„Ebba Þorsteinsdóttir (Laufási)“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Ebba Þorsteinsdóttir (Laufási)“ ([edit=sysop] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Ebba Þorsteinsdóttir''' húsfreyja, sjúkrahússtarfsmaður frá [[Laufás]]i fæddist 19. maí 1927 og lést 14. október 1987.<br> | '''Ebba Þorsteinsdóttir''' húsfreyja, sjúkrahússtarfsmaður frá [[Laufás]]i fæddist 19. maí 1927 og lést 14. október 1987.<br> | ||
Faðir Ebbu var [[Þorsteinn Jónsson (Laufási)|Þorsteinn]] skipstjóri og útgerðarmaður í [[Laufás]]i, f. 14. október 1880, d. 25. mars 1965, [[Jón Einarsson (Hrauni)|Jónsson]] bónda, safnvarðar og útgerðarmanns á [[Hraun]]i, f. 26. mars 1851, d. 3. ágúst 1924, Einarssonar bónda á Seljalandi u. Eyjafjöllum, f. 12. janúar 1808, d. 27. febrúar 1883, Ísleifssonar, og konu Einars, Sigríðar húsfreyju, f. 20. ágúst 1815, d. 16. ágúst 1880, Auðunssonar.<br> | |||
Móðir Þorsteins í Laufási og fyrri kona Jóns á Hrauni var [[Þórunn Þorsteinsdóttir (Hrauni)|Þórunn]] húsfreyja, f. 19. apríl 1850, d. 15. mars 1903, Þorsteinsdóttir bónda í Steinmóðarbæ u. Eyjafjöllum, f. 14. ágúst 1813, d. 15. desember 1858, Ólafssonar og konu Þorsteins, Kristínar húsfreyju, f. 19. júlí 1823, d. 23. nóvember 1890, Jónsdóttur.<br> | |||
Móðir Ebbu og kona Þorsteins í Laufási var [[Elínborg Gísladóttir|Elínborg]] húsfreyja í Laufási, f. 1. nóvember 1883, d. 5. mars 1974, [[Gísli Engilbertsson (eldri)|Gísladóttir]] verslunarstjóra í [[Juliushaab]], ([[Tanginn|Tanganum]]), f. 14. ágúst 1834 í Syðstu-Mörk undir Eyjafjöllum, d. 8. ágúst 1919, [[Engilbert Ólafsson (Syðstu-Mörk)|Engilbertssonar]] og konu Engilberts Ólafssonar, Guðfinnu húsfreyju, f. 15. ágúst 1807, d. 11. nóvember 1894, Gísladóttur.<br> | |||
Móðir Elínborgar og kona Gísla Engilbertssonar var [[Ragnhildur Þórarinsdóttir (Juliushaab)|Ragnhildur]] húsfreyja á Tanganum, f. 19. | |||
október 1844 í Fljótshlíð, d. 12. maí 1925, Þórarinsdóttir bónda á Hlíðarenda, f. 1807, Þórarinssonar, og konu hans [[Katrín Þórðardóttir (Juliushaab)|Katrínar Þórðardóttur]] húsfreyju, f. 8. nóvember 1806, d. 17. desember 1899.<br> | |||
Börn Elínborgar og Þorsteins í Laufási:<br> | |||
1. [[Þórhildur Þorsteinsdóttir (Laufási)|Þórhildur Þorsteinsdóttir]] húsfreyja á Breiðabólstað í Fljótshlíð, f. 20. janúar 1903, d. 21. desember 2004.<br> | |||
2. [[Unnur Þorsteinsdóttir (Bræðratungu)|Unnur Þorsteinsdóttir]] húsfreyja í Bræðratungu, f. 19. október 1904, d. 6. mars 1947.<br> | |||
3. [[Gísli Þorsteinsson (Laufási)|Gísli Þorsteinsson]] frystihússeigandi í Eyjum, f. 23. júní 1906, d. 10. júlí 1987.<br> | |||
4. [[Ásta Þorsteinsdóttir (Laufási)|Ásta Þorsteinsdóttir]], f. 20. apríl 1908, d. 17. ágúst 1934.<br> | |||
5. Jón Þorsteinsson, f. 15. maí 1910, d. 11. júní 1923.<br> | |||
6. [[Fjóla Þorsteinsdóttir (Laufási)|Fjóla Þorsteinsdóttir]] húsfreyja, skifstofumaður í Reykjavík, f. 30. apríl 1912, d. 31. júlí 2012.<br> | |||
7. Ebba Þorsteinsdóttir, f. 15. desember 1916, d. 18. ágúst 1927.<br> | |||
8. [[Anna Þorsteinsdóttir (Laufási)|Anna Þorsteinsdóttir]] húsfreyja í Eyjum, f. 13. maí 1919, d. 18. desember 2010.<br> | |||
9. [[Bera Þorsteinsdóttir (Laufási)|Bera Þorsteinsdóttir]] húsfreyja í Eyjum, f. 31. maí 1921, d. 5. nóvember 2019.<br> | |||
10. [[Jón Þorsteinsson (Laufási)|Jón Þorsteinsson]] verkstjóri, f. 12. nóvember 1923, d. 16. júní 2007.<br> | |||
11. [[Dagný Þorsteinsdóttir (Laufási)|Dagný Þorsteinsdóttir]] húsfreyja, handavinnukennari í Eyjum, f. 3. apríl 1926, d. 4. ágúst 2016.<br> | |||
12. [[Ebba Þorsteinsdóttir (Laufási)|Ebba Þorsteinsdóttir]] húsfreyja, sjúkrahússstarfsmaður í Hafnarfirði, f. 19. maí 1927, d. 14. október 1987.<br> | |||
Fóstursonur hjónanna, sonur Unnar dóttur þeirra og Runólfs í Bræðratungu, var <br> | |||
13. [[Ástþór Runólfsson (Laufási)|Ástþór Runólfsson]] húsasmíðameistari, f. 16. október 1936, d. 2. febrúar 2020. | |||
Ebba lauk gagnfræðaprófi 1943 með fyrstu einkunn. Hún starfði við Landssímastöðina í Eyjum í nokkur ár.<br> | Ebba lauk gagnfræðaprófi 1943 með fyrstu einkunn. Hún starfði við Landssímastöðina í Eyjum í nokkur ár.<br> | ||
Lína 8: | Lína 29: | ||
Þau Bárður hófu búskap sinn að [[Kirkjuból]]i, en byggðu fljótlega hús við [[Austurvegur|Austurveg 4]], þar sem þau bjuggu til [[Heimaeyjargosið|Goss]]. Þá fluttust þau á Reykjavíkursvæðið og byggðu hús að Hofslundi 9 í Garðabæ. Þar bjuggu þau meðan Ebbu entist heilsa og líf.<br> | Þau Bárður hófu búskap sinn að [[Kirkjuból]]i, en byggðu fljótlega hús við [[Austurvegur|Austurveg 4]], þar sem þau bjuggu til [[Heimaeyjargosið|Goss]]. Þá fluttust þau á Reykjavíkursvæðið og byggðu hús að Hofslundi 9 í Garðabæ. Þar bjuggu þau meðan Ebbu entist heilsa og líf.<br> | ||
Maður Ebbu, (20. nóvember 1947), var [[ | |||
Maður Ebbu, (20. nóvember 1947), var [[Bárður Auðunsson]] skipasmíðameistari, f. 2. nóvember 1925, d. 10. desember 1999.<br> | |||
Börn Ebbu og Bárðar:<br> | Börn Ebbu og Bárðar:<br> | ||
Lína 19: | Lína 41: | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
*Skýrsla um [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólann í Vestmannaeyjum]] skólaárin 1930-1943. Reykjavík 1943. | *Skýrsla um [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólann í Vestmannaeyjum]] skólaárin 1930-1943. Reykjavík 1943. | ||
*Morgunblaðið 23. október 1987. Minning. [[Ingólfur Arnarson]].}} | *Morgunblaðið 23. október 1987. Minning. [[Ingólfur Arnarson]]. | ||
*Prestþjónustubækur.}} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Húsfreyjur]] | [[Flokkur: Húsfreyjur]] | ||
[[Flokkur: Skrifstofufólk]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | ||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | [[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] |
Núverandi breyting frá og með 17. apríl 2023 kl. 13:21
Ebba Þorsteinsdóttir húsfreyja, sjúkrahússtarfsmaður frá Laufási fæddist 19. maí 1927 og lést 14. október 1987.
Faðir Ebbu var Þorsteinn skipstjóri og útgerðarmaður í Laufási, f. 14. október 1880, d. 25. mars 1965, Jónsson bónda, safnvarðar og útgerðarmanns á Hrauni, f. 26. mars 1851, d. 3. ágúst 1924, Einarssonar bónda á Seljalandi u. Eyjafjöllum, f. 12. janúar 1808, d. 27. febrúar 1883, Ísleifssonar, og konu Einars, Sigríðar húsfreyju, f. 20. ágúst 1815, d. 16. ágúst 1880, Auðunssonar.
Móðir Þorsteins í Laufási og fyrri kona Jóns á Hrauni var Þórunn húsfreyja, f. 19. apríl 1850, d. 15. mars 1903, Þorsteinsdóttir bónda í Steinmóðarbæ u. Eyjafjöllum, f. 14. ágúst 1813, d. 15. desember 1858, Ólafssonar og konu Þorsteins, Kristínar húsfreyju, f. 19. júlí 1823, d. 23. nóvember 1890, Jónsdóttur.
Móðir Ebbu og kona Þorsteins í Laufási var Elínborg húsfreyja í Laufási, f. 1. nóvember 1883, d. 5. mars 1974, Gísladóttir verslunarstjóra í Juliushaab, (Tanganum), f. 14. ágúst 1834 í Syðstu-Mörk undir Eyjafjöllum, d. 8. ágúst 1919, Engilbertssonar og konu Engilberts Ólafssonar, Guðfinnu húsfreyju, f. 15. ágúst 1807, d. 11. nóvember 1894, Gísladóttur.
Móðir Elínborgar og kona Gísla Engilbertssonar var Ragnhildur húsfreyja á Tanganum, f. 19.
október 1844 í Fljótshlíð, d. 12. maí 1925, Þórarinsdóttir bónda á Hlíðarenda, f. 1807, Þórarinssonar, og konu hans Katrínar Þórðardóttur húsfreyju, f. 8. nóvember 1806, d. 17. desember 1899.
Börn Elínborgar og Þorsteins í Laufási:
1. Þórhildur Þorsteinsdóttir húsfreyja á Breiðabólstað í Fljótshlíð, f. 20. janúar 1903, d. 21. desember 2004.
2. Unnur Þorsteinsdóttir húsfreyja í Bræðratungu, f. 19. október 1904, d. 6. mars 1947.
3. Gísli Þorsteinsson frystihússeigandi í Eyjum, f. 23. júní 1906, d. 10. júlí 1987.
4. Ásta Þorsteinsdóttir, f. 20. apríl 1908, d. 17. ágúst 1934.
5. Jón Þorsteinsson, f. 15. maí 1910, d. 11. júní 1923.
6. Fjóla Þorsteinsdóttir húsfreyja, skifstofumaður í Reykjavík, f. 30. apríl 1912, d. 31. júlí 2012.
7. Ebba Þorsteinsdóttir, f. 15. desember 1916, d. 18. ágúst 1927.
8. Anna Þorsteinsdóttir húsfreyja í Eyjum, f. 13. maí 1919, d. 18. desember 2010.
9. Bera Þorsteinsdóttir húsfreyja í Eyjum, f. 31. maí 1921, d. 5. nóvember 2019.
10. Jón Þorsteinsson verkstjóri, f. 12. nóvember 1923, d. 16. júní 2007.
11. Dagný Þorsteinsdóttir húsfreyja, handavinnukennari í Eyjum, f. 3. apríl 1926, d. 4. ágúst 2016.
12. Ebba Þorsteinsdóttir húsfreyja, sjúkrahússstarfsmaður í Hafnarfirði, f. 19. maí 1927, d. 14. október 1987.
Fóstursonur hjónanna, sonur Unnar dóttur þeirra og Runólfs í Bræðratungu, var
13. Ástþór Runólfsson húsasmíðameistari, f. 16. október 1936, d. 2. febrúar 2020.
Ebba lauk gagnfræðaprófi 1943 með fyrstu einkunn. Hún starfði við Landssímastöðina í Eyjum í nokkur ár.
Hún vann við símavörslu hjá St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 1978-1987.
„Við kynntumst Ebbu fyrir 9 árum þegar hún hóf störf á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði. Það kom fljótt í ljós að þarna var kona er bar af sér góðan þokka og reyndist auk þess mikill kvenkostur. Það var ávallt reisn yfir Ebbu. Ebba var hávaxin kona, bein í baki og eftir henni var tekið er hún gekk eftir göngunum, hún var svo tíguleg. Allt hennar viðmót var þægilegt. Hún var glaðlynd og reyndi að vinna það besta úr öllu. Og alltaf var hún jákvæð, hvað sem á dundi og tók öllu sem að höndum bar með jafnaðargeði. Ebba hafði alla þá kosti að bera sem til þurfti í oft erilsömu starfi.“ (Samstarfsfólk St. Jósefsspítala í minningu í Mbl. 1. nóv. 1987).
Þau Bárður hófu búskap sinn að Kirkjubóli, en byggðu fljótlega hús við Austurveg 4, þar sem þau bjuggu til Goss. Þá fluttust þau á Reykjavíkursvæðið og byggðu hús að Hofslundi 9 í Garðabæ. Þar bjuggu þau meðan Ebbu entist heilsa og líf.
Maður Ebbu, (20. nóvember 1947), var Bárður Auðunsson skipasmíðameistari, f. 2. nóvember 1925, d. 10. desember 1999.
Börn Ebbu og Bárðar:
1. Steinunn Bárðardóttir, húsfreyja og dagmóðir, lærð hárgreiðslukona, f. 12. september 1949. Maki: Ísak Möller rekstrarstjóri.
2. Herjólfur bátasmíðameistari, f. 29. mars 1953. Kona hans er Ragnhildur Mikaelsdóttir húsfreyja frá Húsavík
3. Auður Bárðardóttir geðhjúkrunarfræðingur, f. 6. ágúst 1956. Maki: Þröstur Björgvinsson sálfræðingur.
4. Elínborg Bárðardóttir læknir, f. 26. maí 1960. Maki: Ólafur Þór Gunnarsson læknir.
5. Ásta Bárðardóttir kennari, f. 29. október 1961. Maki: Páll Kolka Ísberg sérfræðingur, skilin.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Skýrsla um Gagnfræðaskólann í Vestmannaeyjum skólaárin 1930-1943. Reykjavík 1943.
- Morgunblaðið 23. október 1987. Minning. Ingólfur Arnarson.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.