Björn Þorgrímsson
Björn Þorgrímsson, frá Raufarhöfn, sjómaður, húsasmiður, einn af eigendum Fiskvinnslunnar Godthaab í Eyjum, síðar gistiheimilisrekandi í Svínhaga á Rangárvöllum, fæddist 17. desember 1959.
Foreldrar hans Þorgrímur Kjartan Þorsteinsson, f. 3. janúar 1927d. 29. maí 2021, og Hrafnhildur Tryggvadóttir, f. 31. október 1935, d. 5. desember 2020.
Þau Drífa giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa við Foldahrauun 17.
I. Kona Björns er Drífa Kristjánsdóttir, húsfreyja, skrifstofumaður, gistiheimilisrekandi, f. 15. desember 1959.
Börn þeirra:
1. Björn Björnsson, f. 8. apríl 1982.
2. Hrafnhildur Björnsdóttir, f. 8. apríl 1982.
3. Elvar Aron Björnsson, f. 11. febrúar 1988.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Björn.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.