Guðmundur Tómasson VE-238

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Upplýsingar frá 1973 Allir í bátana
Guðmundur Tómasson VE 238
[[Mynd:|300px]]
Skipanúmer: 638
Smíðaár: 1948
Efni: Eik
Skipstjóri:
Útgerð / Eigendur: Guðmundur Tómasson HF
Brúttórúmlestir: 38
Þyngd: brúttótonn
Lengd: 19,68 metrar m
Breidd: m
Ristidýpt: m
Vélar:
Siglingahraði: sjómílur
Tegund:
Bygging:
Smíðastöð: Akureyri
Heimahöfn: Vestmannaeyjar
Kallmerki: TF-PS
Áhöfn 23. janúar 1973:
Ljósmynd Vigfús Markússon. Báturinn var talinn ónýtur og tekin af skrá 5. september 1988.


Áhöfn 23.janúar 1973

19 eru skráð um borð, en einungis skipstjórinn er skráður í áhöfn.


Farþegar og áhöfn 23.janúar 1973

Nafn Heimili F.ár Kyn Laumufarþegi Áhöfn Ath
Hjördís Kristín Guðmundsdóttir Grænahlíð 23 1931 kvk
Svanhildur Guðmundsdóttir Grænahlíð 1 1931 kvk
Aðalbjörg Jónsdóttir Landagata 24 1934 kvk
Alexander Guðmundsson Grænahlíð 23 1935 kk
Gísli Sveinbjörnsson Grænahlíð 1 1954 kk
Jón Sigurður Ólafsson Landagata 24 1954 kk
Albert Eiríksson Grænahlíð 23 1955 kk
Guðbjörn Ólafsson Landagata 24 1956 kk
Sigurður Eiríksson Grænahlíð 23 1956 kk
Emilía Sveinbjörnsdóttir Grænahlíð 1 1958 kvk
Guðmundur Ólafsson Landagata 24 1958 kk
Elín Jóhanna Eiríksdóttir Grænahlíð 23 1959 kvk
Þóra Ólafsdóttir Landagata 24 1961 kvk
Þór Alexandersson Grænahlíð 23 1965 kk
Svanhildur Sveinbjörnsdóttir Grænahlíð 1 1965 kvk
Elín Jóhanna Sigurðardóttir Urðavegur 24 1891 kvk
Guðrún Árnadóttir Heimagata 29 1903 kvk
Katrín Árnadóttir Heimagata 29 1905 kvk
Guðjón Ólafur Guðmundsson Landagata 24 1928 kk skipstjóri H900-1



Heimildir