„Arnar Sighvatsson (Ási)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Sigurður Arnar Sighvatsson. '''Sigurður ''Arnar'' Sighvatsson''' frá Ási, vélvirkjameistari, vélstjóri fæddist 6. ágúst 1934...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 9: Lína 9:


Börn Guðmundu og Sighvats:<br>
Börn Guðmundu og Sighvats:<br>
4. [[Margrét Sighvatsdóttir (Ási)|Margrét Sighvatsdóttir]], f. 28. júlí 1931 í Ási, d. 15. nóvemer 2009.<br>
4. [[Margrét Sighvatsdóttir (Ási)|Margrét Sighvatsdóttir]], f. 28. júlí 1931 í Ási, d. 15. nóvemer 2009. Maður hennar [[Friðrik E. Ólafsson (Gilsbakka)|Friðrik Erlendur Ólafsson]].<br>
5. [[Bjarni Sighvatsson (Ási)|Bjarni Sighvatsson]], f. 2. desember 1932 í Ási, d. 9. október 2018.<br>
5. [[Bjarni Sighvatsson (Ási)|Bjarni Sighvatsson]], f. 2. desember 1932 í Ási, d. 9. október 2018. Kona hans [[Dóra Guðlaugsdóttir (Geysi)|Dóra Guðlaugsdóttir]]<br>
6. [[Arnar Sighvatsson|Sigurður ''Arnar'' Sighvatsson]], f. 6. ágúst 1934 í Ási.<br>
6. [[Arnar Sighvatsson (Ási)|Sigurður ''Arnar'' Sighvatsson]], f. 6. ágúst 1934 í Ási. Kona hans [[Soffía Björnsdóttir (Bólstaðarhlíð)|Soffía Björnsdóttir]].<br>
7. [[Richarð Sighvatsson (Ási)|Guðbjartur ''Richarð'' Sighvatsson]], f. 10. janúar 1937 í Ási.<br>
7. [[Richarð Sighvatsson (Ási)|Guðbjartur ''Richarð'' Sighvatsson]], f. 10. janúar 1937 í Ási.<br>
8. [[Hrefna Sighvatsdóttir (Ási)|Hrefna Sighvatsdóttir]], f. 23. júlí 1939 í Ási.<br>
8. [[Hrefna Sighvatsdóttir (Ási)|Hrefna Sighvatsdóttir]], f. 23. júlí 1939 í Ási. Fyrrum maður hennar [[Magnús Stefánsson (skipstjóri)|Magnús Stefánsson]]. Maður hennar [[Jón Sigurður Óskarsson (lögfræðingur)|Jón Sigurður Óskarsson]].<br>
9. [[Sighvatur Sighvatsson (Ási)|Sighvatur Sighvatsson]], f. 30. júní 1942 í Ási, d. 26. mars 1955.<br>
9. Sighvatur Sighvatsson, f. 30. júní 1942 í Ási, d. 26. mars 1955.<br>
10. [[Magnús Torfi Sighvatsson]], f. 19. ágúst 1944 í Ási, d. 20. mars 2002.<br>
10. [[Magnús Torfi Sighvatsson]], f. 19. ágúst 1944 í Ási, d. 20. mars 2002.<br>
11. [[Jón Sighvatsson (Ási)|Jón Sighvatsson]], f. 25. maí 1946 í Ási.<br>
11. [[Jón Sighvatsson (Ási)|Jón Sighvatsson]], f. 25. maí 1946 í Ási. Barnsmóðir hans [[Eygló Kjartansdóttir]]. Fyrrum kona hans [[Sigurborg Erna Jónsdóttir (kennari)|Sigurborg Erna Jónsdóttir]]. Kona hans Guðríður ''Ásta'' Halldórsdóttir. <br>


Arnar var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Arnar var með foreldrum sínum í æsku.<br>

Núverandi breyting frá og með 10. maí 2023 kl. 10:52

Sigurður Arnar Sighvatsson.

Sigurður Arnar Sighvatsson frá Ási, vélvirkjameistari, vélstjóri fæddist 6. ágúst 1934.
Foreldrar hans voru Sighvatur Bjarnason frá Stokkseyri, skipstjóri, útgerðarmaður, forstjóri, f. 27. október 1903 í Útgörðum þar, d. 15. nóvember 1975, og kona hans Guðmunda Torfadóttir frá Hnífsdal, húsfreyja, f. þar 22. apríl 1905, d. 27. september 1983.

Börn Guðmundu fyrir hjónaband:
1. Kristjana Valgerður Jónsdóttir, f. 2. október 1926 á Ísafirði, d. 20. október 2011.
2. Guðríður Gilsdóttir Kinloch, f. 31. desember 1927 í Reykjavík, d. 19. maí 2011.
3. Haukur Guðmundsson, f. 25. október 1929 í Reykjavík, d. 3. september 1991.

Börn Guðmundu og Sighvats:
4. Margrét Sighvatsdóttir, f. 28. júlí 1931 í Ási, d. 15. nóvemer 2009. Maður hennar Friðrik Erlendur Ólafsson.
5. Bjarni Sighvatsson, f. 2. desember 1932 í Ási, d. 9. október 2018. Kona hans Dóra Guðlaugsdóttir
6. Sigurður Arnar Sighvatsson, f. 6. ágúst 1934 í Ási. Kona hans Soffía Björnsdóttir.
7. Guðbjartur Richarð Sighvatsson, f. 10. janúar 1937 í Ási.
8. Hrefna Sighvatsdóttir, f. 23. júlí 1939 í Ási. Fyrrum maður hennar Magnús Stefánsson. Maður hennar Jón Sigurður Óskarsson.
9. Sighvatur Sighvatsson, f. 30. júní 1942 í Ási, d. 26. mars 1955.
10. Magnús Torfi Sighvatsson, f. 19. ágúst 1944 í Ási, d. 20. mars 2002.
11. Jón Sighvatsson, f. 25. maí 1946 í Ási. Barnsmóðir hans Eygló Kjartansdóttir. Fyrrum kona hans Sigurborg Erna Jónsdóttir. Kona hans Guðríður Ásta Halldórsdóttir.

Arnar var með foreldrum sínum í æsku.
Hann vann í Magna frá 17 ára aldri, lauk sveinsprófi þar 1955 og meistarabréf fékk hann 1958. Arnar tók hið minna vélstjórapróf 1954.
Þeir Þórður á Skansinum stofnuðu og ráku félagið Vinnutæki ehf. og voru verktakar við ýmsar byggingaframkvæmdir í 9 ár. Síðan varð Arnar starfsmaður Vinnslustöðvarinnar til starfsloka.
Þau Soffía giftu sig 1956, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Grænuhlíð 4 til Goss 1973, síðar á Höfðavegi 6.

I. Kona Arnars, (3. júní 1956), er Soffía Björnsdóttir frá Bólstaðarhlíð, húsfreyja, tónlistarmaður, f. þar 13. ágúst 1933.
Börn þeirra:
1. Sighvatur Arnarsson byggingatæknifræðingur í Reykjavík, f. 10. október 1954 í Bólstaðarhlíð. Fyrrum kona hans Steinunn María Jónsdóttir. Kona hans Ingunn Árnadóttir.
2. Ingibjörg Arnarsdóttir viðskiptafræðingur, með meistarapróf í fjármálum, fjármálastjóri, mannauðsstjóri, f. 13. febrúar 1971. Maður hennar Ólafur Þór Gylfason.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1972.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vélstjóra- og vélfræðingatal. Ritstjórar: Þorsteinn Jónsson og Franz Gíslason. Þjóðsaga 1996 og 1997.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.