Hvassafell

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Nýibær, Norður-Gerði, Hvassafell og Stóra-Gerði.
Húsið eftir gos.

Húsið Hvassafell stóð við Helgafellsbraut 33 sem var byggt á árunum 1923-1929. Sturla Indriðason og fjölskylda byggðu húsið. Óskar Sigurðsson og fjölskylda.

Í húsinu bjuggu hjónin Gísli Bryngeirsson og Gréta Þorsteinsdóttir ásamt börnum sínum Konráði, Steinunni Ingibjörgu og Lovísu auk dóttur hennar Lovísu, Hrafnhildi þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Húsin undir hrauninu haust 2012.