Reynir VE-120

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Upplýsingar frá 1973 Allir í bátana
Reynir VE 120
Skipanúmer: 822
Smíðaár: 1954
Efni: Eik
Skipstjóri:
Útgerð / Eigendur: Björgvin Magnússon, Jón Berg Halldórsson
Brúttórúmlestir: 45
Þyngd: brúttótonn
Lengd: 0,00 metrar m
Breidd: m
Ristidýpt: m
Vélar:
Siglingahraði: sjómílur
Tegund:
Bygging:
Smíðastöð: Esbjerg, Danmörk
Heimahöfn: Vestmannaeyjar
Kallmerki: TF-MI
Áhöfn 23. janúar 1973:
Ljósmynd:Óþekkt. Báturinn var talinn ónýtur og tekinn af skrá 12. nóvember 1979.

Áhöfn 23.janúar 1973

16 eru skráðir um borð , þar af tveir í áhöfn


Farþegar og áhöfn 23.janúar 1973

Nafn Heimili F.ár Kyn Laumufarþegi Áhöfn Ath
Jóna Þórunn Markúsdóttir, Strembugata 24 1941 kvk
Karl Gunnar Marteinsson Strembugata 25 1936 kk
Svandís Unnur Sigurðardóttir Strembugata 25 1938 kvk
Valborg Guðmundsdóttir Brattagata 17 1939 kvk
Anna Sigrid Karlsdóttir Strembugata 25 1959 kvk
María Berglind Þráinsdóttir Brattagata 17 1960 kvk
Auður Björgvinsdóttir Strembugata 24 1960 kvk
Markús Björgvinsson Strembugata 24 1960 kk
Sigurður Friðrik Karlsson Strembugata 25 1962 kk
Bára Hauksdóttir Brattagata 17 1962 kvk
Hanna Björg Hauksdóttir Brattagata 17 1964 kvk
Jón Magnús Björgvinsson Strembugata 24 1966 kk
Markús Jónsson (Ármótum) Urðavegur 33 1920 kk
Anna Friðbjarnardóttir Urðavegur 33 1921 kvk
Björgvin Magnússon Strembugata 24 1938 kk skipstjóri H900-1
Haukur Gíslason Héðinshöfða Brattagata 17 1935 kk Vélstjóri H900-3


Heimildir|



Heimildir