Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2005
ÚTGEFANDI: SJÓMANNADAGSRÁÐ VESTMANNAEYJA 2005
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Friðrik Ásmundsson
Ljósmyndir:
Halldór Guðbjömsson,
Tryggvi Sigurðsson,
Óskar Pétur Friðriksson, o.fl.
Prentvinna:
Prentsmiðjan Eyrún h.f. Vestmannaeyjum
Bókband:
Prentsmiðjan Oddi h.f.
Auglýsingar:
Halldór Guðbjörnsson
Útgefandi:
Sjómannadagsráð Vestmannaeyja 2005
Sjómannadagsráð 2005:
Stefán Birgisson formaður
Grettir Guðmundsson gjaldkeri
Sigurður Sveinsson ritari
Guðjón Gunnsteinsson meðstjómandi
Valmundur Valmundsson meðstj.
Forsíðumyndin er af áttæringnum Ísaki VE, máluð af Gísla Jónassyni fyrrverandi skipstjóra eftir ljósmynd sem tekin var um 1900. Gísli var skipstjóri á Hugni VE 65, Kópi, Akurey, Ísleifi, Seley, Gideon og Viðey. Var erlendis á vegum FAO í ellefu ár að kenna fiskveiðar. Rekur nú og á umboðs- og heildverslun G. Stefánssonar.
Efnisyfirlit
- Hugvekja
- Trani í Görn
- Kyndarablókin
- Starf vélstjórnarbrautar Framhaldsskólans 2004-2005
- Guðjón Einarsson frá Fornusöndum
- Grafskipið Vestmannaey 70 ára 1935-2005
- Léttir 70 ára 1935-2005
- Grandakaffi selur Sjómannadagsblað Vm.
- Veðurdagbækur Finns í Uppsölum
- Þrír skipstjórar fórust í Stokkseyrarhöfn 1970
- Ólíkar ferjur
- Með Oddi VE 353 til Frakklands árið 1953
- Spáð í veðrið
- Vestmannaeyjahöfn - Skipakomur 2004
- Eyjólfur Gíslason frá Bessastöðum
- Saga og efnisskrá Sjómannadagsblaðs Vm.
- Sjómannasund
- „Auðvitað erum við sjókonur“
- Engilbert Ottó Sigurðsson
- Þær eru víða þúfurnar - Um örnefni og fiskimið
- Caladonian skipaskurðurinn í Skotlandi
- Kojuvaktin
- Minning látinna
- Á stærsta fiskiskipi heims
- Breytingar á flotanum