Blik 1974/Myndasyrpa

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 29. desember 2009 kl. 18:10 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. desember 2009 kl. 18:10 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: Efnisyfirlit 1974 ==Myndir== <br> <br> [[Mynd: 1974, bls. 230.jpg|500px|thumb|left|''Þessi mynd mun vera um það bil 50 ára gömul''.<br>'' Hún er af sigursælum kn...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Efnisyfirlit 1974



Myndir



Þessi mynd mun vera um það bil 50 ára gömul.
Hún er af sigursælum knattspyrnugörpum úr Knattspyrnufélaginu Tý í Vestmannaeyjum. -
Aftasta röð frá vinstri: Þórarinn Guðmundsson frá Háeyri, Þorgeir Frímannsson, Hvassafelli, Friðrik Jesson frá Hóli, Jóhann Gunnar Ólafsson frá Reyni, Frímann Helgason, Fögrubrekku. - Miðröð frá vinstri: Óskar Sigurhansson, Brimnesi, Guðni Jónsson, Ólafshúsum, Hallvarður Sigurðsson, Pétursborg. - Fremsta röð frá vinstri: Ólafur Magnússon, Sólvangi (sjá Bréf til vinar míns og frænda hér í ritinu), Einar Sigurðsson, Heiði (sjá skrif mín hér í ritinu um endalok Kf. Fram), Aðalsteinn Sigurhansson, Brimnesi.
Aftasta röð frá vinstri: Þórarinn Guðmundsson frá Háeyri, Óskar Valdason frá Sandgerði, Tómas Jóhannsson, Vöruhúsinu, Aðalsteinn Gunnlaugsson frá Gjábakka, Skarphéðinn Vilmundarson frá Hjarðarholti. - Miðröð frá vinstri: Hallvarður Sigurðsson frá Pétursborg, Þorgeir Frímannsson frá Hvassafelli, Gísli Finnsson frá Sólbakka. -Fremsta röð frá vinstri: Oddgeir Kristjánsson frá Heiðarbrún, Sigurjón Helgason Bachmann og Karl Vilmundarson frá Hjarðarholti. - Öll heimilin voru þekkt í Eyjum á sínum tíma.