„Hjálmar Eiríksson (Ketilsstöðum)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 20: | Lína 20: | ||
I. [[Guðrún Jónsdóttir (Ketilsstöðum)|Guðrún Jónsdóttir]] húsfreyja á Ketilsstöðum og á Fögruvöllum, f. 1823 á Flögu í Skaftártungu, d. 31. ágúst 1860 á [[Fögruvellir|Fögruvöllum]].<br> | I. [[Guðrún Jónsdóttir (Ketilsstöðum)|Guðrún Jónsdóttir]] húsfreyja á Ketilsstöðum og á Fögruvöllum, f. 1823 á Flögu í Skaftártungu, d. 31. ágúst 1860 á [[Fögruvellir|Fögruvöllum]].<br> | ||
Börn þeirra í Eyjum:<br> | Börn þeirra í Eyjum:<br> | ||
1. [[Þórunn Hjálmarsdóttir (Lágafelli)|Þórunn Hjálmarsdóttir]] húskona á [[Lágafell]]i, fyrr húsfreyja á Ljótarstöðum, kona Sigurðar Sigurðssonar bónda þar, fædd 13. ágúst 1853 á Ketilsstöðum í Mýrdal | 1. [[Þórunn Hjálmarsdóttir (Lágafelli)|Þórunn Hjálmarsdóttir]] húskona á [[Lágafell]]i, fyrr húsfreyja og ljósmóðir á Ljótarstöðum í Skaftártungu, kona Sigurðar Sigurðssonar bónda þar, fædd 13. ágúst 1853 á Ketilsstöðum í Mýrdal, d. 15. janúar 1938 í Skammadal þar.<br> | ||
2. [[Þorgerður Hjálmarsdóttir (Dölum)|Þorgerður Hjálmarsdóttir]] húsfreyja í [[Dalir|Dölum]], f. 4. júní 1855 á Ketilsstöðum, d. 2. mars 1939 í Eyjum, kona [[Jón Gunnsteinsson (Dölum)|Jóns Gunnsteinssonar]] bónda.<br> | 2. [[Þorgerður Hjálmarsdóttir (Dölum)|Þorgerður Hjálmarsdóttir]] húsfreyja í [[Dalir|Dölum]], f. 4. júní 1855 á Ketilsstöðum, d. 2. mars 1939 í Eyjum, kona [[Jón Gunnsteinsson (Dölum)|Jóns Gunnsteinssonar]] bónda.<br> | ||
3. [[Eiríkur Hjálmarsson (Vegamótum)|Eiríkur Hjálmarsson]] kennari á [[Vegamót]]um, maður Sigurbjargar Rannveigar Pétursdóttur húsfreyju, fæddur 11. ágúst 1856 á Ketilsstöðum, d. 5. apríl 1931 í Eyjum.<br> | 3. [[Eiríkur Hjálmarsson (Vegamótum)|Eiríkur Hjálmarsson]] kennari á [[Vegamót]]um, maður [[Sigurbjörg R. Pétursdóttir (Vegamótum)|Sigurbjargar Rannveigar Pétursdóttur]] húsfreyju, fæddur 11. ágúst 1856 á Ketilsstöðum, d. 5. apríl 1931 í Eyjum.<br> | ||
Síðari kona Hjálmars, (16. nóvember 1877) var<br> | Síðari kona Hjálmars, (16. nóvember 1877) var<br> | ||
Lína 29: | Lína 29: | ||
4. [[Hjálmrún Hjálmarsdóttir]] vinnukona, síðar ráðskona í Reykjavík, f. 16. mars 1878, d. 9. mars 1950. Sambýlismaður hennar var Sigurður Sigmundsson frá Kotströnd í Ölfusi, verkamaður í Reykjavík.<br> | 4. [[Hjálmrún Hjálmarsdóttir]] vinnukona, síðar ráðskona í Reykjavík, f. 16. mars 1878, d. 9. mars 1950. Sambýlismaður hennar var Sigurður Sigmundsson frá Kotströnd í Ölfusi, verkamaður í Reykjavík.<br> | ||
5. [[Guðrún Hjálmarsdóttir (Akri)|Guðrún Hjálmarsdóttir]] húsfreyja á [[Akur|Akri]], f. 12. apríl 1879 á Efri-Rotum, d. 23. september 1928 í Eyjum, kona [[Guðmundur Þórðarson (Akri)|Guðmundar Þórðarsonar]] vélstjóra og útgerðarmanns.<br> | 5. [[Guðrún Hjálmarsdóttir (Akri)|Guðrún Hjálmarsdóttir]] húsfreyja á [[Akur|Akri]], f. 12. apríl 1879 á Efri-Rotum, d. 23. september 1928 í Eyjum, kona [[Guðmundur Þórðarson (Akri)|Guðmundar Þórðarsonar]] vélstjóra og útgerðarmanns.<br> | ||
6. [[Helgi Hjálmarsson (Hamri)|Helgi Hjálmarsson]] | 6. [[Helgi Hjálmarsson (Hamri)|Helgi Hjálmarsson]] smiður á [[Hamar|Hamri]], f. 13. október 1880 á Efri-Rotum, d. 6. apríl 1876. Konur hans voru [[Guðbjörg Vigdís Guðmundsdóttir (Hamri)|Guðbjörg Vigdís Guðmundsdóttir]] húsfreyja og [[Sigríður Sigurðardóttir (Hamri)|Sigríður Sigurðardóttir]] húsfreyja.<br> | ||
III. Barnsmóðir Hjálmars var Ingibjörg Gísladóttir, síðar húsfreyja í Oddakoti í A-Landeyjum, f. 2. mars 1852, d. 31. desember 1933.<br> | III. Barnsmóðir Hjálmars var Ingibjörg Gísladóttir, síðar húsfreyja í Oddakoti í A-Landeyjum, f. 2. mars 1852, d. 31. desember 1933.<br> |
Útgáfa síðunnar 14. nóvember 2017 kl. 13:36
Hjálmar Eiríksson bóndi á Ketilsstöðum í Mýrdal, tómthúsmaður á Fögruvöllum, síðan bóndi á Efri-Rotum u. V-Eyjafjöllum fæddist 17. júlí 1829 í Pétursey í Mýrdal og lést 31. ágúst 1903 á Efri-Rotum.
Faðir hans var Eiríkur bóndi á Ketilsstöðum, f. 1759 á Leirum u. Eyjafjöllum, Jónsson bónda á Hrútafelli u. Eyjafjöllum, f. 1769 í Pétursey, d. 30. apríl 1834 á Hrútafelli, Eiríkssonar, og konu hans, Sigríðar húsfreyju, f. 1769 á Rauðafelli u. Eyjafjöllum, Bjarnadóttur.
Móðir Hjálmars á Ketilsstöðum og síðari kona Eiríks bónda á Ketilsstöðum var Elín húsfreyja, f. 23. júlí 1801 á Brekkum í Mýrdal, d. 6. janúar 1883 á Ketilsstöðum, Sveinsdóttir bónda, lengst í Hryggjum í Mýrdal, f. 1758, d. 20. október 1838 á Skeiðflöt þar, Eyjólfssonar, og konu Sveins í Hryggjum, Guðrúnar húsfreyju, f. 1760 í Kálfholti í Holtum, Rang., d. 7. júlí 1834 á Skeiðflöt í Mýrdal, Þórðardóttur prests Sveinssonar og konu hans Guðfinnu Þorsteinsdóttur.
Systir Hjálmars var Vilhelmína Eiríksdóttir húsfreyja á Ketilsstöðum, síðar í Jómsborg, f. 26. desember 1839, d. 25. febrúar 1920.
Hjálmar var hjá foreldrum sínum í Pétursey til 1840, með þeim á Ketilsstöðum 1840-1849.
Hann var vinnumaður í Vík í Mýrdal 1849-1850, var aftur með foreldrum sínum á Ketilsstöðum 1850-1853.
Hann var bóndi á Ketilsstöðum 1853-1860.
Hann kvæntist Guðrúnu 1853 og eignaðist með henni fimm börn, en þau misstu tvö þeirra á fyrsta árinu.
Þau Guðrún fluttust frá Ketilsstöðum að Fögruvöllum 1860 með Eirík son sinn, en Guðrún dó 31. ágúst það ár á Fögruvöllum.
Hjálmar sneri frá Eyjum með Eirík son sinn 1863, var bóndi á Efri-Rotum u. V-Eyjafjöllum 1870 og til æviloka.
Hann kvæntist Kristínu 1877 og eignaðist með henni þrjú börn.
Hjálmar eignaðist tvö börn utan hjónabands.
Hann eignaðist barn með Ingibjörgu Gísladóttur, síðar húsfreyja í Oddakoti í A-Landeyjum. Það var Sigurbjörg Hjálmarsdóttir í Oddhól, f. 1884, d. 1937.
Þá eignaðist hann barn með Gyðríði Sveinsdóttur frá Syðstu-Grund u. Eyjafjöllum. Barn þeirra var Guðni Hjálmarsson bóndi í Lambhúshól, f. 1892.
Hjálmar var tvíkvæntur:
Fyrri kona Hjálmars, (9. júní 1853), var
I. Guðrún Jónsdóttir húsfreyja á Ketilsstöðum og á Fögruvöllum, f. 1823 á Flögu í Skaftártungu, d. 31. ágúst 1860 á Fögruvöllum.
Börn þeirra í Eyjum:
1. Þórunn Hjálmarsdóttir húskona á Lágafelli, fyrr húsfreyja og ljósmóðir á Ljótarstöðum í Skaftártungu, kona Sigurðar Sigurðssonar bónda þar, fædd 13. ágúst 1853 á Ketilsstöðum í Mýrdal, d. 15. janúar 1938 í Skammadal þar.
2. Þorgerður Hjálmarsdóttir húsfreyja í Dölum, f. 4. júní 1855 á Ketilsstöðum, d. 2. mars 1939 í Eyjum, kona Jóns Gunnsteinssonar bónda.
3. Eiríkur Hjálmarsson kennari á Vegamótum, maður Sigurbjargar Rannveigar Pétursdóttur húsfreyju, fæddur 11. ágúst 1856 á Ketilsstöðum, d. 5. apríl 1931 í Eyjum.
Síðari kona Hjálmars, (16. nóvember 1877) var
II. Kristín Sveinsdóttir húsfreyja frá Syðstu-Grund u. Eyjafjöllum, f. 25. nóvember 1839, d. 1. febrúar 1925.
Börn þeirra í Eyjum voru:
4. Hjálmrún Hjálmarsdóttir vinnukona, síðar ráðskona í Reykjavík, f. 16. mars 1878, d. 9. mars 1950. Sambýlismaður hennar var Sigurður Sigmundsson frá Kotströnd í Ölfusi, verkamaður í Reykjavík.
5. Guðrún Hjálmarsdóttir húsfreyja á Akri, f. 12. apríl 1879 á Efri-Rotum, d. 23. september 1928 í Eyjum, kona Guðmundar Þórðarsonar vélstjóra og útgerðarmanns.
6. Helgi Hjálmarsson smiður á Hamri, f. 13. október 1880 á Efri-Rotum, d. 6. apríl 1876. Konur hans voru Guðbjörg Vigdís Guðmundsdóttir húsfreyja og Sigríður Sigurðardóttir húsfreyja.
III. Barnsmóðir Hjálmars var Ingibjörg Gísladóttir, síðar húsfreyja í Oddakoti í A-Landeyjum, f. 2. mars 1852, d. 31. desember 1933.
Barn þeirra var
7. Sigurbjörg Hjálmarsdóttir húsfreyja í Oddhól, f. 6. september 1884 á Efri-Rotum, d. 15. ágúst 1937, kona Ólafs Guðmundssonar verkamanns.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.