„Elín Runólfsdóttir (Brekkuhúsi)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Elín Runólfsdóttir''' húsfreyja í Brekkuhúsi fæddist 20. september 1873 í Mýrdal og lést 7. mars 1969.<br> Faðir hennar var Runólfur bóndi á Ketilsstöðum í Mýrda...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 7: | Lína 7: | ||
Elín var hjá foreldrum sínum á Ketilsstöðum til ársins 1897, var bústýra þar 1897-1898. Þá fór hún að Ystabæliskoti til Árna Runólfssonar og var með honum til 1901, er hann drukknaði. Hún var aftur hjá foreldrum sínum 1901-1905.<br> | Elín var hjá foreldrum sínum á Ketilsstöðum til ársins 1897, var bústýra þar 1897-1898. Þá fór hún að Ystabæliskoti til Árna Runólfssonar og var með honum til 1901, er hann drukknaði. Hún var aftur hjá foreldrum sínum 1901-1905.<br> | ||
Elín fór til Eyja 1905, giftist Guðmundi Pálssyni 1909. Þau bjuggu í [[Jómsborg]] 1910, í [[Hjálmholt]]i 1920, á [[Bessastígur|Bessastíg 4, (Kirkjuhól)]], 1930. Síðar varð hún húsfreyja og bóndi í [[Brekkuhús]]i.<br> | Elín fór til Eyja 1905, giftist Guðmundi Pálssyni 1909. Þau bjuggu í [[Jómsborg]] 1910, í [[Hjálmholt]]i 1920, á [[Bessastígur|Bessastíg 4, (Kirkjuhól)]], 1930. Síðar varð hún húsfreyja og bóndi í [[Brekkuhús]]i.<br> | ||
Hún dvaldi um skeið hjá sonardóttur sinni [[Elín Sesselja | Hún dvaldi um skeið hjá sonardóttur sinni [[Elín Sesselja Guðfinnsdóttir (Herðubreið)|Elínu Guðfinnsdóttur]] frá [[Herðubreið]], húsfreyju og bónda að Unnarholti í Hrunamannahreppi. Hún veiktist og var lögð inn á [[Sjúkrahús Vestmannaeyja|Sjúkrahúsið]] í Eyjum og lést þar.<br> | ||
Elín átti tvo menn:<br> | Elín átti tvo menn:<br> | ||
I. Hún bjó með Árna Runólfssyni bónda, síðast á Ketilsstöðum í Mýrdal 1898-1901. Hann var f. 15. desember 1858 í Holti í Álftaveri, drukknaði af [[Björgólfur, skip|Björgólfi]] við [[Klettsnef]] á leið til Eyja á uppstigningardag 16. maí 1901. Þar fórust 27 manns.<br> | I. Hún bjó með Árna Runólfssyni bónda, síðast á Ketilsstöðum í Mýrdal 1898-1901. Hann var f. 15. desember 1858 í Holti í Álftaveri, drukknaði af [[Björgólfur, skip|Björgólfi]] við [[Klettsnef]] á leið til Eyja á uppstigningardag 16. maí 1901. Þar fórust 27 manns.<br> | ||
Lína 20: | Lína 20: | ||
1. [[Elías Guðmundsson (Jómsborg)|Elías Guðmundsson]] vélstjóri, f. 24. mars 1909 í Eyjum, d. 11. febrúar 1931.<br> | 1. [[Elías Guðmundsson (Jómsborg)|Elías Guðmundsson]] vélstjóri, f. 24. mars 1909 í Eyjum, d. 11. febrúar 1931.<br> | ||
2. [[Guðfinnur Guðmundsson]] skipstjóri, f. 25. júní 1912, d. 22. nóvember 1945, kvæntur [[Olga Karlsdóttir|Olgu Karlsdóttur]] húsfreyju, f. 26. mars 1917, d. 12. apríl 1976. <br> | 2. [[Guðfinnur Guðmundsson]] skipstjóri, f. 25. júní 1912, d. 22. nóvember 1945, kvæntur [[Olga Karlsdóttir|Olgu Karlsdóttur]] húsfreyju, f. 26. mars 1917, d. 12. apríl 1976. <br> | ||
3. [[Guðmann | 3. [[Guðmann Guðmundsson (Sandprýði)|Guðmann Adólf Guðmundsson]] vélstjóri í [[Sandprýði]], f. 4. apríl 1914, d. 4. nóvember 1997. Kona hans var [[Ásta Sæmundsdóttir (Draumbæ)|Ásta Þórhildur Sæmundsdóttir]] frá [[Draumbær|Draumbæ]], f. 27. janúar 1918, d. 4. janúar 1996.<br> | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
Lína 29: | Lína 29: | ||
*Íslendingabók.is. | *Íslendingabók.is. | ||
*Garður.is.}} | *Garður.is.}} | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Húsfreyjur]] | [[Flokkur: Húsfreyjur]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] |
Núverandi breyting frá og með 6. febrúar 2024 kl. 19:37
Elín Runólfsdóttir húsfreyja í Brekkuhúsi fæddist 20. september 1873 í Mýrdal og lést 7. mars 1969.
Faðir hennar var Runólfur bóndi á Ketilsstöðum í Mýrdal, f. 1. júlí 1836 á Ljótarstöðum í Skaftártungu, d. 14. febrúar 1915 í Bólstað í Mýrdal, Sigurðsson „yngri“ bónda á Ljótarstöðum, f. 1801 á Borgarfelli í Skaftártungu, d. 1. ágúst 1875 á Ljótarstöðum, Bótólfssonar bónda á Borgarfelli, f. 1752, d. 1803 á Borgarfelli, Jónssonar, og konu Bótólfs, Kristínar húsfreyju, f. 1765 á Ljótarstöðum, d. 7. mars 1817 í Gröf í Skaftártungu, Ísleifsdóttur.
Móðir Runólfs á Ketilsstöðum og kona Sigurðar á Ljótarstöðum var Hugborg húsfreyja, f. 22. mars 1807, d. í Svínadal í Skaftártungu, Runólfsdóttir bónda í Svínadal, f. 1759 í Ytri-Ásum í Skaftártungu, d. 26. maí 1841 í Svínadal, Jónssonar, og konu Runólfs í Svínadal, Þórunnar húsfreyju, f. 1773, d. 30. maí 1816 í Svínadal, Oddsdóttur.
Móðir Elínar í Brekkuhúsi og kona Runólfs á Ketilsstöðum var Vilhelmína Eiríksdóttir húsfreyja, f. 26. desember 1839 í Pétursey í Mýrdal, d. 25. febrúar 1920 í Eyjum.
Elín var hjá foreldrum sínum á Ketilsstöðum til ársins 1897, var bústýra þar 1897-1898. Þá fór hún að Ystabæliskoti til Árna Runólfssonar og var með honum til 1901, er hann drukknaði. Hún var aftur hjá foreldrum sínum 1901-1905.
Elín fór til Eyja 1905, giftist Guðmundi Pálssyni 1909. Þau bjuggu í Jómsborg 1910, í Hjálmholti 1920, á Bessastíg 4, (Kirkjuhól), 1930. Síðar varð hún húsfreyja og bóndi í Brekkuhúsi.
Hún dvaldi um skeið hjá sonardóttur sinni Elínu Guðfinnsdóttur frá Herðubreið, húsfreyju og bónda að Unnarholti í Hrunamannahreppi. Hún veiktist og var lögð inn á Sjúkrahúsið í Eyjum og lést þar.
Elín átti tvo menn:
I. Hún bjó með Árna Runólfssyni bónda, síðast á Ketilsstöðum í Mýrdal 1898-1901. Hann var f. 15. desember 1858 í Holti í Álftaveri, drukknaði af Björgólfi við Klettsnef á leið til Eyja á uppstigningardag 16. maí 1901. Þar fórust 27 manns.
Börn Elínar og Árna voru:
1. Vilhjálmur Árnason, f. 3. júlí 1895, d. 28. júlí 1895.
2. Kjartan Árnason skipstjóri og útgerðarmaður á Kirkjuhól, f. 2. október 1896, d. 18. júní 1929, kvæntur Sigríði Valtýsdóttur húsfreyju frá Önundarhorni u. Eyjafjöllum, f. 5. ágúst 1896, d. 25. maí 1974.
3. Elías Árnason, f. 6. október 1897, d. 1. nóvember 1902.
4. Vilhjálmur Árnason, f. 1900, d. 24. október 1902.
II. Maður Elínar, (1909), var Guðmundur Pálsson, síðar bóndi í Brekkuhúsi, f. 15. janúar 1884, d. 3. mars 1956.
Börn Elínar og Guðmundar voru:
1. Elías Guðmundsson vélstjóri, f. 24. mars 1909 í Eyjum, d. 11. febrúar 1931.
2. Guðfinnur Guðmundsson skipstjóri, f. 25. júní 1912, d. 22. nóvember 1945, kvæntur Olgu Karlsdóttur húsfreyju, f. 26. mars 1917, d. 12. apríl 1976.
3. Guðmann Adólf Guðmundsson vélstjóri í Sandprýði, f. 4. apríl 1914, d. 4. nóvember 1997. Kona hans var Ásta Þórhildur Sæmundsdóttir frá Draumbæ, f. 27. janúar 1918, d. 4. janúar 1996.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
- Minningarrit. Páll Oddgeirsson. Vestmannaeyjum 1952.
- Elín Guðfinnsdóttir.
- Manntöl.
- Íslendingabók.is.
- Garður.is.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.