„Toppönd“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
{{Snið:Fuglar}}
'''Toppönd''' (Mergus serrator)
'''Toppönd''' (Mergus serrator)


Lína 5: Lína 6:
Toppendur eru algengar hér um allt land nema á hálendinu. Stofnstærðin er talin 2.000–4.000 varppör en allstór hluti stofnsins hefur hér vetursetu eða á bilinu 5.000–15.000 fuglar, sem halda sig þá mest á sjó meðfram ströndum landsins.  
Toppendur eru algengar hér um allt land nema á hálendinu. Stofnstærðin er talin 2.000–4.000 varppör en allstór hluti stofnsins hefur hér vetursetu eða á bilinu 5.000–15.000 fuglar, sem halda sig þá mest á sjó meðfram ströndum landsins.  


Sumarheimkynnin eru við veiðivötn og ár en einnig að hluta til á grunnsævi. Varpsvæði eru lyngmóar eða kjarrlendi, en toppendur fela hreiður sín einkar vel og verpa því gjarnan í holur og glufur. Varptíminn er í júní og fram í ágúst. Eggin eru 7–12 talsins. Heimilt er að veiða toppendur og mun eitthvað gert af því.
Sumarheimkynnin eru við veiðivötn og ár en einnig að hluta til á grunnsævi. Varpsvæði eru lyngmóar eða kjarrlendi, en toppendur fela hreiður sín einkar vel og verpa því gjarnan í holur og glufur. Toppönd ein prófaði eitt sinn varp í [[Hrauney]] en mun ekki hafa gert það oftar en einu sinni. Hefur návistin við veiðimenn haft eitthvað að segja varðandi næðið. Varptíminn er í júní og fram í ágúst. Eggin eru 7–12 talsins. Heimilt er að veiða toppendur og mun eitthvað gert af því.


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* http://www.islandsvefurinn.is}}
* http://www.islandsvefurinn.is}}
[[Flokkur:Fuglar]]

Núverandi breyting frá og með 25. ágúst 2006 kl. 10:02

Fuglar
Sjófuglar
Vaðfuglar
Mávar, kjóar, þernur
Andfuglar
Spörfuglar
Annað
Útdauðir fuglar

Toppönd (Mergus serrator)

Toppendur eru önnur tveggja tegunda fiskianda hér á landi, hin kallast gulönd. Fiskiendur eru kafendur sem éta nær eingöngu seiði og smáfisk eins og nafnið gefur til kynna.

Toppendur eru algengar hér um allt land nema á hálendinu. Stofnstærðin er talin 2.000–4.000 varppör en allstór hluti stofnsins hefur hér vetursetu eða á bilinu 5.000–15.000 fuglar, sem halda sig þá mest á sjó meðfram ströndum landsins.

Sumarheimkynnin eru við veiðivötn og ár en einnig að hluta til á grunnsævi. Varpsvæði eru lyngmóar eða kjarrlendi, en toppendur fela hreiður sín einkar vel og verpa því gjarnan í holur og glufur. Toppönd ein prófaði eitt sinn varp í Hrauney en mun ekki hafa gert það oftar en einu sinni. Hefur návistin við veiðimenn haft eitthvað að segja varðandi næðið. Varptíminn er í júní og fram í ágúst. Eggin eru 7–12 talsins. Heimilt er að veiða toppendur og mun eitthvað gert af því.


Heimildir