„Þingeyri“: Munur á milli breytinga
Oskarpetur (spjall | framlög) Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(10 millibreytingar ekki sýndar frá 6 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Þingeyri1.jpg|thumb| | [[Mynd:Þingeyri1.jpg|thumb|250px|''Þingeyri.'']] | ||
[[Mynd:Tib (29).jpg|thumb|250px|''Þingeyri til hægri á myndinni.'']] | |||
[[Mynd:Tib (27).jpg|thumb|250px|''Þingeyri fyrir miðri mynd.]] | |||
Húsið '''Þingeyri''' við [[Skólavegur|Skólaveg]] 37 er byggt árið 1921. [[Jón Jónsson (Þingeyri)|Jón Jónsson]] byggði húsið og flutti hann ásamt [[Steinunn Sigurðardóttir (Þingeyri)|Steinunni Sigurðardóttur]] konu sinni og syni, [[Magnús Júlíus Jónsson (Þingeyri)|Magnúsi Júlíusi]], í húsið og bjuggu þar til ársins 1924. Þá fluttust þau til Vesturheims, en [[Sigurjón Sigurðsson (Brekkuhúsi)|Sigurjón Sigurðsson]] fisksali kaupir það og flytur inn ásamt fjölskyldu sinni. Sigurjón bjó í húsinu í eitt ár. | |||
Árið | Árið 1925 áttu Sigurjón og [[Hallgrímur Guðjónsson]], skipti á húsum, Hallgrímur átti húsið [[Grímsstaðir|Grímsstaði]], við Skólaveg 27. Hallgrímur tók nafnið Grímsstaði með sér í flutningunum og ætlaði að kalla húsið Grímsstaði, en bæjarbúar héldu áfram að kalla húsið Þingeyri, þannig að ekki gekk upp að breyta nafninu.<br> | ||
Hallgrímur lést stuttu eftir að hann flutti inn, er hann tók útbyrðis af vélbátnum Emmu VE og drukknaði. Kona hans, [[Vilhelmína Jónasdóttir]] og börn fluttu í kjallaraíbúðina og leigðu [[Þorsteinn Þ. Víglundsson|Þorsteini Þ.Víglundssyni]] efri hæðina.<br> | |||
[[ | Árið 1930 kaupir [[Sigurður Ó. Sigurjónsson|Sigurður Sigurjónsson]], Siggi á Freyju VE, húsið en hann var sonur Sigurjóns fisksala sem var í húsinu 1924 – 1925. <br> | ||
Sigurður var í húsinu til ársins 1954, en á árinu 1951 seldi hann húsið [[Finnbogi Friðfinnsson|Finnboga Friðfinnssyni]] og [[Kristjana Þorfinnsdóttir|Kristjönu Þorfinnsdóttur]]. Þau fluttu inn í kjallaraíbúðina og ætluðu að vera þar stutt því Sigurður var að byggja hús sitt er stendur við [[Boðaslóð]] 15. Eitthvað dróst byggingin og flutti Sigurður út árið 1954. Þá fluttu þau Bogi og Kristjana upp, enda orðið þröngt um þau niðri, komin með þrjú börn. <br> | |||
Finnbogi byggði við húsið árið 1955 og stækkaði það. Þau Kristjana voru í húsinu til ársins 1959 er þau seldu það. <br> | |||
[[Sveinn Valdimarsson]] keypti húsið. Sveinn og kona hans, [[Lára Þorgeirsdóttir]] voru í húsinu til ársins 1968. <br> | |||
Árið 1967 seldi Sveinn kjallarann, þeim systrum [[Guðrún Eyjólfsdóttir (Þingeyri)|Guðrúnu]] og [[Jóna Eyjólfsdóttir (Þingeyri)|Jónu]] Eyjólfsdætrum frá Fjósum í Mýrdal.<br> | |||
Árið 1968 selur Sveinn húsið [[Hilmar Árnason|Hilmari Árnasyni]] og [[Guðrún Jónsdóttir (Þingeyri)|Guðrúnu Jónsdóttur]], þau voru í húsinu til ársins 1974, er þau selja [[Brynheiður Ketilsdóttir|Brynheiði Ketilsdóttur]] og [[Björn Eiríkur Jónsson|Birni Eiríki Jónssyni]] húsið. Sonur þeirra [[Guðlaugur Grétar Björnsson]] í Gerði, endurnýjaði húsið fyrir foreldra sína. Hann setti nýtt á gólf, skipti um vatnslagnir, rafmagn og setti nýja glugga í húsið, hann skipti einnig um eldhúsinnréttingu.<br> | |||
Sigurbára seldi [[Ásta Guðrún Jóhannesdóttir|Ástu Guðrúnu Jóhannesdóttur]] kjallaraíbúðina í árslok 1995. Ásta seldi Óskari | [[Stefán Pétur Bjarnason]] og [[Viktoría Gísladóttir]], keyptu Þingeyri árið 1982. Stefán útbjó skiltið með nafni hússins á. [[Sigurfinnur Sigurfinnsson teiknikennari]], hannaði stafina. Stefán skipti um járn á þaki húsins, þegar hann var þar. Stefán og Viktoría seldu húsið árið 1993, og keyptu [[Sigríður Óskarsdóttir (Þingeyri)|Sigríður Óskarsdóttir]] og [[Kjartan Már Ívarsson]] húsið. Þau voru í húsinu til ársins 1995.<br> | ||
Árið 1986 eignast [[Sigurbára Sigurðardóttir]] kjallaraíbúðina. Eftir að Jóna Eyjólfsdóttir deyr, arfleiðir Guðrún [[Georg Skæringsson]] á [[Vegberg]]i, eiginmann Sigurbáru, að íbúðinni, en Georg lést áður en Guðrún dó, svo að Sigurbára erfði íbúðina.<br> | |||
[[Óskar Pétur Friðriksson]] og [[Torfhildur Helgadóttir]] kaupa efri hæðir hússins árið 1995, og hafa búið þar síðan. Þau hafa tekið alla íbúðina í gegn, endurnýjað allt háaloftið, stofu, eldhús og klósett.<br> | |||
Sigurbára seldi [[Ásta Guðrún Jóhannesdóttir|Ástu Guðrúnu Jóhannesdóttur]] kjallaraíbúðina í árslok 1995. Ásta seldi Óskari Pétri Friðrikssyni og Torfhildi íbúðina 1997. [[Grétar Már Óskarsson]] keypti íbúðina af þeim árið 1998 og seldi hana [[Goremykina Kristina]] árið 2003, og býr hún þar enn. Kristina hefur tekið alla íbúðina í gegn og endurnýjað.<br> | |||
Í marsbyrjun 2008 keypti Óskar hlut Torfhildar og keypti hana út. | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Munnlegar heimildir: | * ''Óskar Pétur Friðriksson, íbúi á Þingeyri við Skólaveg 37 Vestmannaeyjum, tók saman í desember 2005. Smávægilegar viðbætur síðar.'' | ||
Elías Gunnlaugsson, | * Munnlegar heimildir: | ||
Erlendur Stefánsson, | [[Elías Gunnlaugsson]], [[Erlendur Stefánsson]], [[Friðfinnur Finnbogason]], | ||
Friðfinnur Finnbogason, | [[Guðlaugur Grétar Björnsson]], | ||
Guðlaugur Grétar Björnsson, | [[Júlíus Hallgrímsson]], | ||
Júlíus | [[Kjartan Már Ívarsson]], | ||
Kjartan Már Ívarsson, | [[Kristjana Þorfinnsdóttir]], [[Margrét Sigurjónsdóttir|Maggý Sigurjónsdóttir]], [[Sigurbára Sigurðardóttir]], [[Stefán Pétur Bjarnason]], | ||
Kristjana Þorfinnsdóttir, | [[Sveinn Valdimarsson]]. | ||
Maggý Sigurjónsdóttir, | |||
Sigurbára Sigurðardóttir, | |||
Stefán Pétur Bjarnason, | |||
Sveinn Valdimarsson. | |||
*Skriflegar heimildir: | *Skriflegar heimildir: | ||
Héraðsskjalasafn Vestmannaeyja, með aðstoð Jónu Bjargar Guðmundsdóttur, skjalavarðar. | *Héraðsskjalasafn Vestmannaeyja, með aðstoð [[Jóna Björg Guðmundsdóttir|Jónu Bjargar Guðmundsdóttur]], skjalavarðar. | ||
}} | *Landeyingabók - Austur Landeyjar. Valgeir Sigurðsson, Ragnar Böðvarsson o.fl. Austur-Landeyjahreppur Gunnarshólma 1999.}} | ||
[[Flokkur:Hús]] | |||
[[Flokkur:Skólavegur]] |
Núverandi breyting frá og með 5. nóvember 2017 kl. 10:53
Húsið Þingeyri við Skólaveg 37 er byggt árið 1921. Jón Jónsson byggði húsið og flutti hann ásamt Steinunni Sigurðardóttur konu sinni og syni, Magnúsi Júlíusi, í húsið og bjuggu þar til ársins 1924. Þá fluttust þau til Vesturheims, en Sigurjón Sigurðsson fisksali kaupir það og flytur inn ásamt fjölskyldu sinni. Sigurjón bjó í húsinu í eitt ár.
Árið 1925 áttu Sigurjón og Hallgrímur Guðjónsson, skipti á húsum, Hallgrímur átti húsið Grímsstaði, við Skólaveg 27. Hallgrímur tók nafnið Grímsstaði með sér í flutningunum og ætlaði að kalla húsið Grímsstaði, en bæjarbúar héldu áfram að kalla húsið Þingeyri, þannig að ekki gekk upp að breyta nafninu.
Hallgrímur lést stuttu eftir að hann flutti inn, er hann tók útbyrðis af vélbátnum Emmu VE og drukknaði. Kona hans, Vilhelmína Jónasdóttir og börn fluttu í kjallaraíbúðina og leigðu Þorsteini Þ.Víglundssyni efri hæðina.
Árið 1930 kaupir Sigurður Sigurjónsson, Siggi á Freyju VE, húsið en hann var sonur Sigurjóns fisksala sem var í húsinu 1924 – 1925.
Sigurður var í húsinu til ársins 1954, en á árinu 1951 seldi hann húsið Finnboga Friðfinnssyni og Kristjönu Þorfinnsdóttur. Þau fluttu inn í kjallaraíbúðina og ætluðu að vera þar stutt því Sigurður var að byggja hús sitt er stendur við Boðaslóð 15. Eitthvað dróst byggingin og flutti Sigurður út árið 1954. Þá fluttu þau Bogi og Kristjana upp, enda orðið þröngt um þau niðri, komin með þrjú börn.
Finnbogi byggði við húsið árið 1955 og stækkaði það. Þau Kristjana voru í húsinu til ársins 1959 er þau seldu það.
Sveinn Valdimarsson keypti húsið. Sveinn og kona hans, Lára Þorgeirsdóttir voru í húsinu til ársins 1968.
Árið 1967 seldi Sveinn kjallarann, þeim systrum Guðrúnu og Jónu Eyjólfsdætrum frá Fjósum í Mýrdal.
Árið 1968 selur Sveinn húsið Hilmari Árnasyni og Guðrúnu Jónsdóttur, þau voru í húsinu til ársins 1974, er þau selja Brynheiði Ketilsdóttur og Birni Eiríki Jónssyni húsið. Sonur þeirra Guðlaugur Grétar Björnsson í Gerði, endurnýjaði húsið fyrir foreldra sína. Hann setti nýtt á gólf, skipti um vatnslagnir, rafmagn og setti nýja glugga í húsið, hann skipti einnig um eldhúsinnréttingu.
Stefán Pétur Bjarnason og Viktoría Gísladóttir, keyptu Þingeyri árið 1982. Stefán útbjó skiltið með nafni hússins á. Sigurfinnur Sigurfinnsson teiknikennari, hannaði stafina. Stefán skipti um járn á þaki húsins, þegar hann var þar. Stefán og Viktoría seldu húsið árið 1993, og keyptu Sigríður Óskarsdóttir og Kjartan Már Ívarsson húsið. Þau voru í húsinu til ársins 1995.
Árið 1986 eignast Sigurbára Sigurðardóttir kjallaraíbúðina. Eftir að Jóna Eyjólfsdóttir deyr, arfleiðir Guðrún Georg Skæringsson á Vegbergi, eiginmann Sigurbáru, að íbúðinni, en Georg lést áður en Guðrún dó, svo að Sigurbára erfði íbúðina.
Óskar Pétur Friðriksson og Torfhildur Helgadóttir kaupa efri hæðir hússins árið 1995, og hafa búið þar síðan. Þau hafa tekið alla íbúðina í gegn, endurnýjað allt háaloftið, stofu, eldhús og klósett.
Sigurbára seldi Ástu Guðrúnu Jóhannesdóttur kjallaraíbúðina í árslok 1995. Ásta seldi Óskari Pétri Friðrikssyni og Torfhildi íbúðina 1997. Grétar Már Óskarsson keypti íbúðina af þeim árið 1998 og seldi hana Goremykina Kristina árið 2003, og býr hún þar enn. Kristina hefur tekið alla íbúðina í gegn og endurnýjað.
Í marsbyrjun 2008 keypti Óskar hlut Torfhildar og keypti hana út.
Heimildir
- Óskar Pétur Friðriksson, íbúi á Þingeyri við Skólaveg 37 Vestmannaeyjum, tók saman í desember 2005. Smávægilegar viðbætur síðar.
- Munnlegar heimildir:
Elías Gunnlaugsson, Erlendur Stefánsson, Friðfinnur Finnbogason, Guðlaugur Grétar Björnsson, Júlíus Hallgrímsson, Kjartan Már Ívarsson, Kristjana Þorfinnsdóttir, Maggý Sigurjónsdóttir, Sigurbára Sigurðardóttir, Stefán Pétur Bjarnason, Sveinn Valdimarsson.
- Skriflegar heimildir:
- Héraðsskjalasafn Vestmannaeyja, með aðstoð Jónu Bjargar Guðmundsdóttur, skjalavarðar.
- Landeyingabók - Austur Landeyjar. Valgeir Sigurðsson, Ragnar Böðvarsson o.fl. Austur-Landeyjahreppur Gunnarshólma 1999.