Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2005/Breytingar á flotanum
Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk
Fara í leit
TORFI HARALDSSON
&
TRYGGVI SIGURÐSSON
Breytingar á flotanum
Breki VE 61 - 491 bt. Smíðaður á Akureyri 1976. Kom til Eyja 1978. Eig.: Fiskimjölsverksmiðjan, Samfrost, Útgerðarfélag Vestmannaeyja og loks Magnel ehf. sem flutti með skipið til Kefiavíkur 2004
María Pétursdóttir VE 14 - 59 bt. Smíðuð í Noregi 1987. Eig. hér Brimhóll ehf. Seld til Reykjavíkur
Svanborg VE 52 - 12 bt. Smíðuð á Seyðisfirði 1973. Keypt til Eyja í lok árs 1995, eig. Steingrímur Sigurðsson. Sökk 2004 mannbjörg. Eig. þá Þrídrangar ehf.
Bjarni Gíslason SF 90 - 101 bt. Smíðaður á Seyðisfirði 1973. Keyptur til Eyja 2005. Eig. Bylgjan og Ós ehf.
Júpiter ÞH 61 - 747 bt. Smíðaður í Þýskalandi 1957. Kom til Eyja 2005. Eig. Ísfélag Vestmannaeyja
Hlýri VE 172 - 13 bt. Smíðaður á Akureyri 1961. Eig. hér Gunnlaugur Ólafsson, Vinnslustóðin og síðast Kristbergur Einarsson. Úreltur 2005
Þorri VE 50 - 64 bt. Smíðaður i Neskaupstað 1960 Kom til Eyja æí jan. 1991. Eig. þá Haraldur Traustason og hét þá Ágústa Haraldsdóttir, síðar Narfi og loks Þorri. Eig. Þorri ehf. Seldur 2004 til Grindavíkur
Kristbjörg VE 82 - 138 bt. Smíðuð á Ísafirði 1971. Korn til Eyja í okt. 2003. Eig. Vinnslustöðin. Seld til Grindavíkur
Hrauney VE 41 - 66 bt. Smíðuð í Danrnörku 1955. Kom hingað fyrst í eigu Sigurðar Inga lngólfssonar í febrúar 1987, hét þá Sigurvík. Síðasti eig. Ólgusjór ehf. Úrelt 2005
Fönix VE 24. 108 bt., kom nýr til Eyja frá Þýskalandi 1956 og hét þá Stígandi VE 77. Hét síðast Fönix. Seldur 2004 til Reykjavíkur
Efnisyfirlit: Sjómannadagsblað Vestmannaeyja
Flokkur
:
Sjómannadagsblað Vestmannaeyja
Leiðsagnarval
Persónuleg verkfæri
íslenska
Skrá inn
Nafnrými
Síða
Spjall
íslenska
Þessi grein
Lesa
Skoða frumkóða
Breytingaskrá
Meira
Flakk
Forsíða
Nýjustu greinar
Nýlegar myndir
Handahófsvalin síða
Hjálp
sitesupport
Verkfæri
Hvað tengist hingað
Skyldar breytingar
Hlaða inn mynd
Kerfissíður
Prentvæn útgáfa
Varanlegur tengill
Síðuupplýsingar