„Sæsvala“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Bætt inn upplýsingum um Litlusæsvölu og Stórsæsvölu)
(Smáleiðr.)
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
{{fuglar}}
{{fuglar}}
=== Litlasæsvala og Stórsæsvala ''(Hydrobates pelagicus)'' ===
=== Litla sæsvala og stóra sæsvala ''(Hydrobates pelagicus)'' ===


* '''Lengd:''' 14-17 cm.
* '''Lengd:''' 14-17 cm.


* '''Fluglag:''' Flug litlusæsvölunar er flögrandi og hún breytir sífellt um hraða og stefnu.  Flug stórusæsvölunar er jafnara.  Báðar eru þær einstaklega góðir flugfuglar.  Stórasæsvala í fæðuleit flýgur mjög lágt yfir sjónum og virðist oft hlaupa á sjávarfletinum, því hún lætur fæturna dingla á fluginu.
* '''Fluglag:''' Flug litlu sæsvölunar er flögrandi og hún breytir sífellt um hraða og stefnu.  Flug stóru sæsvölunar er jafnara.  Báðar eru þær einstaklega góðir flugfuglar.  Stóra sæsvala í fæðuleit flýgur mjög lágt yfir sjónum og virðist oft hlaupa á sjávarfletinum, því hún lætur fæturna dingla á fluginu.


* '''Fæða:''' Fiskur, sem fuglarnir afla langt úti á hafi og svif.
* '''Fæða:''' Fiskur, sem fuglarnir afla langt úti á hafi og svif.


* '''Varpstöðvar:''' Þær eyða ævi sinni úti á rúmsjó og koma aðeins að landi til að verpa, en varpið tekur langan tíma og unginn er jafnan lengi í hreiðrinu. Hér verpa þær einungis hér í Vestmannaeyjum og í Ingólfshöfða.  Á haustin fljúga þær til Suður-Atlantshafs.
* '''Varpstöðvar:''' Þær eyða ævi sinni úti á rúmsjó og koma aðeins að landi til að verpa, en varpið tekur langan tíma og unginn er jafnan lengi í hreiðrinu. Hér á landi verpa þær einungis í Vestmannaeyjum og í Ingólfshöfða.  Á haustin fljúga þær til Suður-Atlantshafs.


* '''Hreiður:''' Stórasæsvala verpir í holur og sprungur í klettum og hömrum, Litlasæsvalan í botni djúprar holu sem hún grefur í grassvörð.  
* '''Hreiður:''' Stóra sæsvala verpir í holur og sprungur í klettum og hömrum, litla sæsvalan í botni djúprar holu sem hún grefur í grassvörð.  


* '''Egg:''' Eitt egg, hvítt með bleikleitum dröfnum á breiðari enda.
* '''Egg:''' Eitt egg, hvítt með bleikleitum dröfnum á breiðari enda.
Lína 20: Lína 20:




Sjósvala (''Oceanodroma Leucorhoa'')
=== Sjósvala (''Oceanodroma Leucorhoa'') ===


Sjósvalan er af pípunefjaætt. Hún er dökk með hvítan gump og sýlt stél. Nefið er stutt og svart. Sjósvalan er um 22 cm löng og vegur á milli 40-50 g. Vænghaf hennar er 48 cm. Sjósvalan nærist á dýrasvifi, smákrabbadýrum og seiðum. Sjósvalan er alger sjófugl og kemur á land til þess eins að verpa. Það gerir hún í háum björgum eða klettum. Sjósvalan er náttfugl og sést sjaldan á sjó og aldrei sést hún nema augnablik í senn.  
Sjósvalan er af pípunefjaætt. Hún er dökk með hvítan gump og sýlt stél. Nefið er stutt og svart. Sjósvalan er um 22 cm löng og vegur á milli 40-50 g. Vænghaf hennar er 48 cm. Sjósvalan nærist á dýrasvifi, smákrabbadýrum og seiðum. Sjósvalan er alger sjófugl og kemur á land til þess eins að verpa. Það gerir hún í háum björgum eða klettum. Sjósvalan er náttfugl og sést sjaldan á sjó og aldrei sést hún nema augnablik í senn.  


Á varptíma er sjósvalan mjög félagslynd, hún verpir í mjög þéttum byggðum, oft innan um aðra fugla. Hjúskapur sjósvölunnar er ævilangt einkvæni, makar endurnýja hjúskapinn árlega og kemur lyktarskyn hennar að góðum notum til að finna réttan maka. Varptími sjósvölu er um miðjan maí, verpir fuglinn einu eggi og tekur útungunin um sex vikur, eða um 42 daga. Eggjaskurnið er hvítt og eru stundum smá fjólubláar yrjur á því. Fyrstu fimm dagana eftir að unginn skríður úr eggi er honum sinnt allan sólarhringinn, en þegar hann er að stálpast er honum einungis sinnt á nóttunni. Þegar unginn nálgast það að vera fleygur minnkar matargjöfin og foreldrarnir koma ekki við á hverju kvöldi, en þó er unginn aldrei yfirgefinn fyrr en hann er floginn af hreiðrinu.
Á varptíma er sjósvalan mjög félagslynd, hún verpir í mjög þéttum byggðum, oft innan um aðra fugla. Hjúskapur sjósvölunnar er ævilangt einkvæni, makar endurnýja hjúskapinn árlega og kemur lyktarskyn hennar að góðum notum til að finna réttan maka. Varptími sjósvölu er um miðjan maí, verpir fuglinn einu eggi og tekur útungunin um sex vikur, eða um 42 daga. Eggjaskurnið er hvítt og eru stundum smá fjólubláar yrjur á því. Fyrstu fimm dagana eftir að unginn skríður úr eggi er honum sinnt allan sólarhringinn, en þegar hann fer að stálpast er honum einungis sinnt á nóttunni. Þegar unginn nálgast það að vera fleygur minnkar matargjöfin og foreldrarnir koma ekki við á hverju kvöldi, en þó er unginn aldrei yfirgefinn fyrr en hann er floginn af hreiðrinu.
[[Flokkur:Fuglar]]

Núverandi breyting frá og með 11. júlí 2006 kl. 10:55

Fuglar
Sjófuglar
Vaðfuglar
Mávar, kjóar, þernur
Andfuglar
Spörfuglar
Annað
Útdauðir fuglar

Litla sæsvala og stóra sæsvala (Hydrobates pelagicus)

  • Lengd: 14-17 cm.
  • Fluglag: Flug litlu sæsvölunar er flögrandi og hún breytir sífellt um hraða og stefnu. Flug stóru sæsvölunar er jafnara. Báðar eru þær einstaklega góðir flugfuglar. Stóra sæsvala í fæðuleit flýgur mjög lágt yfir sjónum og virðist oft hlaupa á sjávarfletinum, því hún lætur fæturna dingla á fluginu.
  • Fæða: Fiskur, sem fuglarnir afla langt úti á hafi og svif.
  • Varpstöðvar: Þær eyða ævi sinni úti á rúmsjó og koma aðeins að landi til að verpa, en varpið tekur langan tíma og unginn er jafnan lengi í hreiðrinu. Hér á landi verpa þær einungis í Vestmannaeyjum og í Ingólfshöfða. Á haustin fljúga þær til Suður-Atlantshafs.
  • Hreiður: Stóra sæsvala verpir í holur og sprungur í klettum og hömrum, litla sæsvalan í botni djúprar holu sem hún grefur í grassvörð.
  • Egg: Eitt egg, hvítt með bleikleitum dröfnum á breiðari enda.
  • Heimkynni: Á Atlantshafi. Fuglarnir verpa í eyjum við Norður-Atlantshaf, allt suður til Miðjarðarhafs.




Sjósvala (Oceanodroma Leucorhoa)

Sjósvalan er af pípunefjaætt. Hún er dökk með hvítan gump og sýlt stél. Nefið er stutt og svart. Sjósvalan er um 22 cm löng og vegur á milli 40-50 g. Vænghaf hennar er 48 cm. Sjósvalan nærist á dýrasvifi, smákrabbadýrum og seiðum. Sjósvalan er alger sjófugl og kemur á land til þess eins að verpa. Það gerir hún í háum björgum eða klettum. Sjósvalan er náttfugl og sést sjaldan á sjó og aldrei sést hún nema augnablik í senn.

Á varptíma er sjósvalan mjög félagslynd, hún verpir í mjög þéttum byggðum, oft innan um aðra fugla. Hjúskapur sjósvölunnar er ævilangt einkvæni, makar endurnýja hjúskapinn árlega og kemur lyktarskyn hennar að góðum notum til að finna réttan maka. Varptími sjósvölu er um miðjan maí, verpir fuglinn einu eggi og tekur útungunin um sex vikur, eða um 42 daga. Eggjaskurnið er hvítt og eru stundum smá fjólubláar yrjur á því. Fyrstu fimm dagana eftir að unginn skríður úr eggi er honum sinnt allan sólarhringinn, en þegar hann fer að stálpast er honum einungis sinnt á nóttunni. Þegar unginn nálgast það að vera fleygur minnkar matargjöfin og foreldrarnir koma ekki við á hverju kvöldi, en þó er unginn aldrei yfirgefinn fyrr en hann er floginn af hreiðrinu.