Kiwanisklúbburinn Helgafell

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Þann 28. september 1967 var Kiwanisklúbbsurinn Helgafell stofnaður af félagsmönnum Kiwanisklúbbsins Heklu í Reykjavík. Stofnfélagar voru 30 talsins og voru árið 2005 enn níu af þeim í klúbbnum. Kiwanisklúbburinn Helgafell er einn af stærstu Kiwanisklúbbum landsins.