„Ingunn Jónasdóttir (Skuld)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(14 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 1: Lína 1:
'''Ingunn Jónasdóttir''' húsfreyja í Skuld fæddist að  Helluvaði á Rangárvöllum 23. nóvember 1883 og lézt 28. apríl 1960.<br>
'''Ingunn Jónasdóttir''' húsfreyja í Skuld fæddist að  Helluvaði á Rangárvöllum 23. nóvember 1883 og lézt 28. apríl 1960.<br>
Foreldrar hennar voru Jónas Ingvarsson bóndi á Helluvaði, f. 20. september 1862 í Eystri-Hól, d. 15. júní 1924 að Helluvaði, og kona hans [[Elín Jónsdóttir frá Oddsstöðum|Elín Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 10. nóvember 1856 á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]], d. 12. apríl 1911. Foreldrar Elínar voru [[Jón Þorgeirsson (Oddsstöðum)|Jón Þorgeirsson]] bóndi á Oddsstöðum, f. 1808, d. 6. júní 1866. Móðir Elínar og kona Jóns var [[Margrét Halldórsdóttir (Oddsstöðum)|Margrét Halldórsdóttir]] frá Steinum u. Eyjafjöllum, f. 16. janúar 1832, d. 15. febrúar 1919.  <br>
Foreldrar hennar voru Jónas Ingvarsson bóndi á Helluvaði, f. 20. september 1862 í Eystri-Hól, d. 15. júní 1924 að Helluvaði, og kona hans [[Elín Jónsdóttir (Oddsstöðum)|Elín Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 10. nóvember 1856 á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]], d. 12. apríl 1911. Foreldrar Elínar voru [[Jón Þorgeirsson (Oddsstöðum)|Jón Þorgeirsson]] bóndi á Oddsstöðum, f. 1808, d. 6. júní 1866. Móðir Elínar og kona Jóns var [[Margrét Halldórsdóttir (Oddsstöðum)|Margrét Halldórsdóttir]] frá Steinum u. Eyjafjöllum, f. 16. janúar 1832, d. 15. febrúar 1919.  <br>
Maki Ingunnar var [[Sigurður Oddsson]] útvegsbóndi, f. 28. marz 1880, d. 10. maí 1945.<br>
Maki Ingunnar var [[Sigurður Oddsson]] útvegsbóndi, f. 28. marz 1880, d. 10. maí 1945.<br>
Þau Sigurður fluttu til Eyja frá Rangárvöllum 1907 og byggðu húsið [[Skuld]] við Vestmannabraut, í félagi við [[Stefán Björnsson]]. <br>
Þau Sigurður fluttu til Eyja frá Rangárvöllum 1907 og byggðu húsið [[Skuld]] við Vestmannabraut, í félagi við [[Stefán Björnsson (Skuld)|Stefán Björnsson]]. <br>
Í Skuld rak Ingunn fjölmennt heimili. Hún eignaðist ellefu börn, þar af fæddust 10 í Skuld.<br>
Í Skuld rak Ingunn fjölmennt heimili. Hún eignaðist ellefu börn, þar af fæddust 10 í Skuld. Síðar rak Ingunn nokkra umboðssölu um árabil fyrir Guðmund Andrésson gullsmið í Reykjavík.<br>
Þau voru skipstjórarnir<br>
Börn Ingunnar og Sigurðar:<br>
[[Jónas Sigurðsson|Jónas]], sem fæddist að Helluvaði;<br>  
1. [[Jónas Sigurðsson (Skuld)|Jónas Sigurðsson]], f. 29. marz 1907, d. 4. janúar 1980, skipstjóri, húsvörður Gagnfræðaskólans, kvæntur [[Guðrún Kristín Ingvarsdóttir|Guðrúnu Ingvarsdóttur]].  <br>
[[Oddur Sigurðsson|Oddur]]; <br>
2. [[Lovísa Sigurðardóttir (Skuld)|Þórunn ''Lovísa'' Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 30. ágúst 1908, d. 18. júlí 1979 gift [[Guðni Grímsson (Helgafellsbraut)|Guðna Grímssyni]], útgerðarmanni og skipatjóra
[[Ólafur Sigurðsson|Ólafur]]; <br>
<br>
[[Ragnar Sigurðsson|Jónas ''Ragnar'']] prentari.<br>
3. [[Oddur Sigurðsson (Skuld)|Oddur Sigurðsson]], f 25. maí 1911, d. 19. nóvember 1979, skipstjóri, kvæntur [[Lovísa Magnúsdóttir (Dal)|Magneu ''Lovísu'' Magnúsdóttur]]. <br>
Dætur þeirra voru húsfreyjurnar <br>
4. [[Elínborg Sigurðardóttir (Skuld)|Elínborg Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 25. ágúst 1913, d. 5. nóvember 1993, gift Guðmundi Geir
[[Lovísa Sigurðardóttir|Þórunn ''Lovísa'']], sem varð kona [[Guðni Grímsson (Helgafellsbraut)|Guðna Grímssonar]] lengi skipstjóra á [[Maggý]];<br>
Ólafssyni, verzlunarmanni, búsett á Selfossi. <br>
[[Elínborg Sigurðardóttir (Skuld)|Elínborg]];<br>
5. [[Ólafur Sigurðsson (Skuld)|Ólafur Sigurðsson]], f. 14. okt. 1915, d. 16. mars 1969,  skipstjóri, útgerðarmaður, kvæntur [[Ásta Bjartmars|Ástu Kristjánsdóttur Bjartmars]], búsett í Vestmannaeyjum. <br>
[[Sigurbjörg Sigurðardóttir (Skuld)|Sigurbjörg]];<br> [[Stefanía Sigurðardóttir (Skuld)|Stefanía]];<br>
6. [[Sigurbjörg Sigurðardóttir (Skuld)|Sigurbjörg Sigurðardóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 2 febr. 1917, d. 4. apríl 1992.  Fyrri maður Skafti Þórarinsson.  Seinni maður  Guðmundur Gíslason. <br>
[[Júía Sigurðardóttir (Skuld)|Jóhanna ''Júlía'']];<br>
7. [[Árný Sigurðardóttir (Skuld)| Jónheiður ''Árný'' Sigurðardóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 16. jan. 1919, d. 8. nóvember 1986, gift Jóni Sigurðssyni, verzlunarmanni.  <br>
[[Árný Sigurðardóttir (Skuld)| Jónheiður ''Árný'']] og <br>
8. [[Stefanía Sigurðardóttir (Skuld)|Stefanía Sigurðardóttir]] húsfreyja á Akranesi og í Reykjavík, verslunarmaður, aðstoðarmaður tannlæknis, f. 2. júní 1921, d. 18. júlí 2004, gift [[Guðni Kristjánsson (bakarameistari)|Guðna Degi  Kristjánssyni]] bakarameistara,  síðar Árna Guðmundi Andréssyni.  <br>
[[Sigríður Inga Sigurðardóttir|''Sigríður'' Inga]] kona [[Ingólfur Theodórsson|Ingólfs Theodórssonar]] netagerðarmeistara.<br>
9. [[Júlía Sigurðardóttir (Skuld)|Jóhanna ''Júlía'' Sigurðardóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 4 marz 1923, gift Guðmundi Jónssyni, bakarameistara. <br>
Síðar rak Ingunn nokkra umboðssölu um árabil fyrir Guðmund Andrésson gullsmið í Reykjavík.
10. [[Sigríður  Sigurðardóttir (Skuld)|Sigríður Inga Sigurðardóttir]] húsfreyja, hótelrekandi í Eyjum, f. 14. apríl 1925, gift [[Ingólfur Theodórsson|Ingólfi Theódórssyni]] netagerðarmeistara og útgerðarmanni í Eyjum.  <br>
11. [[Ragnar Sigurðsson (Skuld)|Jónas ''Ragnar'' Sigurðsson]], prentari, f. 24. febr. 1928, d. 20. nóvember 2002. Fyrrum sambúðarkona hans Audrey Kathleen Magnússon. <br>
 
<center>[[Mynd:Mynd-KG-mannamyndir 17110.jpg|500px|ctr]]</center>
<center>[[Mynd:Mynd-KG-mannamyndir 17110.jpg|500px|ctr]]</center>




<center>Fjölskylda Ingunnar í Skuld 1927.</center>
<center>''Fjölskylda Ingunnar og Sigurðar í Skuld 1927''.</center>
<small><center>(Höggið á myndina til að fá nánari skýringu á henni).</center></small>
 
 


<center>[[Mynd: 1961 b 210 A.jpg |ctr|400px]]</center>
<center>''Skuldarfjölskyldan.''</center>
<small><center>Mynd úr [[Blik 1961|Bliki 1961]].</center></small>
<center>''Standandi frá vinstri: [[Stefanía Sigurðardóttir (Skuld)|Stefanía]],  [[Ólafur Sigurðsson (Skuld)|Ólafur]],  [[Sigurbjörg Sigurðardóttir (Skuld)|Sigurbjörg]],  [[Oddur Sigurðsson (Skuld)|Oddur]], [[Lovísa Sigurðardóttir (Skuld)|Þórunn ''Lovísa'']], [[Jónas Sigurðsson (Skuld)|Jónas]],  [[Elínborg Sigurðardóttir (Skuld)|Elínborg]], [[Árný Sigurðardóttir (Skuld)| Jónheiður ''Árný'']]''</center>
<center>''Sitjandi frá vinstri:  [[Sigríður Sigurðardóttir (Skuld)|''Sigríður'' Inga]],  [[Ingunn Jónasdóttir (Skuld)|Ingunn Jónasdóttir]],  [[Ragnar Sigurðsson (Skuld)|Jónas ''Ragnar'']],  [[Sigurður Oddsson|Sigurður Pétur Oddsson]],  [[Júlía Sigurðardóttir (Skuld)|Jóhanna ''Júlía'']]''.</center>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.
*Prestþjónustubækur.
*Rangvellingabók. Valgeir Sigurðsson.
*Rangvellingabók. Valgeir Sigurðsson.
*[[Guðrún Jónasdóttir (Skuld)|Guðrún Jónasdóttir]] og [[Steinar Júlíusson]].
*[[Guðrún Jónasdóttir (Skuld)|Guðrún Jónasdóttir]] og [[Steinar Júlíusson (Mjölni)|Steinar Júlíusson]].
*[[Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum|Úr dagbókarblöðum Agnesar Aagaard, sýslumannsfrúar í Vestmannaeyjum]]}}
*[[Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum|Úr dagbókarblöðum Agnesar Aagaard, sýslumannsfrúar í Vestmannaeyjum]]
 
*[[Blik 1961/Skuldarfjölskyldan, mynd]].}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur:Húsfreyjur]]
[[Flokkur:Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Kaupmenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Vestmannabraut]]
[[Flokkur:Íbúar við Vestmannabraut]]

Núverandi breyting frá og með 6. september 2022 kl. 10:46

Ingunn Jónasdóttir húsfreyja í Skuld fæddist að Helluvaði á Rangárvöllum 23. nóvember 1883 og lézt 28. apríl 1960.
Foreldrar hennar voru Jónas Ingvarsson bóndi á Helluvaði, f. 20. september 1862 í Eystri-Hól, d. 15. júní 1924 að Helluvaði, og kona hans Elín Jónsdóttir húsfreyja, f. 10. nóvember 1856 á Oddsstöðum, d. 12. apríl 1911. Foreldrar Elínar voru Jón Þorgeirsson bóndi á Oddsstöðum, f. 1808, d. 6. júní 1866. Móðir Elínar og kona Jóns var Margrét Halldórsdóttir frá Steinum u. Eyjafjöllum, f. 16. janúar 1832, d. 15. febrúar 1919.
Maki Ingunnar var Sigurður Oddsson útvegsbóndi, f. 28. marz 1880, d. 10. maí 1945.
Þau Sigurður fluttu til Eyja frá Rangárvöllum 1907 og byggðu húsið Skuld við Vestmannabraut, í félagi við Stefán Björnsson.
Í Skuld rak Ingunn fjölmennt heimili. Hún eignaðist ellefu börn, þar af fæddust 10 í Skuld. Síðar rak Ingunn nokkra umboðssölu um árabil fyrir Guðmund Andrésson gullsmið í Reykjavík.
Börn Ingunnar og Sigurðar:
1. Jónas Sigurðsson, f. 29. marz 1907, d. 4. janúar 1980, skipstjóri, húsvörður Gagnfræðaskólans, kvæntur Guðrúnu Ingvarsdóttur.
2. Þórunn Lovísa Sigurðardóttir húsfreyja, f. 30. ágúst 1908, d. 18. júlí 1979 gift Guðna Grímssyni, útgerðarmanni og skipatjóra
3. Oddur Sigurðsson, f 25. maí 1911, d. 19. nóvember 1979, skipstjóri, kvæntur Magneu Lovísu Magnúsdóttur.
4. Elínborg Sigurðardóttir húsfreyja, f. 25. ágúst 1913, d. 5. nóvember 1993, gift Guðmundi Geir Ólafssyni, verzlunarmanni, búsett á Selfossi.
5. Ólafur Sigurðsson, f. 14. okt. 1915, d. 16. mars 1969, skipstjóri, útgerðarmaður, kvæntur Ástu Kristjánsdóttur Bjartmars, búsett í Vestmannaeyjum.
6. Sigurbjörg Sigurðardóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 2 febr. 1917, d. 4. apríl 1992. Fyrri maður Skafti Þórarinsson. Seinni maður Guðmundur Gíslason.
7. Jónheiður Árný Sigurðardóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 16. jan. 1919, d. 8. nóvember 1986, gift Jóni Sigurðssyni, verzlunarmanni.
8. Stefanía Sigurðardóttir húsfreyja á Akranesi og í Reykjavík, verslunarmaður, aðstoðarmaður tannlæknis, f. 2. júní 1921, d. 18. júlí 2004, gift Guðna Degi Kristjánssyni bakarameistara, síðar Árna Guðmundi Andréssyni.
9. Jóhanna Júlía Sigurðardóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 4 marz 1923, gift Guðmundi Jónssyni, bakarameistara.
10. Sigríður Inga Sigurðardóttir húsfreyja, hótelrekandi í Eyjum, f. 14. apríl 1925, gift Ingólfi Theódórssyni netagerðarmeistara og útgerðarmanni í Eyjum.
11. Jónas Ragnar Sigurðsson, prentari, f. 24. febr. 1928, d. 20. nóvember 2002. Fyrrum sambúðarkona hans Audrey Kathleen Magnússon.

ctr


Fjölskylda Ingunnar og Sigurðar í Skuld 1927.
(Höggið á myndina til að fá nánari skýringu á henni).


ctr


Skuldarfjölskyldan.
Mynd úr Bliki 1961.
Standandi frá vinstri: Stefanía, Ólafur, Sigurbjörg, Oddur, Þórunn Lovísa, Jónas, Elínborg, Jónheiður Árný
Sitjandi frá vinstri: Sigríður Inga, Ingunn Jónasdóttir, Jónas Ragnar, Sigurður Pétur Oddsson, Jóhanna Júlía.

Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.