Jóna Björg Guðmundsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Jóna Björg Guðmundsdóttir frá Nýhöfn, héraðskjalavörður fæddist 26. október 1965 og lést 16. júní 2024.

Foreldrar hennar voru Guðmundur Valdimarsson, fæddur 27. mars 1935, dó 3. janúar 2023, og Margrét Ólafsdóttir, fædd 29. júlí 1939, dó 1. janúar 2024.

Jóna Björg útskrifaðist sem bókasafnsfræðingur úr Háskóla Íslands 1989.

Hún var héraðsskjalavörður á Skjalasafni Vestmannaeyja frá 1989 til 2021.

Systur Jónu Bjargar eru:

1. Þórhildur Guðmundsdóttir, f. 11. febrúar 1959. Maður hennar Jón Valtýsson.

2. Sigríður Guðmundsdóttir, f. 8. ágúst 1967. Maður hennar Jens Karl Magnús Jóhannesson.

3. Hrefna Valdís Guðmundsdóttir, f. 29. september 1968. Maður hennar Jón Garðar Einarsson.