„Flokkur:1973 Allir í bátana“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: 2010 var hafist handa í Sagnheimum að skrá hvernig Eyjamenn flúðu Heimeyjargosið. Þremur árum síðar var búið að skrá um það bil 400 manns, kom þá til liðs verkefnið Ingibergur Óskarsson Eyjapeyji sem flutti upp á land 18 áru eftir gos og fann til skyldunnar að klára þetta verkefni og hefur samstarfið gengið vel. Byrjaði hann á að finna nafn á verkefnið og bjó síðan til Facebook síðu með sama nafni sem svo síðar leiddi til að...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
2010 var hafist handa í Sagnheimum að skrá  hvernig Eyjamenn flúðu [[Heimeyjargosið]].
2010 var hafist handa í Sagnheimum að skrá  hvernig Eyjamenn flúðu [[Heimeyjargosið]].
Þremur árum síðar var búið að skrá um það bil 400 manns, kom þá til liðs verkefnið [[Ingibergur Óskarsson]] Eyjapeyji sem flutti upp á land 18 áru eftir gos og fann til skyldunnar að klára þetta verkefni og hefur samstarfið gengið vel.
 
Þremur árum síðar var búið að skrá um það bil 400 manns, kom þá til liðs verkefnið [[Ingibergur Óskarsson]] Eyjapeyji sem flutti upp á land 18 áru eftir gos og fann til skyldunnar að klára þetta verkefni og hefur samstarfið gengið vel.


Byrjaði hann á að finna nafn á verkefnið og bjó síðan til Facebook síðu með sama nafni sem svo síðar leiddi til að útbúin var síða til að birta farþegalistana og nafn bátanna  
Byrjaði hann á að finna nafn á verkefnið og bjó síðan til Facebook síðu með sama nafni sem svo síðar leiddi til að útbúin var síða til að birta farþegalistana og nafn bátanna  

Núverandi breyting frá og með 27. október 2024 kl. 14:14

2010 var hafist handa í Sagnheimum að skrá hvernig Eyjamenn flúðu Heimeyjargosið.

Þremur árum síðar var búið að skrá um það bil 400 manns, kom þá til liðs verkefnið Ingibergur Óskarsson Eyjapeyji sem flutti upp á land 18 áru eftir gos og fann til skyldunnar að klára þetta verkefni og hefur samstarfið gengið vel.

Byrjaði hann á að finna nafn á verkefnið og bjó síðan til Facebook síðu með sama nafni sem svo síðar leiddi til að útbúin var síða til að birta farþegalistana og nafn bátanna

Í nóvember 2017 var búið að staðfesta að liðlega 4900 einstaklingar voru í Eyjum þegar gaus

Nú er kominn nýr kafli og erum að færa verkefnið hingað á þessa síðu og gera uppflettingu aðgengilega öllum

Undirflokkar

Þessi flokkur hefur eftirfarandi 1 undirflokk, af alls 1.

Síður í flokknum „1973 Allir í bátana“

Þessi flokkur inniheldur 8 síður, af alls 8.

Margmiðlunarefni í flokknum „1973 Allir í bátana“

Þessi flokkur inniheldur 1 skrá, af alls 1.