Friðrik Ingvar Alfreðsson
Friðrik Ingvar Alfreðsson sjómaður, býr nú á Spáni fæddist 30. júlí 1954.
Foreldrar hans Alfreð Hjartarson, vélstjóri, útgerðarmaður, f. 18. nóvember 1918, d. 19. janúar 1981, og kona hans Jóna Friðriksdóttir, húsfreyja, f. 4. október 1922, d. 15. september 1999.
Börn Jónu og Alfreðs:
1. Óli Þór Alfreðsson, f. 10. mars 1944, d. 16. júní 2024.
2. Jóhanna Alfreðsdóttir, f. 7. apríl 1945.
3. Guðný Alfreðsdóttir, f. 17. janúar 1948.
4. Alfreð Hjörtur Alfreðsson, f. 9. nóvember 1952, d. 23. apríl 1975.
5. Friðrik Ingvar Alfreðsson, f. 30. júlí 1954.
6. Bernódus Alfreðsson, f. 18. ágúst 1957.
7. Einar Alfreðsson, f. 12. ágúst 1958, d. 9. september 1958.
8. Katrín Frigg Alfreðsdóttir, f. 1. júlí 1962.
Þau Karen Margaret Fors giftu sig. Þau búa á Spáni.
I. Kona Friðriks Ingvars er Karen Margaret Fors, f. 20. deptember 1951.
Barn þeirra:
1. Jóna Þóra Friðriksdóttir, f. 9. mars 1993.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Bernódus
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.