„Guðrún S. Þorgrímsdóttir“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Guðrún Sigurlaug Þorgrímsdóttir''' húsfreyja á Lágafelli fæddist 28. maí 1882 og lést 22. september 1927.<br> Faðir hennar var Þorgrímur bóndi í Nesi í Aðaldal ...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(6 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 8: | Lína 8: | ||
Guðrún fluttist til Reykjavíkur 1887. <br> | Guðrún fluttist til Reykjavíkur 1887. <br> | ||
Hún var tvígift:<br> | Hún var tvígift:<br> | ||
I. Fyrri maður hennar, (skildu), var Jens Vilhelm Johan ''Edward'' Frederiksen bakarameistari, síðar verslunarmaður í Reykjavík, f. 31. júlí 1879, d. 18. september 1954. Hann var afkomandi sr. [[Jón Austmann|Jóns Austmanns]] að [[Ofanleiti]]. Móðir hans var [[Jóhanna Jónsdóttir | I. Fyrri maður hennar, (skildu), var Jens Vilhelm Johan ''Edward'' Frederiksen bakarameistari, síðar verslunarmaður í Reykjavík, f. 31. júlí 1879, d. 18. september 1954. Hann var afkomandi sr. [[Jón Austmann|Jóns Austmanns]] að [[Ofanleiti]]. Móðir hans var [[Jóhanna Jónsdóttir (Þorlaugargerði)|Jóhanna]] dóttir [[Jón Jónsson Austmann (Þorlaugargerði)|Jóns]] beykis í [[Þorlaugargerði]], Jónssonar prests Austmanns.<br> | ||
Börn Guðrúnar og Edwards hér:<br> | Börn Guðrúnar og Edwards hér:<br> | ||
1. [[Jóhanna Edwardsdóttir Frederiksen|Jóhanna Frederiksen]], nefndi sig síðar Þórðarson, f. 24. febrúar 1901, d. 1. júní 1993.<br> | 1. Benedikt Frederiksen, f. 23. febrúar 1900, d. 5. nóvember 1900.<br> | ||
2. [[Jóhanna Edwardsdóttir Frederiksen|Jóhanna Frederiksen]], nefndi sig síðar Þórðarson, f. 24. febrúar 1901, d. 1. júní 1993.<br> | |||
II. Síðari maður Guðrúnar ( | 3. Andreas Frederiksen, f. 23. desember 1902, d. 13. júlí 1903.<br> | ||
4. [[Edward Edwardsson Frederiksen|Edward Frederiksen]] matreiðslumaður og eftirlitsmaður á Húsavík og í Reykjavík, f. 3. apríl 1904, d. 11. apríl 1971. Hann var í fóstri á [[Kirkjuból]]i 1910, hjá [[Ólöf Lárusdóttir|Ölöfu Lárusdóttur]] og [[Guðjón Björnsson (Kirkjubóli)|Guðjóni Björnssyni]].<br> | |||
5. Þorgrímur Óskar Frederiksem, f. 19. maí 1905. | |||
II. Síðari maður Guðrúnar (5. maí 1912, skildu) var [[Brynjólfur Sigfússon]] kaupmaður og tónlistarfrömuður, f. 1. mars 1885, d. 27. febrúar 1951. Guðrún var fyrri kona hans.<br> | |||
Þau voru barnlaus.<br> | Þau voru barnlaus.<br> | ||
Lína 21: | Lína 25: | ||
Þau sneru heim 1912.<br> | Þau sneru heim 1912.<br> | ||
Við manntal 1920 voru þau Brynjólfur Sigfússon búandi hjón á Lágafelli. Með þeim var barn Guðrúnar frá fyrra hjónabandi, [[Jóhanna Edwardsdóttir Frederiksen|Jóhanna]], f. 24. febrúar 1901, d. 1. júní 1993, innanbúðarstúlka. Hún varð síðar húsfreyja í Reykjavík og ritaði fullt nafn Jóhanna Edwardsdóttir Frederiksen Þórðarson.<br> | Við manntal 1920 voru þau Brynjólfur Sigfússon búandi hjón á Lágafelli. Með þeim var barn Guðrúnar frá fyrra hjónabandi, [[Jóhanna Edwardsdóttir Frederiksen|Jóhanna]], f. 24. febrúar 1901, d. 1. júní 1993, innanbúðarstúlka. Hún varð síðar húsfreyja í Reykjavík og ritaði fullt nafn Jóhanna Edwardsdóttir Frederiksen Þórðarson.<br> | ||
Þau leigðu húsnæði í [[Skálholt-eldra|Skálholti]] við [[Landagata|Landagötu]] hjá [[Gísli Magnússon|Gísla Magnússyni]] og konu hans [[ | Þau leigðu húsnæði í [[Skálholt-eldra|Skálholti]] við [[Landagata|Landagötu]] hjá [[Gísli Magnússon (Skálholti)|Gísla Magnússyni]] og konu hans [[Sigríður Einarsdóttir (Skálholti)|Oktavía Sigríður Einarsdóttir ]], síðan í [[Laufás]]i hjá [[Þorsteinn Jónsson (Laufási)|Þorsteini Jónssyni]] og [[Elínborg Gísladóttir|Elínborgu Gísladóttur]] og á að lokum á [[Lágafell]]i hjá [[Magnús Árnason (Lágafelli)|Magnúsi Árnasyni]] og [[Ingigerður Bjarnadóttir (Lágafelli)|Ingigerði Bjarnadóttur]].<br> | ||
Guðrún missti heilsu nokkru eftir komuna til landsins og var mikið undir læknishendi í Reykjavík. Þau Brynjólfur skildu 24. október 1924, barnlaus. Hún lést 1927.<br> | Guðrún missti heilsu nokkru eftir komuna til landsins og var mikið undir læknishendi í Reykjavík. Þau Brynjólfur skildu 24. október 1924, barnlaus. Hún lést 1927.<br> | ||
Lína 31: | Lína 35: | ||
*Manntöl. | *Manntöl. | ||
*Íslendingabók.is.}} | *Íslendingabók.is.}} | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Húsfreyjur]] | [[Flokkur: Húsfreyjur]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] |
Núverandi breyting frá og með 12. september 2022 kl. 14:44
Guðrún Sigurlaug Þorgrímsdóttir húsfreyja á Lágafelli fæddist 28. maí 1882 og lést 22. september 1927.
Faðir hennar var Þorgrímur bóndi í Nesi í Aðaldal í S-Þing., f. 15. janúar 1843, d. 12. desember 1923, Pétursson bónda á Stóru-Laugum í Reykjadal í S-Þing., f. 13. apríl 1810, d. 17. febrúar 1851, Jónssonar bónda á Hólmavaði 1816, f. 20. september 1768, d. 9. október 1838, Magnússonar, og konu Jóns á Hólmavaði, Jarþrúðar húsfreyju, f. 1771, d. 14. nóvember 1838, Gísladóttur.
Móðir Þorgríms og kona Péturs á Stóru-Laugum var Kristín húsfreyja, f. 26. ágúst 1815, d. 22. september 1870, Hrólfsdóttir bónda á Stóru-Ökrum, f. 1762, d. 1. janúar 1826, Hrólfssonar, og konu Hrólfs á Stóru-Ökrum, Vigdísar húsfreyju, f. 1772, d. 1858, Jónsdóttur.
Móðir Guðrúnar Þorgrímsdóttur og kona Þorgríms var Hólmfríður húsfreyja í Nesi í Aðaldal, S-Þing., f. 21. febrúar 1845, d. 17. maí 1883, Jónsdóttir bónda á Hafralæk í Aðaldal, f. 1800, d. 6. ágúst 1869, Jónssonar bónda á Hólmavaði 1816, f. 20. september 1768, d. 9. október 1838, Magnússonar, og konu Jóns á Hólmavaði, Jarþrúðar húsfreyju, f. 1771, d. 14. nóvember 1838, Gísladóttur.
Móðir Hólmfríðar í Nesi og kona Jóns á Hafralæk var Hólmfríður húsfreyja á Hafralæk, f. 5. júní 1802, d. 30. júlí 1885, Indriðadóttir bónda í Þverá í Reykjahverfi í S-Þing. 1816, f. 1775 í Fremri-Hlíð í Vopnafirði, d. 17. desember 1843, Illugasonar, og konu Indriða, Rósu húsfreyju á Þverá, f. 1773 í Kasthvammi í Laxárdal í S-Þing., d. 1838, Guðmundsdóttur.<br
Guðrún fluttist til Reykjavíkur 1887.
Hún var tvígift:
I. Fyrri maður hennar, (skildu), var Jens Vilhelm Johan Edward Frederiksen bakarameistari, síðar verslunarmaður í Reykjavík, f. 31. júlí 1879, d. 18. september 1954. Hann var afkomandi sr. Jóns Austmanns að Ofanleiti. Móðir hans var Jóhanna dóttir Jóns beykis í Þorlaugargerði, Jónssonar prests Austmanns.
Börn Guðrúnar og Edwards hér:
1. Benedikt Frederiksen, f. 23. febrúar 1900, d. 5. nóvember 1900.
2. Jóhanna Frederiksen, nefndi sig síðar Þórðarson, f. 24. febrúar 1901, d. 1. júní 1993.
3. Andreas Frederiksen, f. 23. desember 1902, d. 13. júlí 1903.
4. Edward Frederiksen matreiðslumaður og eftirlitsmaður á Húsavík og í Reykjavík, f. 3. apríl 1904, d. 11. apríl 1971. Hann var í fóstri á Kirkjubóli 1910, hjá Ölöfu Lárusdóttur og Guðjóni Björnssyni.
5. Þorgrímur Óskar Frederiksem, f. 19. maí 1905.
II. Síðari maður Guðrúnar (5. maí 1912, skildu) var Brynjólfur Sigfússon kaupmaður og tónlistarfrömuður, f. 1. mars 1885, d. 27. febrúar 1951. Guðrún var fyrri kona hans.
Þau voru barnlaus.
Við manntal 1901 var Guðrún 19 ára húsfreyja, Guðrún S. Frederiksen, í Reykjavík með J.V.J. Edward Frederiksen og barni þeirra Jóhönnu á fyrsta ári. Þau giftu sig 1899.
Við manntal 1910 var hún húskona á Lágafelli, hafði flutt frá Reykjavík 1905, kenndi dönsku og ensku í tímakennslu og „strauar lín“. Sonur hennar Edward er þá í fóstri á Kirkjubóli.
Guðrún tók mikinn þátt í söng- og leiklistarlífi Eyjanna á þessum árum og þótti hafa góða söngrödd .
Hún skildi við Edward og sigldi með Brynjólfi, er hann fór til náms 1911. Þau giftust í Danmörku.
Þau sneru heim 1912.
Við manntal 1920 voru þau Brynjólfur Sigfússon búandi hjón á Lágafelli. Með þeim var barn Guðrúnar frá fyrra hjónabandi, Jóhanna, f. 24. febrúar 1901, d. 1. júní 1993, innanbúðarstúlka. Hún varð síðar húsfreyja í Reykjavík og ritaði fullt nafn Jóhanna Edwardsdóttir Frederiksen Þórðarson.
Þau leigðu húsnæði í Skálholti við Landagötu hjá Gísla Magnússyni og konu hans Oktavía Sigríður Einarsdóttir , síðan í Laufási hjá Þorsteini Jónssyni og Elínborgu Gísladóttur og á að lokum á Lágafelli hjá Magnúsi Árnasyni og Ingigerði Bjarnadóttur.
Guðrún missti heilsu nokkru eftir komuna til landsins og var mikið undir læknishendi í Reykjavík. Þau Brynjólfur skildu 24. október 1924, barnlaus. Hún lést 1927.
Nánar er ritað um Guðrúnu og Brynjólf í Bliki 1967: Brynjólfur Sigfússon, organisti og söngstjóri.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Blik 1967: Brynjólfur Sigfússon, organisti og söngstjóri.
- Manntöl.
- Íslendingabók.is.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.