„Anna Þorsteinsdóttir (Laufási)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Anna Þorsteinsdóttir. '''Anna Þorsteinsdóttir''' frá Laufási, húsfreyja fæddist 13. maí 1919 og lést 18. desember 2010....)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 8: Lína 8:
Móðir Elínborgar og kona Gísla Engilbertssonar var [[Ragnhildur Þórarinsdóttir (Juliushaab)|Ragnhildur]] húsfreyja á Tanganum
Móðir Elínborgar og kona Gísla Engilbertssonar var [[Ragnhildur Þórarinsdóttir (Juliushaab)|Ragnhildur]] húsfreyja á Tanganum
frystihússeigandi í Eyjum, f. 23. júní 1906, d. 10. júlí 1987.<br>
frystihússeigandi í Eyjum, f. 23. júní 1906, d. 10. júlí 1987.<br>
Börn Elínborgar og Þorsteins í Laufási:<br>
1. [[Þórhildur Þorsteinsdóttir (Laufási)|Þórhildur Þorsteinsdóttir]] húsfreyja á Breiðabólstað í Fljótshlíð, f. 20. janúar 1903, d. 21. desember 2004.<br>
2. [[Unnur Þorsteinsdóttir (Bræðratungu)|Unnur Þorsteinsdóttir]] húsfreyja í Bræðratungu, f. 19. október 1904, d. 6. mars 1947.<br>
3. [[Gísli Þorsteinsson (Laufási)|Gísli Þorsteinsson]] frystihússeigandi í Eyjum, f. 23. júní 1906, d. 10. júlí 1987.<br>
4. [[Ásta Þorsteinsdóttir (Laufási)|Ásta Þorsteinsdóttir]], f. 20. apríl 1908, d. 17. ágúst 1934.<br>
4. [[Ásta Þorsteinsdóttir (Laufási)|Ásta Þorsteinsdóttir]], f. 20. apríl 1908, d. 17. ágúst 1934.<br>
5. Jón Þorsteinsson, f. 15. maí 1910, d. 11. júní 1923.<br>
5. Jón Þorsteinsson, f. 15. maí 1910, d. 11. júní 1923.<br>
Lína 13: Lína 18:
7. Ebba Þorsteinsdóttir, f. 15. desember 1916, d. 18. ágúst 1927.<br>
7. Ebba Þorsteinsdóttir, f. 15. desember 1916, d. 18. ágúst 1927.<br>
8. [[Anna Þorsteinsdóttir (Laufási)|Anna Þorsteinsdóttir]] húsfreyja í Eyjum, f. 13. maí 1919, d. 18. desember 2010.<br>
8. [[Anna Þorsteinsdóttir (Laufási)|Anna Þorsteinsdóttir]] húsfreyja í Eyjum, f. 13. maí 1919, d. 18. desember 2010.<br>
9. [[Bera Þorsteinsdóttir (Laufási)|Bera Þorsteinsdóttir]] húsfreyja í Eyjum, f. 31. maí 1921.<br>
9. [[Bera Þorsteinsdóttir (Laufási)|Bera Þorsteinsdóttir]] húsfreyja í Eyjum, f. 31. maí 1921, d. 5. nóvember 2019.<br>
10. [[Jón Þorsteinsson (Laufási)|Jón Þorsteinsson]] verkstjóri, f. 12. nóvember 1923, d. 16. júní 2007.<br>
10. [[Jón Þorsteinsson (Laufási)|Jón Þorsteinsson]] verkstjóri, f. 12. nóvember 1923, d. 16. júní 2007.<br>
11. [[Dagný Þorsteinsdóttir (Laufási)|Dagný Þorsteinsdóttir]] húsfreyja, handavinnukennari í Eyjum, f. 3. apríl 1926, d. 4. ágúst 2016.<br>
11. [[Dagný Þorsteinsdóttir (Laufási)|Dagný Þorsteinsdóttir]] húsfreyja, handavinnukennari í Eyjum, f. 3. apríl 1926, d. 4. ágúst 2016.<br>
12. [[Ebba Þorsteinsdóttir (Laufási)|Ebba Þorsteinsdóttir]] húsfreyja, sjúkrahússstarfsmaður í Hafnarfirði, f. 19. maí 1927, d. 14. október 1987.<br>
12. [[Ebba Þorsteinsdóttir (Laufási)|Ebba Þorsteinsdóttir]] húsfreyja, sjúkrahússstarfsmaður í Hafnarfirði, f. 19. maí 1927, d. 14. október 1987.<br>
Fóstursonur hjónanna, sonur Unnar dóttur þeirra og Runólfs í Bræðratungu, er <br>
Fóstursonur hjónanna, sonur Unnar dóttur þeirra og Runólfs í Bræðratungu, var <br>
13. [[Ástþór Runólfsson (Laufási)|Ástþór Runólfsson]] húsasmíðameistari, f. 16. október 1936.
13. [[Ástþór Runólfsson (Laufási)|Ástþór Runólfsson]] húsasmíðameistari, f. 16. október 1936, d. 2. febrúar 2020.


Anna var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Anna var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Lína 24: Lína 29:
Þau byggðu húsið við Austurveg 3 og bjuggu þar frá 1955 til Goss, en húsið lenti undir hrauni.<br>
Þau byggðu húsið við Austurveg 3 og bjuggu þar frá 1955 til Goss, en húsið lenti undir hrauni.<br>
Þau fluttust heim um haustið 1973, leigðu í fyrstu á Illugagötu 4, í húsi Matthíasar Óskarssonar, síðan í ,,teleskóp-húsi“ við Faxastíg um hríð, en byggðu húsið við Illugagötu 15B, fluttu þangað í júlí 1975 og bjuggu þar meðan báðum entist líf og Anna til 2009, er hún flutti í Hraunbúðir.<br>
Þau fluttust heim um haustið 1973, leigðu í fyrstu á Illugagötu 4, í húsi Matthíasar Óskarssonar, síðan í ,,teleskóp-húsi“ við Faxastíg um hríð, en byggðu húsið við Illugagötu 15B, fluttu þangað í júlí 1975 og bjuggu þar meðan báðum entist líf og Anna til 2009, er hún flutti í Hraunbúðir.<br>
Anna var mjög virk í félagsmálum í Eyjum, var ung í stjórn Eyverja, félagi ungra sjálfstæðismann, var í slysavarnadeildinni Eykyndli og  
Anna var mjög virk í félagsmálum í Eyjum, var ung í stjórn Eyverja, félags ungra sjálfstæðismanna, var í slysavarnadeildinni Eykyndli og  
tók mikinn þátt í starfi [[Kvenfélagið Líkn|Kvenfélagsins Líknar]].<br>
tók mikinn þátt í starfi [[Kvenfélagið Líkn|Kvenfélagsins Líknar]].<br>
Þá var hún ein af stofnendum Félags eldri borgara í Vestmannaeyjum.<br>  
Þá var hún ein af stofnendum Félags eldri borgara í Vestmannaeyjum.<br>  
Lína 40: Lína 45:
2. [[Ólafur Jónsson (Laufási)|Ólafur Jónsson]] skrifstofumaður, f. 23. júní 1948 í Laufási.<br>
2. [[Ólafur Jónsson (Laufási)|Ólafur Jónsson]] skrifstofumaður, f. 23. júní 1948 í Laufási.<br>
3. [[Þorsteinn Jónsson yngri (Laufási)|Þorsteinn Jónsson]] skipasmiður, síðar veitingamaður, f. 19. maí 1951 í Laufási, d. 9. apríl 2010.<br>
3. [[Þorsteinn Jónsson yngri (Laufási)|Þorsteinn Jónsson]] skipasmiður, síðar veitingamaður, f. 19. maí 1951 í Laufási, d. 9. apríl 2010.<br>
4. [[Jóhann Jónsson (Austurvegi)|Jóhann Jónsson]] framkvæmdastjóri Lyfrarsamlagsins, síðar verslunarstjóri, f. 9. desember 1956 á Austurvegi 3.<br>
4. [[Jóhann Jónsson (Austurvegi)|Jóhann Jónsson]] framkvæmdastjóri Lifrarsamlagsins, síðar verslunarstjóri, f. 9. desember 1956 á Austurvegi 3.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Núverandi breyting frá og með 17. apríl 2023 kl. 13:20

Anna Þorsteinsdóttir.

Anna Þorsteinsdóttir frá Laufási, húsfreyja fæddist 13. maí 1919 og lést 18. desember 2010.
Faðir Önnu var Þorsteinn skipstjóri og útgerðarmaður í Laufási, f. 14. október 1880, d. 25. mars 1965, Jónsson bónda, safnvarðar og útgerðarmanns á Hrauni, f. 26. mars 1851, d. 3. ágúst 1924, Einarssonar bónda á Seljalandi u. Eyjafjöllum, f. 12. janúar 1808, d. 27. febrúar 1883, Ísleifssonar, og konu Einars, Sigríðar húsfreyju, f. 20. ágúst 1815, d. 16. ágúst 1880, Auðunssonar.
Móðir Þorsteins í Laufási og fyrri kona Jóns á Hrauni var Þórunn húsfreyja, f. 19. apríl 1850, d. 15. mars 1903, Þorsteinsdóttir bónda í Steinmóðarbæ u. Eyjafjöllum, f. 14. ágúst 1813, d. 15. desember 1858, Ólafssonar og konu Þorsteins, Kristínar húsfreyju, f. 19. júlí 1823, d. 23. nóvember 1890, Jónsdóttur.

Móðir Önnu og kona Þorsteins í Laufási var Elínborg húsfreyja í Laufási, f. 1. nóvember 1883, d. 5. mars 1974, Gísladóttir verslunarstjóra í Juliushaab, (Tanganum), f. 14. ágúst 1834 í Syðstu-Mörk undir Eyjafjöllum, d. 8. ágúst 1919, [[Engilbert Ólafsson (Syðstu-Mörk)|Engilbertssonar]] og konu Engilberts Ólafssonar, Guðfinnu húsfreyju, f. 15. ágúst 1807, d. 11. nóvember 1894, Gísladóttur.
Móðir Elínborgar og kona Gísla Engilbertssonar var Ragnhildur húsfreyja á Tanganum frystihússeigandi í Eyjum, f. 23. júní 1906, d. 10. júlí 1987.

Börn Elínborgar og Þorsteins í Laufási:
1. Þórhildur Þorsteinsdóttir húsfreyja á Breiðabólstað í Fljótshlíð, f. 20. janúar 1903, d. 21. desember 2004.
2. Unnur Þorsteinsdóttir húsfreyja í Bræðratungu, f. 19. október 1904, d. 6. mars 1947.
3. Gísli Þorsteinsson frystihússeigandi í Eyjum, f. 23. júní 1906, d. 10. júlí 1987.
4. Ásta Þorsteinsdóttir, f. 20. apríl 1908, d. 17. ágúst 1934.
5. Jón Þorsteinsson, f. 15. maí 1910, d. 11. júní 1923.
6. Fjóla Þorsteinsdóttir húsfreyja, skifstofumaður í Reykjavík, f. 30. apríl 1912, d. 31. júlí 2012.
7. Ebba Þorsteinsdóttir, f. 15. desember 1916, d. 18. ágúst 1927.
8. Anna Þorsteinsdóttir húsfreyja í Eyjum, f. 13. maí 1919, d. 18. desember 2010.
9. Bera Þorsteinsdóttir húsfreyja í Eyjum, f. 31. maí 1921, d. 5. nóvember 2019.
10. Jón Þorsteinsson verkstjóri, f. 12. nóvember 1923, d. 16. júní 2007.
11. Dagný Þorsteinsdóttir húsfreyja, handavinnukennari í Eyjum, f. 3. apríl 1926, d. 4. ágúst 2016.
12. Ebba Þorsteinsdóttir húsfreyja, sjúkrahússstarfsmaður í Hafnarfirði, f. 19. maí 1927, d. 14. október 1987.
Fóstursonur hjónanna, sonur Unnar dóttur þeirra og Runólfs í Bræðratungu, var
13. Ástþór Runólfsson húsasmíðameistari, f. 16. október 1936, d. 2. febrúar 2020.

Anna var með foreldrum sínum í æsku.
Þau Jón Guðleifur giftu sig 1939 og bjuggu í Laufási 1940, og enn 1949 með börnunum Elínborgu og Ólafi.
Þau byggðu húsið við Austurveg 3 og bjuggu þar frá 1955 til Goss, en húsið lenti undir hrauni.
Þau fluttust heim um haustið 1973, leigðu í fyrstu á Illugagötu 4, í húsi Matthíasar Óskarssonar, síðan í ,,teleskóp-húsi“ við Faxastíg um hríð, en byggðu húsið við Illugagötu 15B, fluttu þangað í júlí 1975 og bjuggu þar meðan báðum entist líf og Anna til 2009, er hún flutti í Hraunbúðir.
Anna var mjög virk í félagsmálum í Eyjum, var ung í stjórn Eyverja, félags ungra sjálfstæðismanna, var í slysavarnadeildinni Eykyndli og tók mikinn þátt í starfi Kvenfélagsins Líknar.
Þá var hún ein af stofnendum Félags eldri borgara í Vestmannaeyjum.

Viðurkenningar:
1. Heiðursfélagi Líknar.
2. Heiðursfélagi í Kvenfélagasambandi Íslands.
2. Fálkaorðan.
3. Kjörin maður aldarinnar í Vestmannaeyjum 2000.
Anna lést 18. desember 2010 á Sjúkrahúsinu.

Maður Önnu, (16. desember 1939), var Jón Guðleifur Ólafsson frá Garðstöðum, vélstjóri, f. 20. september 1916, d. 11. febrúar 1985.
Börn þeirra:
1. Elínborg Jónsdóttir húsfreyja, útgerðarmaður, síðar launafulltrúi á Sjúkrahúsinu, f. 6. september 1941 í Laufási.
2. Ólafur Jónsson skrifstofumaður, f. 23. júní 1948 í Laufási.
3. Þorsteinn Jónsson skipasmiður, síðar veitingamaður, f. 19. maí 1951 í Laufási, d. 9. apríl 2010.
4. Jóhann Jónsson framkvæmdastjóri Lifrarsamlagsins, síðar verslunarstjóri, f. 9. desember 1956 á Austurvegi 3.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.