76.987
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 5: | Lína 5: | ||
Grétar er góður söngmaður og þykir gaman að taka lagið. | Grétar er góður söngmaður og þykir gaman að taka lagið. | ||
=Frekari umfjöllun= | |||
[[Mynd:Grétar Þorgilsson.jpg|thumb|200px|''Grétar Þorgilsson.]] | |||
'''Grétar Þorgilsson''' frá [[Grund]], skipstjóri, útgerðarmaður fæddist 19. mars 1926 á [[Heiði]].<br> | |||
Foreldrar hans voru [[Þorgils Þorgilsson|Þorgils Guðni Þorgilsson]] verslunarmaður, aflestrarmaður, bókari, f. 2. desember 1885, d. 30. desember 1965, og kona hans [[Lára Kristmundsdóttir]] húsfreyja, f. 18. nóvember 1896, d. 23. janúar 1957. | |||
Börn Láru og Þorgils voru:<br> | |||
1. [[Baldur Þorgilsson (Vesturhúsum)|Baldur Þorgilsson]] verslunarmaður, f. 27. febrúar 1921 á [[Vesturhús]]um, d. 1. júní 1985. Kona hans, (skildu), var Rakel Jóhanna Sigurðardóttir.<br> | |||
2. [[Ari Þorgilsson (Vesturhúsum)|Ari Þorgilsson]] vélstjóri, tímavörður, f. 12. júlí 1922 á Vesturhúsum, d. 24. ágúst 1981. Kona hans var Þorbjörg Sveinsdóttir.<br> | |||
3. [[Grétar Þorgilsson]] skipstjóri, útgerðarmaður, f. 19. mars 1926 á [[Heiði]]. Kona hans er [[Þórunn Pálsdóttir (Þingholti)|Þórunn Pálsdóttir]].<br> | |||
4. [[Jón Þorgilsson (Grund)|Jón Þorgilsson]] vélstjóri, járnsmiður, f. 11. janúar 1931 á Hásteinsvegi 15, d. 19. febrúar 1988. Kona hans var [[Anna Fríða Stefánsdóttir (Grund)|Anna Fríða Stefánsdóttir]].<br> | |||
5. [[Haukur Þorgilsson (Grund)|Haukur Þorgilsson]] loftskeytamaður, viðskiptafræðingur, veitingamaður, framkvæmdastjóri, athafnamaður, f. 23. maí 1938 á Vesturhúsum, d. 23. maí 2014. Kona hans var Ingunn Helga Sturlaugsdóttir. | |||
<center>[[Mynd:KG-mannamyndir 16483.jpg|ctr|400px]]</center> | |||
<center>''Lára, Þorgils og synir.</center> | |||
Grétar var með foreldrum sínum fyrstu 12 ár ævinnar, en var þá sendur að Hofi í Öræfum, þar sem hann var í 4-5 ár. Þegar hann kom aftur til Eyja 16 ára gamall hóf hann sjómennsku og stundaði síðan.<br> | |||
Hann var með foreldrum sínum á [[Heiði]] 1926, á [[Hof]]i 1927, í [[Langi-Hvammur|Langa-Hvammi við Kirkjuveg 41]] 1930, á [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 15]] 1931, á [[Sólberg|Sólbergi við Faxastíg 3]] 1934, aftur á Sólbergi 1945, en kominn á [[Grund]] 1949 og bjó þar við giftingu þeirra Þórunnar 1950. <br> | |||
Þau Þórunn bjuggu á [[Heimagata|Heimagötu 28]] við fæðingu Páls Sigurgeirs 1951 og Gunnars Þórs 1953 og Margrétar Írísar 1954. Þau bjuggu í [[Veggur|Vegg við Miðstræti 9c]] við fæðingu Láru Huldar 1957 og enn 1959, bjuggu á [[Brattagata|Bröttugötu 7]] 1972, og þar eftir Gos, en á [[Kleifahraun|Kleifahraun 3]] fluttu þau 26. júlí 2013 og búa þar. | |||
I. Kona Grétars, (8. október 1950), er [[Þórunn Pálsdóttir (Þingholti)|Þórunn Pálsdóttir]] húsfreyja, f. 27. september 1928.<br> | |||
Börn þeirra:<br> | |||
1. [[Þorsteina Grétarsdóttir]] húsfreyja, hárgreiðslukona, f. 5. apríl 1950 í Þingholti. Maður hennar er [[Ómar Garðarsson (ritstjóri)|Ómar Garðarsson]].<br> | |||
2. [[Páll Sigurgeir Grétarsson]] sjómaður, matsveinn, f. 1. mars 1951. Kona hans er [[Herdís Kristmundsdóttir]].<br> | |||
3. [[Gunnar Þór Grétarsson]] bæjarstarfsmaður, f. 15. janúar 1953. Fyrri kona hans var [[Guðríður Jónsdóttir (Miðey)|Guðríður Jónsdóttir]] [[Jón Guðmundsson (formaður)|Guðmundssonar]], síðari kona var Auður Einarsdóttir.<br> | |||
4. [[Margrét Íris Grétarsdóttir]] húsfreyja, verslunarmaður, f. 25. desember 1954. Maður hennar er [[Einar Hallgrímsson]] [[Hallgrímur Þórðarson|Þórðarsonar]].<br> | |||
5. [[Lára Huld Grétarsdóttir]] húsfreyja skrifstofumaður í Hafnarfirði, f. 8. júlí 1957. Maður hennar er Steindór ''Ari'' Steindórsson.<br> | |||
6. [[Sindri Þór Grétarsson]] sjómaður, f. 28. apríl 1970. Kona hans er [[Sæfinna Ásbjörnsdóttir]]. | |||
== Myndir == | == Myndir == | ||
Lína 18: | Lína 48: | ||
</gallery> | </gallery> | ||
[[Flokkur: | {{Heimildir| | ||
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]] | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
[[Flokkur: | *Íslendingabók.is. | ||
[[Flokkur:Íbúar við | *Manntöl. | ||
*Prestþjónustubækur. | |||
*Skipstjóra- og stýrimannatal. Guðmundur Jakobsson. Ægisútgáfan 1979.}} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Sjómenn]] | |||
[[Flokkur: Skipstjórar]] | |||
[[Flokkur: Útgerðarmenn]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Heiði]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Vesturhúsum]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Hofi]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Langa-Hvammi]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Hásteinsveg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Sólbergi]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Grund]] | |||
[[Flokkur: Íbúar Vegg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Miðstræti]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Heimagötu]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Brekastíg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Ásaveg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Landagötu]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Brekkugötu]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Kleifahraun]] |