannaeyjabæ, f. 23. janúar 1954. Maður hennar Snorri Þ. Rútsson.
8. Baldvin Gústaf Baldvinsson framkvæmdastjóri hjá Seagold, dótturfyrirtæki Samherja í Hull, f. 30. ágúst 1957. Kona hans Anna Gunnlaugsdóttir.
9. Hörður Baldvinsson safnstjóri Byggðasafns Vestmannaeyja, síðan framkvæmdastjóri Þekkingarsetursins, f. 25. nóvember 1961. Kona hans Bjarney Magnúsdóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Hrefna.
- Íbúaskrá Vestmannaeyja 1972.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Morgunblaðið 6. mars 2006. Minning.
- Prestþjónustubækur.
- Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2006.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.