„Bjarni Ólafsson (Svaðkoti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 7: Lína 7:
{{Heimildir|
{{Heimildir|
* [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]]. ''[[Blik]], ársrit Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum''. Maí 1961.}}
* [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]]. ''[[Blik]], ársrit Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum''. Maí 1961.}}
==Frekari umfjöllun==
=Frekari umfjöllun=
'''Bjarni Ólafsson''' bóndi í [[Svaðkot]]i, fæddist 1836 að Steinmóðarbæ undir Eyjafjöllum, fórst 16. júní 1883. <br>
'''Bjarni Ólafsson''' bóndi í [[Svaðkot]]i, fæddist 1836 að Steinmóðarbæ undir Eyjafjöllum, fórst 16. júní 1883. <br>
Faðir hans var Ólafur bóndi í Steinmóðarbæ, f. 1793, d. 8. júlí 1843, [[Ólafur Jónsson (verslunarstjóri)|Ólafsson]] bónda á Kirkjulandi og Butru í A-Landeyjum, f. 1752, d. 1. júlí 1801, Jónssonar (ókunn ætt), en kona hans var Guðlaug, f. 1724, á lífi 1801, Þorsteinsdóttir.<br>
Faðir hans var Ólafur bóndi í Steinmóðarbæ, f. 1793, d. 8. júlí 1843, [[Ólafur Jónsson (verslunarstjóri)|Ólafsson]] bónda á Kirkjulandi og Butru í A-Landeyjum, f. 1752, d. 1. júlí 1801, Jónssonar (ókunn ætt), en kona hans var Guðlaug, f. 1724, á lífi 1801, Þorsteinsdóttir.<br>
Lína 21: Lína 21:
Við manntal 1870 eru þau hjón í Svaðkoti með 4 börnum sínum.<br>
Við manntal 1870 eru þau hjón í Svaðkoti með 4 börnum sínum.<br>
Bjarni var hermaður í [[Herfylkingin|Herfylkingunni]].<br>
Bjarni var hermaður í [[Herfylkingin|Herfylkingunni]].<br>
Bjarni var afburða bjargveiðimaður. Við hann er kennt [[Bjarnabæli]] í [[Bjarnarey]], en þar veiddi Bjarni öðrum meira.<br>
Hann var afburða bjargveiðimaður. Við hann er kennt [[Bjarnabæli]] í [[Bjarnarey]], en þar veiddi Bjarni öðrum meira.<br>
Bjarni Ólafsson fórst í róðri í blíðu veðri ásamt skipshöfn 16. júní 1883. Báturinn fannst marandi í kafi  vestur af [[Stórhöfði|Stórhöfða]]. Einn maður var í bátnum, látinn. Það var [[Ólafur Bjarnason (Svaðkoti)|Ólafur]] sonur hjónanna. Talið var, að illhveli hefði grandað bátnum og áhöfn.<br>
Bjarni Ólafsson fórst í róðri í blíðu veðri ásamt skipshöfn 16. júní 1883. Báturinn fannst marandi í kafi  vestur af [[Stórhöfði|Stórhöfða]]. Einn maður var í bátnum, látinn. Það var [[Ólafur Bjarnason (Svaðkoti)|Ólafur]] sonur hjónanna. Talið var, að illhveli hefði grandað bátnum og áhöfn.<br>
Þeir, sem fórust, voru:<br>
1. Bjarni Ólafsson bóndi í [[Svaðkot]]i.<br>
2. [[Ólafur Bjarnason (Svaðkoti)|Ólafur]] sonur hans.<br>
3. [[Tíli Oddsson]] bóndi í [[Norðurgarður|Norðurgarði]].<br>
4. [[Guðmundur Erlendsson (Norðurgarði)|Guðmundur Erlendsson]], 15 ára léttadrengur hjá Tíla.<br>
5. [[Jón Árnason (Draumbæ)|Jón Árnason]] vinnumaður í [[Draumbær|Draumbæ]].


Kona Bjarna, (9. október 1858), var [[Ragnheiður Gísladóttir (Svaðkoti)|Ragnheiður Gísladóttir]] húsfreyja í [[Svaðkot]]i, f. í Litla-Kollabæ í Fljótshlíð 28. september 1833, d. 7. júlí 1911.<br>
Kona Bjarna, (9. október 1858), var [[Ragnheiður Gísladóttir (Svaðkoti)|Ragnheiður Gísladóttir]] húsfreyja í [[Svaðkot]]i, f. í Litla-Kollabæ í Fljótshlíð 28. september 1833, d. 7. júlí 1911.<br>
Lína 32: Lína 38:
5. Sæmundur, f. 4. okt. 1864, d. 26. júní 1873 úr „andarteppu“. <br>
5. Sæmundur, f. 4. okt. 1864, d. 26. júní 1873 úr „andarteppu“. <br>
6. [[Steinunn Bjarnadóttir (Svaðkoti)|Steinunn Bjarnadóttir]], f. 11. júí 1867,  fór til Rvk,  giftist þar Jóhannesi skipstjóra.<br>
6. [[Steinunn Bjarnadóttir (Svaðkoti)|Steinunn Bjarnadóttir]], f. 11. júí 1867,  fór til Rvk,  giftist þar Jóhannesi skipstjóra.<br>
7. Gísli,  f. 10. maí 1870, hrapaði úr sunnanverðum [[Ofanleitishamar|Ofanleitishamri]] á hvítasunnu 13. maí 1883, 13 ára.<br>
7. [[Gísli Bjarnason (Svaðkoti)|Gísli]],  f. 10. maí 1870, hrapaði úr sunnanverðum [[Ofanleitishamar|Ofanleitishamri]] á hvítasunnu 13. maí 1883, 13 ára.<br>
8. Guðjón, f. 16. marz 1873, d. 23. mars 1873 1873 „úr venjulegri barnaveiki“. <br>
8. [[Guðjón Bjarnason (Svaðkoti)|Guðjón]], f. 16. marz 1873, d. 23. mars 1873, jarðsettur 30. mars. <br>
Við dánarskráningu barnsins er ritað: „Þetta barn er hinn 1. dáni, sem grafinn er í nýjum kirkjugarðsreiti, (er liggur austan þvert fyrir hinum gamla kirkjugarði), sem vígður var um leið og það var jarðað.<br>
9. [[Guðríður Bjarnadóttir (Brautarholti)|Guðríður]], f. 28. febr. 1875, d. 3. september 1950.<br>  
9. [[Guðríður Bjarnadóttir (Brautarholti)|Guðríður]], f. 28. febr. 1875, d. 3. september 1950.<br>  
10. [[Halla Bjarnadóttir (Svaðkoti)|Halla]], f. 2. nóvember 1878, d. 25. desember 1930. <br>
10. [[Halla Bjarnadóttir (Svaðkoti)|Halla]], f. 2. nóvember 1878, d. 25. desember 1930. <br>
Lína 42: Lína 49:
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.
*[[Blik 1961|Bliki 1961]]: [[Blik 1961| Hjónin í Svaðkoti]].
*[[Blik 1961]], [[Blik 1961| Hjónin í Svaðkoti]].
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
*Örnefni í Vestmannaeyjum. Þorkell Jóhannesson. Hið íslenzka þjóðvinafélag 1938.
*Örnefni í Vestmannaeyjum. Þorkell Jóhannesson. Hið íslenzka þjóðvinafélag 1938.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Íslendingabók.is.}}
*Íslendingabók.is.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]

Núverandi breyting frá og með 8. júní 2015 kl. 16:01

Bjarni Ólafsson var bóndi og formaður í Svaðkoti. Hann var fæddur að Steinmóðarbæ undir Eyjafjöllum 22. janúar 1836. Kona Bjarna var Ragnheiður Gísladóttir ættuð úr Fljótshlíð. Sagt var að þau hjón hefðu verið ákaflega samhent og dugmikil í búskapnum.

Bjarni fórst af bát sínum 16. júní 1883. Veður var gott og sjór sléttur en talið var að illhveli hefði grandað bátnum.

Meðal barna Ragnheiðar og Bjarna var Guðríður í Brautarholti, kona Jóns Jónssonar frá Dölum.


Heimildir

Frekari umfjöllun

Bjarni Ólafsson bóndi í Svaðkoti, fæddist 1836 að Steinmóðarbæ undir Eyjafjöllum, fórst 16. júní 1883.
Faðir hans var Ólafur bóndi í Steinmóðarbæ, f. 1793, d. 8. júlí 1843, Ólafsson bónda á Kirkjulandi og Butru í A-Landeyjum, f. 1752, d. 1. júlí 1801, Jónssonar (ókunn ætt), en kona hans var Guðlaug, f. 1724, á lífi 1801, Þorsteinsdóttir.
Móðir Ólafs í Steinmóðarbæ og síðari kona Ólafs á Kirkjulandi var Ástríður húsfreyja, f. í Haukadal á Rangárvöllum, skírð 9. október 1761, Magnúsdóttir bónda í Haukadal, f. 1725, d. 12. maí 1804, Jónssonar, og konu Magnúsar, Helgu húsfreyju, f. 1725, d. 22. ágúst 1785, Erlendsdóttur.

Móðir Bjarna í Svaðkoti og kona Ólafs í Steinmóðarbæ var Guðríður húsfreyju, f. 9. september 1794, d. 3. ágúst 1847, Ingvarsdóttir bónda og hreppstjóra að Þórunúpi í Fljótshlíð, í Vorsabæ í A-Landeyjum og Steinmóðarbæ u. Eyjafjöllum, f. 1763, d. 26. nóvember 1825, Ólafssonar bónda á Skíðbakka og Kirkjulandi í A-Landeyjum og síðast á Vestra-Fíflholti í V-Landeyjum, f. 1734, d. 1801, Ólafssonar, og fyrri konu Ólafs á Skíðbakka, Guðrúnar húsfreyju, f. 1737, d. 8. ágúst 1845 í Kaldaðarnessókn, Sigurðardóttur.
Móðir Guðríðar í Steinmóðarbæ og kona Ingvars var Þuríður húsfreyja, f. 1753, d. 1. ágúst 1814, Jónsdóttir bónda á Skeiði í Hvolhreppi, f. 1715, Pálssonar, og konu Jóns á Skeiði, Katrínar húsfreyju, f. 1719, d. 4. apríl 1782, Egilsdóttur.
Bróðir Bjarna var Ingvar Ólafsson á Steinsstöðum, f. 15. júní 1827, d. 13. janúar 1866.

Bjarni var 5 ára með foreldrum sínum í Steinmóðarbæ u. Eyjafjöllum 1840.
Faðir hans lést 1843 og var Bjarni með móður sinni og stjúpa Þorsteini Ólafssyni þar 1845. Móðir Bjarna lést 1847 og hann var 14 ára með stjúpa sínum og konu hans Kristínu Jónsdóttur í Steinmóðarbæ 1850.
Við manntal 1855 var hann 20 ára vinnumaður á Vestri-Búastöðum í Eyjum hjá Sigurði Torfasyni og konu hans Guðríði Jónsdóttur.
Við manntal 1860 var hann 24 ára kvæntur bóndi í Svaðkoti með konu sinni Ragnheiði Gísladóttur 27 ára og barni þeirra Ólafi 2 ára.
Við manntal 1870 eru þau hjón í Svaðkoti með 4 börnum sínum.
Bjarni var hermaður í Herfylkingunni.
Hann var afburða bjargveiðimaður. Við hann er kennt Bjarnabæli í Bjarnarey, en þar veiddi Bjarni öðrum meira.
Bjarni Ólafsson fórst í róðri í blíðu veðri ásamt skipshöfn 16. júní 1883. Báturinn fannst marandi í kafi vestur af Stórhöfða. Einn maður var í bátnum, látinn. Það var Ólafur sonur hjónanna. Talið var, að illhveli hefði grandað bátnum og áhöfn.
Þeir, sem fórust, voru:
1. Bjarni Ólafsson bóndi í Svaðkoti.
2. Ólafur sonur hans.
3. Tíli Oddsson bóndi í Norðurgarði.
4. Guðmundur Erlendsson, 15 ára léttadrengur hjá Tíla.
5. Jón Árnason vinnumaður í Draumbæ.

Kona Bjarna, (9. október 1858), var Ragnheiður Gísladóttir húsfreyja í Svaðkoti, f. í Litla-Kollabæ í Fljótshlíð 28. september 1833, d. 7. júlí 1911.
Börn Bjarna og Ragnheiðar voru:
1. Gísli, f. 27. október 1857, d. 3. nóvember 1857 „af hér algengri barnaveiki“.
2. Ólafur, f. 9. ágúst 1859, d. 8. maí 1861 „af kyrkingarveiki“.
3. Jón, f. 22. júní 1861, d. 23. júní sama ár. „Dauðfætt“ er skráð.
4. Ólafur Bjarnason, f. 6. ágúst 1862, d. 16. júní 1883, drukknaði með föður sínum.
5. Sæmundur, f. 4. okt. 1864, d. 26. júní 1873 úr „andarteppu“.
6. Steinunn Bjarnadóttir, f. 11. júí 1867, fór til Rvk, giftist þar Jóhannesi skipstjóra.
7. Gísli, f. 10. maí 1870, hrapaði úr sunnanverðum Ofanleitishamri á hvítasunnu 13. maí 1883, 13 ára.
8. Guðjón, f. 16. marz 1873, d. 23. mars 1873, jarðsettur 30. mars.
Við dánarskráningu barnsins er ritað: „Þetta barn er hinn 1. dáni, sem grafinn er í nýjum kirkjugarðsreiti, (er liggur austan þvert fyrir hinum gamla kirkjugarði), sem vígður var um leið og það var jarðað.“
9. Guðríður, f. 28. febr. 1875, d. 3. september 1950.
10. Halla, f. 2. nóvember 1878, d. 25. desember 1930.

1. Nánari saga Bjarna, þeirra hjóna og atburða í Bliki 1961: Hjónin í Svaðkoti.
2. Einnig: Ritverk Árna Árnasonar/Bjarni Ólafsson í Svaðkoti.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.