Grétar Már Óskarsson
Grétar Már Óskarsson, verkamaður, bílstjóri, verktaki fæddist 4. desember 1980.
Foreldrar hans Óskar Pétur Friðriksson, ljósmyndari, netagerðarmeistari, f. 19. júní 1958, og kona hans Torfhildur Helgadóttir, húsfreyja, verkakona, lyftarastjóri, f. 11. júní 1959.
Börn Torfhildar og Óskars Péturs:
1. Grétar Már Óskarsson, f. 4. desember 1980.
2. Valgerður Erla Óskarsdóttir, f. 30. maí 1986.
Grétar Már eignaðist barn með Heidi 2003.
Þau Sigrún Agata hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Grétar Már býr við Heiðarveg 58.
I. Barnsmóðir Grétars Más er Heidi Thisland Jensen, norskrar ættar.
Barn þeirra:
1. Leif Magnús Grétarsson Thisland, f. 22. janúar 2003, d. 11. desember 2019.
II. Fyrrum sambúðarkona Grétars Más er Sigrún Agatha Árnadóttir, húsfreyja, f. 16. september 1987. Foreldrar hennar Árni Jensen, f. 28. apríl 1967, og Erla Schiöth Baldursdóttir, f. 30. júlí 1966.
Börn þeirra:
1. Elísabet Erla Grétarsdóttir, f. 5. júlí 2012.
2. Alexandra Árný Grétarsdóttir, f. 11. nóvember 2013.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Óskar.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.