1973 Allir í bátana/Frásagnir, greinar og viðtöl tengd Heimaeyjargosinu

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Frásagnir af flóttanum frá Vestmannaeyjum örlaganóttina 23. janúar 1973 voru birtar á vefsíðunni 1973 í bátana (1973-alliribatana.com).


Fyrsta gosnóttin

Guðjón Ármann Eyjólfsson, skólastjóri og rithöfundur, skrifaði greinargóða bók um eldgosið í Heimaey, VESTMANNAEYJAR, BYGGÐ OG ELDGOS, og kom hún út haustið 1973.

Þar er kaflinn Fyrsta gosnóttin í Eyjum þar sem fólk segir frá upphafi eldgossins.

Hér birtast nokkrar frásagnir úr þessum kafla.

Nóttin sem aldrei gleymist

Guðni Einarsson tók saman og gerði eftirfarandi útdrætti úr frásögnum frá flóttanum 23.janúar 1973:

Noregsferð 1973

Hálfsmánaðar boðsferðir til Noregs, fyrirsögn í Morgunblaðinu 30.mars 1973

Í kjölfar eldgossins á Heimaey var 910 börnum frá Vestmannaeyjum boðið til Noregs í tvær vikur sumarið 1973.



Heimildir