„Páll Sigurgeir Grétarsson“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 5: | Lína 5: | ||
1. [[Þorsteina Grétarsdóttir]] húsfreyja, hárgreiðslumeistari, f. 5. apríl 1950 í Þingholti. Maður hennar er [[Ómar Garðarsson (ritstjóri)|Ómar Garðarsson]].<br> | 1. [[Þorsteina Grétarsdóttir]] húsfreyja, hárgreiðslumeistari, f. 5. apríl 1950 í Þingholti. Maður hennar er [[Ómar Garðarsson (ritstjóri)|Ómar Garðarsson]].<br> | ||
2. [[Páll Sigurgeir Grétarsson]] sjómaður, matsveinn, f. 1. mars 1951. Kona hans er [[Herdís Kristmannsdóttir]].<br> | 2. [[Páll Sigurgeir Grétarsson]] sjómaður, matsveinn, f. 1. mars 1951. Kona hans er [[Herdís Kristmannsdóttir]].<br> | ||
3. [[Gunnar Þór Grétarsson]] tækjamaður, bæjarstarfsmaður, f. 15. janúar 1953. | 3. [[Gunnar Þór Grétarsson]] tækjamaður, bæjarstarfsmaður, f. 15. janúar 1953. Fyrrum kona hans var [[Guðríður Jónsdóttir (Miðey)|Guðríður Jónsdóttir]] [[Jón Guðmundsson (formaður)|Guðmundssonar]], Fyrrum kona hans [[Auður Einarsdóttir (hjúkrunarfræðingur)|Auður Einarsdóttir]]. Fyrrum sambúðarkona hans [[Jósebína Ósk Fannarsdóttir]].<br> | ||
4. [[Margrét Íris Grétarsdóttir]] húsfreyja, verslunarmaður, f. 25. desember 1954. Maður hennar er [[Einar Hallgrímsson (rafvirkjameistari)|Einar Hallgrímsson]] [[Hallgrímur Þórðarson|Þórðarsonar]].<br> | 4. [[Margrét Íris Grétarsdóttir]] húsfreyja, verslunarmaður, f. 25. desember 1954. Maður hennar er [[Einar Hallgrímsson (rafvirkjameistari)|Einar Hallgrímsson]] [[Hallgrímur Þórðarson|Þórðarsonar]].<br> | ||
5. [[Lára Huld Grétarsdóttir]] skrifstofumaður í Hafnarfirði, f. 8. júlí 1957. Maður hennar er Steindór ''Ari'' Steindórsson.<br> | 5. [[Lára Huld Grétarsdóttir]] skrifstofumaður í Hafnarfirði, f. 8. júlí 1957. Barnsfaðir hennar Eyjólfur Ágúst Kristjánsson. Maður hennar er Steindór ''Ari'' Steindórsson.<br> | ||
6. [[Sindri Þór Grétarsson]] sjómaður, f. 28. apríl 1970. Kona hans | 6. [[Sindri Þór Grétarsson]] sjómaður, f. 28. apríl 1970. Kona hans er [[Sæfinna Ásbjörnsdóttir]]. | ||
er [[Sæfinna Ásbjörnsdóttir]]. | |||
Páll var með foreldrum sínum, á [[Herðubreið|Herðubreið við Heimagötu 28]], í [[Veggur|Vegg við Miðstræti 9c]] og við [[Brattagata|Bröttugötu 7]].<br> | Páll var með foreldrum sínum, á [[Herðubreið|Herðubreið við Heimagötu 28]], í [[Veggur|Vegg við Miðstræti 9c]] og við [[Brattagata|Bröttugötu 7]].<br> |
Núverandi breyting frá og með 24. apríl 2023 kl. 17:11
Páll Sigurgeir Grétarsson sjómaður, matsveinn fæddist 1. mars 1951 í Eyjum.
Foreldrar hans Grétar Þorgilsson skipstjóri, útgerðarmaður, f. 19. mars 1926 á Heiði, d. 31. maí 2020, og kona hans Þórunn Pálsdóttir frá Þingholti, húsfreyja, verslunarmaður, f. þar 27. október 1928.
Börn Þórunnar og Grétars:
1. Þorsteina Grétarsdóttir húsfreyja, hárgreiðslumeistari, f. 5. apríl 1950 í Þingholti. Maður hennar er Ómar Garðarsson.
2. Páll Sigurgeir Grétarsson sjómaður, matsveinn, f. 1. mars 1951. Kona hans er Herdís Kristmannsdóttir.
3. Gunnar Þór Grétarsson tækjamaður, bæjarstarfsmaður, f. 15. janúar 1953. Fyrrum kona hans var Guðríður Jónsdóttir Guðmundssonar, Fyrrum kona hans Auður Einarsdóttir. Fyrrum sambúðarkona hans Jósebína Ósk Fannarsdóttir.
4. Margrét Íris Grétarsdóttir húsfreyja, verslunarmaður, f. 25. desember 1954. Maður hennar er Einar Hallgrímsson Þórðarsonar.
5. Lára Huld Grétarsdóttir skrifstofumaður í Hafnarfirði, f. 8. júlí 1957. Barnsfaðir hennar Eyjólfur Ágúst Kristjánsson. Maður hennar er Steindór Ari Steindórsson.
6. Sindri Þór Grétarsson sjómaður, f. 28. apríl 1970. Kona hans er Sæfinna Ásbjörnsdóttir.
Páll var með foreldrum sínum, á Herðubreið við Heimagötu 28, í Vegg við Miðstræti 9c og við Bröttugötu 7.
Hann lauk matsveinanámskeiði hjá Sigurði Jóhannssyni á vegum Ísfélagsins 1968.
Hann var sjómaður, matsveinn á Ver, Hamraberginu, Bergi, sótti Vestmannaey til Japans og Hugin til Chile. Hann var matsveinn á Hugin í 40 ár.
Þau Herdís giftu sig 1973, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu við Vestmannabraut 38 við Gos 1973, síðar við Hrauntún 71.
I. Kona Páls, (9. júní 1973), er Herdís Kristmannsdóttir húsfreyja, f. 29. nóvember 1953. Foreldrar hennar Kristmann Jónsson sjómaður, útgerðarmaður með Seley SU, f. 17. apríl 1919, d. 4. desember 2004 og kona hans Arnheiður Dröfn Klausen húsfreyja, f. 5. mars 1929, d. 24. nóvember 2020.
Börn þeirra:
1. Arnheiður Pálsdóttir húsfreyja, kennari, f. 4. september 1971. Maður hennar Eiríkur Arnórsson.
2. Daði Pálsson, rekur laxeldisfyrirtæki, sem rísa á í Viðlagafjöru, f. 3. apríl 1975. Kona hans Þóra Hrönn Sigurjónsdóttir.
3. Þórunn Pálsdóttir hjúkrunarfræðingur, ljósmóðir í Kópavogi, f. 6. maí 1979. Maður hennar Stefán Jónsson.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Páll Sigurgeir.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.