„Georg Þór Kristjánsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(9 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Goggi i klopp.jpg|thumb|300 px| Georg Þór Kristjánsson]]
[[Mynd:Goggi i klopp.jpg|thumb|300 px| Georg Þór Kristjánsson]]
'''Georg Þór Kristjánsson''' fæddist í Vestmannaeyjum 25. mars 1950. Hann lést 11. nóvember 2001. Foreldrar hans voru [[Helga Björnsdóttir]] frá Seyðisfirði og [[Kristján Georgsson]] frá Vestmannaeyjum. Systkini Georgs Þórs eru: [[Björn Krisjánsson|Björn]], [[Guðfinna Kristjánsdóttir|Guðfinna]], [[Margrét Kristjánsdóttir|Margrét]], [[Mjöll Kristjánsdóttir|Mjöll]], [[Drífa Kristjánsdóttir|Drífa]], [[Óðinn Kristjánsson|Óðinn]] og [[Þór Kristjánsson|Þór]]. Árið 1976 kvæntist Georg [[Harpa Rútsdóttir|Kristrúnu Hörpu Rútsdóttur]]. Börn þeirra eru [[Kristján Georgsson|Kristján]], [[Ragnheiður Rut Georgsdóttir|Ragnheiður Rut]] og [[Helga Björk Georgsdóttir|Helga Björk]] en áður átti Georg [[Lilja Georgsdóttir|Lilju]].
'''Georg Þór Kristjánsson''' fæddist í Vestmannaeyjum 25. mars 1950. Hann lést 11. nóvember 2001. Foreldrar hans voru [[Helga Björnsdóttir (Nýju-Klöpp)|Helga Björnsdóttir]] frá Seyðisfirði og [[Kristján Georgsson]] frá Vestmannaeyjum. Systkini Georgs Þórs eru: [[Björn Krisjánsson|Björn]], [[Guðfinna Kristjánsdóttir|Guðfinna]], [[Margrét Kristjánsdóttir|Margrét]], [[Mjöll Kristjánsdóttir|Mjöll]], [[Drífa Kristjánsdóttir|Drífa]], [[Óðinn Kristjánsson|Óðinn]] og [[Þór Kristjánsson|Þór]]. Árið 1976 kvæntist Georg [[Harpa Rútsdóttir|Kristrúnu Hörpu Rútsdóttur]]. Börn þeirra eru [[Kristján Georgsson|Kristján]], [[Ragnheiður Rut Georgsdóttir|Ragnheiður Rut]] og [[Helga Björk Georgsdóttir|Helga Björk]] en áður átti Georg [[Lilja Georgsdóttir|Lilju]].


Georg var yfirleitt kenndur við hús sitt þar sem hann bjó í [[Klöpp]], og var hann í daglegu tali kallaður  ''Goggi í [[Klöpp]]'' en síðari ár sín bjó hann ásamt fjölskyldu sinni í húsinu [[Vík (hús)|Vík]].
Georg var yfirleitt kenndur við hús sitt þar sem hann bjó í [[Klöpp]], og var hann í daglegu tali kallaður  ''Goggi í [[Klöpp]]'' en síðari ár sín bjó hann ásamt fjölskyldu sinni í húsinu [[Vík (hús)|Vík]].
Lína 10: Lína 10:
Georg Þór gekk í [[Kiwanisklúbburinn Helgafell|Kiwanisklúbbinn Helgafell]] árið 1978. Hann gegndi stöðu ritara í þrígang og var síðast kjörinn ritari við stjórnarkjör 2001. Georg Þór var forseti Helgafells árið 1988 til 1989. Hann var svæðisstjóri Sögusvæðis 1994 til 1995 og varð síðan æðsti maður Kiwanishreyfingarinnar á Íslandi er hann gegndi stöðu Umdæmisstjóra Íslands og Færeyja 1998 til 1999.  
Georg Þór gekk í [[Kiwanisklúbburinn Helgafell|Kiwanisklúbbinn Helgafell]] árið 1978. Hann gegndi stöðu ritara í þrígang og var síðast kjörinn ritari við stjórnarkjör 2001. Georg Þór var forseti Helgafells árið 1988 til 1989. Hann var svæðisstjóri Sögusvæðis 1994 til 1995 og varð síðan æðsti maður Kiwanishreyfingarinnar á Íslandi er hann gegndi stöðu Umdæmisstjóra Íslands og Færeyja 1998 til 1999.  


=Frekari umfjöllun=
'''Georg Þór Kristjánsson''' frá [[Nýja-Klöpp|Nýju-Klöpp]], bæjarfulltrúi með meira fæddist 29. mars 1950 [[Kirkjuvegur|Kirkjuvegi 25]] og lést 11. nóvember 2001.<br>
Foreldrar hans voru [[Kristján Georgsson]] verslunarmaður, sjómaður, útgerðarmaður, f. 13. nóvember 1928, d. 12. apríl 1977, og kona hans [[Helga Björnsdóttir (Nýju-Klöpp)|Helga Björnsdóttir]] frá Seyðisfirði, húsfreyja, f. 2. apríl 1931, d. 17. febrúar 1994.


Börn Helgu og Kristjáns:<br>
1. [[Georg Þór Kristjánsson]], f. 25. mars 1950 á Kirkjuvegi 25, d. 11. nóvember 2001. Kona hans Kristrún Harpa Rútsdóttir.<br>
2. [[Björn Kristjánsson (Klöpp)|Björn Kristjánsson]], f. 13. júlí 1951 á Sjúkrahúsinu, d. 17. september 2021. Kona hans Sigrún Sigurðardóttir. Sambúðarkona hans Margrét Sigrún Skúladóttir.<br>
3. [[Guðfinna Sigríður Kristjánsdóttir]], f. 17. nóvember 1953 í [[Sætún|Sætúni við Bakkastíg 10]]. Maður hennar Hafsteinn Stefánsson.<br>
4. [[Margrét Grímlaug Kristjánsdóttir]], f. 5. október 1958. Maður hennar [[Reynir Jóhannesson]].<br>
5. [[Mjöll Kristjánsdóttir]], tvíburi, f. 15. desember 1959 í [[Klöpp|Klöpp við  Njarðarstíg 16]]. Maður hennar [[Sigurjón Birgisson]].<br>
6. [[Drífa Kristjánsdóttir]], tvíburi, f. 15. desember 1959 í [[Klöpp|Klöpp við  Njarðarstíg 16]]. Maður hennar [[Björn Þorgrímsson]].<br>
7. [[Þór Kristjánsson (rafvirki)|Þór Kristjánsson]], tvíburi,  f. 27. nóvember 1961. Kona hans [[Eygló Guðmundsdóttir (Hákonarhúsi)|Eygló Guðmundsdóttir]].<br>
8. [[Óðinn Kristjánsson]], tvíburi, f. 27. nóvember 1961. Kona hans [[Hulda Sæland Árnadóttir]].
Georg var með foreldrum sínum í æsku, í [[Nýja-Klöpp|Nýju-Klöpp við Faxastíg 11]] 1972.<br>
Hann var starfsmaður Skeljungs í Eyjum.<br>
Georg var varaformaður Eyverja, félags ungra sjálfstæðismanna í Eyjum 1980-1985, bæjarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn
þrjú kjörtímabil 1978-1990 og fyrir H-listann 1994-1998. Hann var forseti bæjarstjórnar frá desember 1983-júní 1984.<br>
Georg gekk í Kiwanishreyfinguna, gegndi þar trúnaðarstörfum og varð foringi hreyfingarinnar á Íslandi, var umdæmisstjóri Íslands og Færeyja 1998-1999.<br>
Georg Þór eignaðist barn með Þórdísi Bjarneyju 1970.<br>
Þau Kristrún ''Harpa'' giftu sig 1976, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 52]].<br>
Georg Þór lést 2001 og Kristrún ''Harpa'' 2021.
I. Barnsmóðir Georgs Þórs er [[Þórdís Bjarney Jóhannsdóttir]], f. 31. október 1952.<br>
Barn þeirra:<br>
1. [[Lilja Georgsdóttir (Hólagötu 7)|Lilja Georgsdóttir]], f. 15. febrúar 1970. Fyrrum unnusti hennar Romano Phernambucq. Sambúðarmaður hennar Þórhallur Birgisson.<br>
II. Kona Georgs Þórs, (6. ágúst 1976), var [[Harpa Rútsdóttir|Kristrún ''Harpa'' Rútsdóttir]] húsfreyja, læknaritari, f. 2. júní 1952 í Hafnarfirði, d. 14. desember 2021 í Kópavogi.<br>
Börn þeirra:<br>
2. [[Kristján Georgsson (verslunarstjóri)|Kristján Georgsson]], f. 5. október 1975.<br>
3. [[Ragnheiður Rut Georgsdóttir]], f. 23. júní 1977.<br>
4. [[Helga Björk Georgsdóttir]], f. 20. október 1982.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
* Morgunblaðið, 17. nóvember 2001. Minningargreinar um Georg Þór Kristjánsson.}}
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.
*Morgunblaðið 17. nóvember 2001. Minning.
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Bæjarfulltrúar]]
[[Flokkur: Verslunarmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]]
[[Flokkur: Íbúar í Mundahúsi]]
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]]
[[Flokkur: Íbúar við Helgafellsbraut]]
[[Flokkur: Íbúar í Sætúni]]
[[Flokkur: Íbúar við Bakkastíg]]
[[Flokkur: Íbúar í Klöpp]]
[[Flokkur: Íbúar við Njarðarstíg]]
[[Flokkur: Íbúar í Nýju-Klöpp]]
[[Flokkur: Íbúar við Faxastíg]]
[[Flokkur: Íbúar við Hásteinsveg]]
 


[[Flokkur:Fólk]]
== Myndir  ==
<gallery>
Mynd:Bakkastigur saetun goggi klopp.jpg
</gallery>

Núverandi breyting frá og með 2. nóvember 2024 kl. 15:26

Georg Þór Kristjánsson

Georg Þór Kristjánsson fæddist í Vestmannaeyjum 25. mars 1950. Hann lést 11. nóvember 2001. Foreldrar hans voru Helga Björnsdóttir frá Seyðisfirði og Kristján Georgsson frá Vestmannaeyjum. Systkini Georgs Þórs eru: Björn, Guðfinna, Margrét, Mjöll, Drífa, Óðinn og Þór. Árið 1976 kvæntist Georg Kristrúnu Hörpu Rútsdóttur. Börn þeirra eru Kristján, Ragnheiður Rut og Helga Björk en áður átti Georg Lilju.

Georg var yfirleitt kenndur við hús sitt þar sem hann bjó í Klöpp, og var hann í daglegu tali kallaður Goggi í Klöpp en síðari ár sín bjó hann ásamt fjölskyldu sinni í húsinu Vík.

Georg var formaður handknattleiks- og knattspyrnudeildar Íþróttafélagsins Þórs og í stjórn Knattspyrnudeildar ÍBV 1976-1978. Georg starfaði í skátafélaginu Faxa 1962 til 1969. Hann var varaformaður Eyverja, félags ungra sjálfstæðismanna frá 1980 til 1985.

Georg Þór var fyrst kjörinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja árið 1978. Hann sat alls fjögur kjörtímabil í bæjarstjórn, þrjú fyrir Sjálfstæðisflokkinn en kjörtímabilið 1994 til 1998 sat hann fyrir H- listann sem hann stofnaði ásamt stuðningsmönnum sínum. Georg Þór starfaði sem forseti bæjarstjórnar frá desember 1983 til júní 1984.

Georg Þór gekk í Kiwanisklúbbinn Helgafell árið 1978. Hann gegndi stöðu ritara í þrígang og var síðast kjörinn ritari við stjórnarkjör 2001. Georg Þór var forseti Helgafells árið 1988 til 1989. Hann var svæðisstjóri Sögusvæðis 1994 til 1995 og varð síðan æðsti maður Kiwanishreyfingarinnar á Íslandi er hann gegndi stöðu Umdæmisstjóra Íslands og Færeyja 1998 til 1999.

Frekari umfjöllun

Georg Þór Kristjánsson frá Nýju-Klöpp, bæjarfulltrúi með meira fæddist 29. mars 1950 Kirkjuvegi 25 og lést 11. nóvember 2001.
Foreldrar hans voru Kristján Georgsson verslunarmaður, sjómaður, útgerðarmaður, f. 13. nóvember 1928, d. 12. apríl 1977, og kona hans Helga Björnsdóttir frá Seyðisfirði, húsfreyja, f. 2. apríl 1931, d. 17. febrúar 1994.

Börn Helgu og Kristjáns:
1. Georg Þór Kristjánsson, f. 25. mars 1950 á Kirkjuvegi 25, d. 11. nóvember 2001. Kona hans Kristrún Harpa Rútsdóttir.
2. Björn Kristjánsson, f. 13. júlí 1951 á Sjúkrahúsinu, d. 17. september 2021. Kona hans Sigrún Sigurðardóttir. Sambúðarkona hans Margrét Sigrún Skúladóttir.
3. Guðfinna Sigríður Kristjánsdóttir, f. 17. nóvember 1953 í Sætúni við Bakkastíg 10. Maður hennar Hafsteinn Stefánsson.
4. Margrét Grímlaug Kristjánsdóttir, f. 5. október 1958. Maður hennar Reynir Jóhannesson.
5. Mjöll Kristjánsdóttir, tvíburi, f. 15. desember 1959 í Klöpp við Njarðarstíg 16. Maður hennar Sigurjón Birgisson.
6. Drífa Kristjánsdóttir, tvíburi, f. 15. desember 1959 í Klöpp við Njarðarstíg 16. Maður hennar Björn Þorgrímsson.
7. Þór Kristjánsson, tvíburi, f. 27. nóvember 1961. Kona hans Eygló Guðmundsdóttir.
8. Óðinn Kristjánsson, tvíburi, f. 27. nóvember 1961. Kona hans Hulda Sæland Árnadóttir.

Georg var með foreldrum sínum í æsku, í Nýju-Klöpp við Faxastíg 11 1972.
Hann var starfsmaður Skeljungs í Eyjum.
Georg var varaformaður Eyverja, félags ungra sjálfstæðismanna í Eyjum 1980-1985, bæjarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn þrjú kjörtímabil 1978-1990 og fyrir H-listann 1994-1998. Hann var forseti bæjarstjórnar frá desember 1983-júní 1984.
Georg gekk í Kiwanishreyfinguna, gegndi þar trúnaðarstörfum og varð foringi hreyfingarinnar á Íslandi, var umdæmisstjóri Íslands og Færeyja 1998-1999.
Georg Þór eignaðist barn með Þórdísi Bjarneyju 1970.
Þau Kristrún Harpa giftu sig 1976, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á Hásteinsvegi 52.
Georg Þór lést 2001 og Kristrún Harpa 2021.

I. Barnsmóðir Georgs Þórs er Þórdís Bjarney Jóhannsdóttir, f. 31. október 1952.
Barn þeirra:
1. Lilja Georgsdóttir, f. 15. febrúar 1970. Fyrrum unnusti hennar Romano Phernambucq. Sambúðarmaður hennar Þórhallur Birgisson.

II. Kona Georgs Þórs, (6. ágúst 1976), var Kristrún Harpa Rútsdóttir húsfreyja, læknaritari, f. 2. júní 1952 í Hafnarfirði, d. 14. desember 2021 í Kópavogi.
Börn þeirra:
2. Kristján Georgsson, f. 5. október 1975.
3. Ragnheiður Rut Georgsdóttir, f. 23. júní 1977.
4. Helga Björk Georgsdóttir, f. 20. október 1982.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.



Myndir