Jóhanna Alfreðsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Jóhanna Alfreðsdóttir húsfreyja fæddist 7. apríl 1945 á Geithálsi við Herjólfsgötu 2.
Foreldrar hennar voru Alfreð Hjörtur Hjartarson vélstjóri, útgerðarmaður, f. 18. nóvember 1918, d. 19. janúar 1981, og kona hans Jóna Friðriksdóttir húsfreyja, f. 4. október 1922, d. 15. september 1999.

Börn Alfreðs og Jónu:
1. Óli Þór Alfreðsson, f. 10. mars 1944.
2. Jóhanna Alfreðsdóttir, f. 7. apríl 1945.
3. Guðný Alfreðsdóttir, f. 17. janúar 1948.
4. Alfreð Hjörtur Alfreðsson, f. 9. nóvember 1952, d. 23. apríl 1975.
5. Friðrik Ingvar Alfreðsson, f. 30. júlí 1954.
6. Bernódus Alfreðsson, f. 18. ágúst 1957.
7. Einar Alfreðsson, f. 12. ágúst 1958, d. 9. september 1958.
8. Katrín Frigg Alfreðsdóttir, f. 1. júlí 1962.

Jóhanna var með foreldrum sínum í æsku.
Þau Bragi voru í sambúð, eignuðust barn 1966. Þau bjuggu í Lambhaga við Vesturveg 34 1966. Þau slitu sambúð.
Þau Samúel giftu sig, eignuðust ekki barn saman, en eignuðust kjörbarn. Þau bjuggu við Herjólfsgötu 8, fluttu til Grindavíkur 1981.
Samúel lést 1995.
Jóhanna býr við Melgerði á Reyðarfirði.

I. Sambúðarmaður Jóhönnu, slitu, var Bragi Guðmundsson verkamaður, stýrimaður, f. 17. mars 1947 í Rvk, d. 23. september 2022. Foreldrar hans voru Guðmundur Ebeneser Ólafsson verslunarmaður, f. 26. desember 1910, d. 11. apríl 1974, og kona hans Soffía Kristín Sigurjónsdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 21. ágúst 1916, d. 4. júní 1987.
Barn þeirra:
1. Guðni Einar Bragason, f. 10. september 1966.

II, Maður Jóhönnu var Samúel Maríus Friðriksson sjómaður, f. 25. júní 1941, d. 4. september 1995. Foreldrar hans voru Friðrik Jóhannsson, f. 1. febrúar 1917, d. 17. febrúar 1948, og kona hans Jóhanna Soffía Hansen húsfreyja, f. 26. maí 1921, d. 5. apríl 1992.
Barn þeirra, kjörbarn:
2. Alfreð Hjörtur Samúelsson, f. 22. febrúar 1979.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.