Hulda Sæland Árnadóttir
Fara í flakk
Fara í leit
Hulda Sæland Árnadóttir, frá Selfossi, húsfreyja, fulltrúi hjá sjúkratryggingum í Eyjum, fæddist 19. maí 1966.
Foreldrar hennar Árni Sverrir Erlingsson, f. 3. júlí 1935, d. 2. júlí 2019, og Sigríður Sæland, f. 27. maí 1944.
Þau Óðinn giftu sig, eignuðust fjögur börn, en misstu eitt þeirra á fyrsta ári þess. Þau búa við Illugagötu 42.
I. Maður Huldu er Óðinn Kristjánsson, vélvirki, f. 27. nóvember 1961.
Börn þeirra:
1. Árni Óðinsson, f. 3. ágúst 1994.
2. Sigríður Sæland Óðinsdóttir, f. 11. mars 1997.
3. Andri Snær Óðinsson, f. 3. maí 2003, d. 20. september 2003.
4. Breki Þór Óðinsson, f. 3. maí 2003.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Óðinn.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.