Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2003
ÚTGEFANDI: SJÓMANNADAGSRÁÐ VESTMANNAEYJA 2003
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Friðrik Ásmundsson
Ljósmyndir:
Ýmsir
Prentvinna:
Prentsmiðjan Eyrún h.f. Vestmannaeyjum
Bókband:
Prentsmiðjan Oddi h.f.
Auglýsingar:
Halldór Guðbjörnsson
Útgefandi:
Sjómannadagsráð Vestmannaeyja 2003
Sjómannadagsráð 2003:
Stefán Birgisson, formaður
Grettir Guðmundsson, gjaldkeri
Sigurður Sveinsson, ritari
Guðjón Gunnsteinsson meðstjórnandi
Valmundur Valmundsson, meðstj.
Forsíðumyndin er eftir Relja Borosak, Króata sem fluttist ásamt fjölskyldu til Vestmannaeyja 1991. Lærði myndlist í listaskóla í Zagreb og vann þar í teiknimyndagerð. Hérna hefur hann róið á Góu, Suðurey, Valdimar Sveinssyni, Sigurbáru og Narfa. Rekur nú veitingastaðinn Lanternu ásamt eiginkonu sem líka er myndlistarmaður.
Efnisyfirlit
- Hugvekja
- Aðalsteinn Pálsson
- Kojuvaktin
- Heimaklettur
- Jómsborgarfeðgar, formenn í fjóra ættliði
- Glefsur úr sjóferðasögu Ása í Bæ
- Baldur VE 24
- Þorsteinn Þorsteinsson
- Havfruin, Páll Aðalsteinsson og King Sol
- Vélstjórnarbraut FÍV 2002-2003
- Franskir fiskimenn og togarar á Íslandsmiðum
- Forsendur fyrir útgerðinni brugðust
- Vestmannaeyjahöfn
- Minning látinna
- Sjómannadagurinn 2002
- Jón Björnsson í Bólstaðarhlíð
- Stelpa, sjór og kjölfar Guðrúnar Símonardóttur
- Tveir eftirminnilegir trilluróðrar
- Breytingar á flotanum
- Auglýsingar