„Jórunn Skúladóttir (Kirkjubæ)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Jórunn Skúladóttir''' húsfreyja á Kirkjubæ fæddist 26. nóvember 1835 á Skeiðflöt í Mýrdal og lést 3. júlí 1909 í Eyjum.<br> Faðir hennar var Skúli r...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 11: | Lína 11: | ||
Maður Jórunnar (1865) var [[Eyjólfur Eiríksson (Kirkjubæ)|Eyjólfur Eiríksson]] bóndi á Kirkjubæ, f. 9. október 1835, d. 2. febrúar 1897.<br> | Maður Jórunnar (1865) var [[Eyjólfur Eiríksson (Kirkjubæ)|Eyjólfur Eiríksson]] bóndi á Kirkjubæ, f. 9. október 1835, d. 2. febrúar 1897.<br> | ||
Börn Jórunnar og Eyjólfs voru:<br> | Börn Jórunnar og Eyjólfs voru:<br> | ||
[[Gísli Eyjólfsson]] á [[Búastaðir|Búastöðum]],<br> | [[Gísli Eyjólfsson]] á [[Búastaðir|Búastöðum]],<br> | ||
[[Margrét Eyjólfsdóttir (Stóra-Gerði)|Margrét Eyjólfsdóttir]] húsfreyja í [[Gerði-stóra|Gerði]]<br> | |||
Guðrún Eyjólfsdóttir, f. 17. júní 1869, d. 29. september 1869<br> | |||
Jóhanna Steinvör Eyjólfsdóttir, f. 26. febrúar 1870, d. 3. janúar 1871.<br> | |||
[[Guðjón Eyjólfsson]] á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], <br> | [[Guðjón Eyjólfsson]] á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], <br> | ||
[[Rósa Eyjólfsdóttir (Þorlaugargerði)|Rósa Eyjólfsdóttir]] húsfreyja í [[Þorlaugargerði]]. <br> | [[Rósa Eyjólfsdóttir (Þorlaugargerði)|Rósa Eyjólfsdóttir]] húsfreyja í [[Þorlaugargerði]]. <br> | ||
[[Jóel Eyjólfsson]] á [[Sælundur|Sælundi]],<br> | |||
Frændgarður í Vestmannaeyjum er víðfeðmur. Má þar einkum nefna frændgarð og afkomendur [[Kristín Gísladóttir (Búastöðum)|Kristínar Gísladóttur]] húsfreyju á [[Búastaðir|Búastöðum]], konu [[Lárus Jónsson|Lárusar]] hreppstjóra. <br> | Frændgarður í Vestmannaeyjum er víðfeðmur. Má þar einkum nefna frændgarð og afkomendur [[Kristín Gísladóttir (Búastöðum)|Kristínar Gísladóttur]] húsfreyju á [[Búastaðir|Búastöðum]], konu [[Lárus Jónsson|Lárusar]] hreppstjóra. <br> |
Útgáfa síðunnar 29. nóvember 2013 kl. 11:17
Jórunn Skúladóttir húsfreyja á Kirkjubæ fæddist 26. nóvember 1835 á Skeiðflöt í Mýrdal og lést 3. júlí 1909 í Eyjum.
Faðir hennar var Skúli ráðsmaður í Hryggjum, bóndi á Skeiðflöt 1833-dd, f. 1797, fórst 1. desember 1848 í snjóflóði, Markússon bónda á Bólstað og í Pétursey í Mýrdal, f. 1764, d. 18. febrúar 1837 í Pétursey, Árnasonar bónda á Götum í Mýrdal, d. 1766, Þorsteinssonar, og konu Árna, Þórdísar húsfreyju Jónsdóttur.
Móðir Skúla á Skeiðflöt og kona Markúsar í Pétursey var Elín húsfreyja, 1766, d. 16. október 1840, Skúladóttir bónda, síðast í Norður-Hvammi, d. 23. apríl 1798, Gíslasonar, og konu Skúla Gíslasonar, Auðbjargar húsfreyju, f. 1725, Oddsdóttur.
Móðir Jórunnar á Kirkjubæ og barnsmóðir Skúla í Hryggjum var Margrét bústýra og vinnukona víða, f. 30. nóvember 1802 á Ketilsstöðum í Mýrdal, d. 17. júní 1862 í Pétursey, Gísladóttir bónda í Pétursey, f. 1774, d. 23. júní 1819 í Pétursey, Guðmundssonar bónda á Ketilsstöðum í Mýrdal, f. 1741, Þorvaldssonar, og konu Guðmundar, Þorbjargar húsfreyju, f. 1743, Árnadóttur.
Móðir Margrétar bústýru og kona Gísla í Pétursey var, (1802), Jórunn húsfreyja, f. 1769, d. 22. desember 1826 í Pétursey, Einarsdóttir bónda í Fagradal í Mýrdal, f. 1730, Oddssonar, og konu Einars Oddssonar, Sigríðar húsfreyju, f. 1730, d. fyrir 1801, Jónsdóttur.
Jórunn var með föður sínum á Skeiðflöt fyrstu 1-2 árin, með móður sinni í Pétursey frá 1836/7-1853. Hún var vinnukona í Pétursey frá 1853-1861. Þá fluttist hún að Ytri-Skógum u. Eyjafjöllum.
Húsfreyja var hún orðin á Kirkjubæ 1870. Eyjólfur maður hennar dó 1897, og 1901 er hún hjá syni sínum Guðjóni Eyjólfssyni í Norðurbænum á Kirkjubæ. Hún lést 1909 þar.
Maður Jórunnar (1865) var Eyjólfur Eiríksson bóndi á Kirkjubæ, f. 9. október 1835, d. 2. febrúar 1897.
Börn Jórunnar og Eyjólfs voru:
Gísli Eyjólfsson á Búastöðum,
Margrét Eyjólfsdóttir húsfreyja í Gerði
Guðrún Eyjólfsdóttir, f. 17. júní 1869, d. 29. september 1869
Jóhanna Steinvör Eyjólfsdóttir, f. 26. febrúar 1870, d. 3. janúar 1871.
Guðjón Eyjólfsson á Kirkjubæ,
Rósa Eyjólfsdóttir húsfreyja í Þorlaugargerði.
Jóel Eyjólfsson á Sælundi,
Frændgarður í Vestmannaeyjum er víðfeðmur. Má þar einkum nefna frændgarð og afkomendur Kristínar Gísladóttur húsfreyju á Búastöðum, konu Lárusar hreppstjóra.
Móðir Kristínar, Steinvör Markúsdóttir, var föðursystir Jórunnar Skúladóttur á Kirkjubæ.
Faðir Kristínar á Búastöðum var Gísli Gíslason Guðmundssonar bróðir Margrétar móður Jórunnar á Kirkjubæ.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
- Manntöl.
- Íslendingabók.is.