„Haraldur Sigurðsson (Sandi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
(7 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 3: Lína 3:
'''Haraldur Sigurðsson''' fæddist 18. október 1876 og lést 18. september 1943.  
'''Haraldur Sigurðsson''' fæddist 18. október 1876 og lést 18. september 1943.  


Haraldur var kvæntur [[Guðný Kristjana Einarsdóttir|Guðnýju Kristjönu Einarsdóttur]] og áttu þau meðal annars soninn [[Rúrik Haraldsson|Rúrik]], sem var einn ástsælasti leikari þjóðarinnar.  
Haraldur var kvæntur [[Kristjana Einarsdóttir (Sandi)|Guðnýju Kristjönu Einarsdóttur]] og áttu þau meðal annars soninn [[Rúrik Haraldsson|Rúrik]], sem var einn ástsælasti leikari þjóðarinnar.  


Haraldur var trésmiður og bjó hann í húsinu [[Sandur|Sandi]].
Haraldur var trésmiður og bjó hann í húsinu [[Sandur|Sandi]].
Lína 15: Lína 15:


''Nú voru starfsmenn á pósthúsinu ekki alveg með það á hreinu fyrst í stað hver skyldi fá þennan pakka en síðan rann upp fyrir þeim ljós.  Þá bjó á Sandi Haraldur Sigurðsson, faðir Rúriks heitins leikara.  Þó ekki væri hátt með það farið, var á almannavitorði að Haraldur á Sandi bruggaði og eimaði landa.  Það vissu starfsmenn pósthússins og því þótti þeim einsýnt, eftir utanáskriftinni, að honum væri pakkinn ætlaður og afhentu Haraldi hann.''
''Nú voru starfsmenn á pósthúsinu ekki alveg með það á hreinu fyrst í stað hver skyldi fá þennan pakka en síðan rann upp fyrir þeim ljós.  Þá bjó á Sandi Haraldur Sigurðsson, faðir Rúriks heitins leikara.  Þó ekki væri hátt með það farið, var á almannavitorði að Haraldur á Sandi bruggaði og eimaði landa.  Það vissu starfsmenn pósthússins og því þótti þeim einsýnt, eftir utanáskriftinni, að honum væri pakkinn ætlaður og afhentu Haraldi hann.''
=Frekari umfjöllun=
[[Haraldur Sigurðsson (Sandi)]]<br>
Foreldrar hans voru Sigurður Ólafsson bóndi, trésmiður, síðar í Butru í Fljótshlíð og í Reykjavík, f. 31. desember 1837 í Landeyjum, d. 2. október 1911, og kona hans Guðbjörg Sigurðardóttir frá Barkarstöðum í Fljótshlíð, húsfreyja, ljósmóðir, f. þar 14. september 1848, d. 15. júní 1921.
Haraldur var með foreldrum sínum í æsku, að Háamúla og í Butru í Fljótshlíð.<br>
Hann var verslunarmaður hjá Jóni V. Jónssyni í versluninni Vaðnesi við Klapparstíg 30.<br>Hann kvæntist Ástríði í Reykjavík 1904, eignaðist Unni með henni 1904. <br>
Haraldur eignaðist Rögnu og Kalman Steinberg með Kristínu í Reykjavík 1905 og 1907. Þau eignuðust Hörð Trausta 1908, en misstu hann 1909. Árið 1909 eignuðust þau Guðmund Trausta í Suðurkoti (Brunnastaðaskóla)  á Vatnsleysuströnd  og þar bjó Kristín 1910 með börn þeirra Haraldar, Rögnu, Kalman Steinberg, Guðmund Trausta og Kristínu barn sitt, en Haraldur var búðarmaður í Reykjavík, bjó á Laugavegi 27 hjá foreldrum sínum, en átti lögheimili á Brunnastöðum á Vatnsleysuströnd. Þau eignuðust Sigurð Ólafsson 1911.<br>
Þau Kristín fluttu til Eyja, bjuggu á [[Eiðið|Eiðinu]] 1912 með Rögnu, Kalman Steinberg, Sigurð og Guðmund Trausta sín börn og Kristínu dóttur Kristínar. <br>
Þau bjuggu í [[Gata|Götu]] 1913 með sama hóp og að auki með Fjólu, bjuggu þar til 1916. <br>
Þau Haraldur og Kristín skildu að skiptum  1917. Hann var leigjandi á [[Hjalteyri]] og hún fluttist til Reykjavíkur á árinu. Kristín yngri og Fjóla fylgdu móður sinni til Reykjavíkur, Kalman Steinberg var á leið að Ormskoti í Fljótshlíð og Sigurður á leið að Teigi  og Guðmundur Trausti að Vatnsdal þar, en Ragna var vinnukona hjá [[Hjörtrós Hannesdóttir (Miðhúsum)|Hjörtrósu]] og [[Tómas M.  Guðjónsson |Tómasi Guðjónssyni]] á [[Miðhús]]um.<br>
Haraldur byggði húsið Sand og bjó þar 1918, og með honum voru börnin Guðmundur Trausti og Kalman Steinberg. Þeir voru enn skráðir með honum, en voru skráður burtfluttur 1917. <br>
Í [[París]], í næsta nágrenni bjó [[Kristjana Einarsdóttir (Sandi)|Guðný ''Kristjana'' Einarsdóttir]] með Sigurjóni og þrem börnum þeirra.<br>
Þau Haraldur og  Kristjana bjuggu á Sandi 1919 og síðan, eignuðust fjögur börn.<br>
Haraldur lést 1943 og Guðný ''Kristjana''  1964.
I. Kona Haraldar, (1904), var Ástríður Hróbjartsdóttir frá Húsum í Ásahreppi, húsfreyja, f. 13. mars 1874, d. 15. júlí 1946. Þau Haraldur skildu og hún giftist Kjartani Guðmundssyni verkamanni. Foreldrar Ástríðar voru Hróbjartur Ólafsson bóndi, f. 2. nóvember 1836 í Tjarnarkoti í A-Landeyjum, d. 17. desember 1921 í Reykjavík, og kona hans Ingibjörg Magnúsdóttir húsfreyja, f. 6. janúar 1845 í Snjallsteinshöfða í Landsveit, Rang., d. 1. nóvember 1901 í Reykjavík.<br>
Ástríður var systir [[Margrét Hróbjartsdóttir (Grafarholti)|Margrétar Hróbjartsdóttur]] húsfreyju í [[Grafarholt]]i.<br>
Barn Ástríðar og Haraldar:<br>
1. Unnur Haraldsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 29. október 1904, d. 14. júlí 1991. Maður hennar Sigurbjörn Þorkelsson.
II. Fyrri sambýliskona Haraldar og bústýra var [[Kristín Ingvarsdóttir (Götu)|Kristín Ingvarsdóttir]] frá Kalmanstjörn í Höfnum, bústýra í [[Gata|Götu]], f.  27. júlí 1881 á Kalmanstjörn, d. 22. ágúst 1952. <br>
Börn þeirra:<br>
2. [[Ragna Haraldsdóttir  (Reyni)|Ragna Haraldsdóttir]] húsfreyja í Eyjum og á Ísafirði, f. 24. september 1905 í Reykjavík, d. 11. maí 1966.<br>
3. [[Kalman Steinberg Haraldsson]] járnsmiður í Reykjavík, f. 8. mars 1907, d. 24. nóvember 1975.<br>
4. Hörður Trausti Haraldsson, f. 1908, d. 1909.<br>
5. [[Trausti Haraldsson (Götu)|Guðmundur Trausti Haraldsson]] vélstjóri og múrari í Reykjavík, f. 15. október 1909, d. 29. mars 1960.<br>
6. [[Sigurður Ó. Haraldsson]] sjómaður, iðnverkamaður í Reykjavík, f. 10. ágúst 1911, d. 5. apríl 1992.<br>
7. [[Fjóla Guðbjörg Haraldsdóttir]] stjórnarráðsfulltrúi og ritari í Reykjavík, f. 22. mars 1913 í Eyjum, d. 2. júní 2004.<br>
III. Síðari sambýliskona Haraldar var [[Kristjana Einarsdóttir (Sandi)|  Guðný ''Kristjana'' Einarsdóttir]] frá Krossi í A-Landeyjum, húsfreyja á [[Sandur|Sandi]] f. 18. nóvember 1891 í Krosshjáleigu, d.  9. október 1964.<br>
Börn þeirra:<br>
8. [[Haraldur Haraldsson (Sandi)|Haraldur Ágúst Haraldsson]] járnsmiður, f. 27. október 1919, d. 16. október 1984.<br>
9.  [[Friðrik Haraldsson (Sandi)|Friðrik Haraldsson]] bakarameistari, f. 9. ágúst 1922, d. 21. mars 2014.<br>
10. [[Rúrik Haraldsson|Rúrik Theodór Haraldsson]] leikari, f. 14. janúar 1926, d. 23. janúar 2003.<br>
11. [[Ása Haraldsdóttir (Sandi)|Ása Haraldsdóttir]] húsfreyja, verslunarmaður, f. 12. júlí 1928, d. 4. nóvember 2014.<br> 


== Myndir ==
== Myndir ==
<Gallery>
<Gallery>
Mynd:Blik 1980 198.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 1114.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 4587.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 4587.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 4843.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 4847.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 4859.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 4859.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 4865.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 4865.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 4866.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 4866.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 4868.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 4868.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 5523.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 5531.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 6550.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 6550.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12021.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12846.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16876.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16877.jpg
</gallery>
</gallery>
 
{{Heimildir|
 
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
[[Flokkur:Bændur]]
*Íslendingabók.is.
[[Flokkur:Húsasmiðir]]
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
*Manntöl.
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
*Prestþjónustubækur. }}
[[Flokkur:Íbúar við Strandveg]]
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Iðnaðarmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Eiðinu]]
[[Flokkur: Íbúar í Götu]]
[[Flokkur: Íbúar við Herjólfsgötu]]
[[Flokkur: Íbúar á Sandi]]
[[Flokkur: Íbúar við Strandveg]]
[[Flokkur: Íbúr á Hjalteyri]]
[[Flokkur: Íbúar við Vesturveg]]

Núverandi breyting frá og með 15. nóvember 2019 kl. 10:52

Haraldur

Haraldur Sigurðsson fæddist 18. október 1876 og lést 18. september 1943.

Haraldur var kvæntur Guðnýju Kristjönu Einarsdóttur og áttu þau meðal annars soninn Rúrik, sem var einn ástsælasti leikari þjóðarinnar.

Haraldur var trésmiður og bjó hann í húsinu Sandi.

Í bókinni Nýjar sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum er þessa sögu að finna af Haraldi:
Hannes Sigurðsson, bóndi á Brimhólum, var lengi vel formaður Búnaðarfélags Vestmannaeyja og var þá m.a. í samskiptum við kollega sína í búnaðarfélögum á Norðurlöndum. Einhverju sinni kom pakki frá Danmörku á pósthúsið í Eyjum og var utanáskriftin þessi:

Hr. H. Sigurdsson -
landbruger -
Vestmannaeyjar

Nú voru starfsmenn á pósthúsinu ekki alveg með það á hreinu fyrst í stað hver skyldi fá þennan pakka en síðan rann upp fyrir þeim ljós. Þá bjó á Sandi Haraldur Sigurðsson, faðir Rúriks heitins leikara. Þó ekki væri hátt með það farið, var á almannavitorði að Haraldur á Sandi bruggaði og eimaði landa. Það vissu starfsmenn pósthússins og því þótti þeim einsýnt, eftir utanáskriftinni, að honum væri pakkinn ætlaður og afhentu Haraldi hann.

Frekari umfjöllun

Haraldur Sigurðsson (Sandi)
Foreldrar hans voru Sigurður Ólafsson bóndi, trésmiður, síðar í Butru í Fljótshlíð og í Reykjavík, f. 31. desember 1837 í Landeyjum, d. 2. október 1911, og kona hans Guðbjörg Sigurðardóttir frá Barkarstöðum í Fljótshlíð, húsfreyja, ljósmóðir, f. þar 14. september 1848, d. 15. júní 1921.

Haraldur var með foreldrum sínum í æsku, að Háamúla og í Butru í Fljótshlíð.
Hann var verslunarmaður hjá Jóni V. Jónssyni í versluninni Vaðnesi við Klapparstíg 30.
Hann kvæntist Ástríði í Reykjavík 1904, eignaðist Unni með henni 1904.
Haraldur eignaðist Rögnu og Kalman Steinberg með Kristínu í Reykjavík 1905 og 1907. Þau eignuðust Hörð Trausta 1908, en misstu hann 1909. Árið 1909 eignuðust þau Guðmund Trausta í Suðurkoti (Brunnastaðaskóla) á Vatnsleysuströnd og þar bjó Kristín 1910 með börn þeirra Haraldar, Rögnu, Kalman Steinberg, Guðmund Trausta og Kristínu barn sitt, en Haraldur var búðarmaður í Reykjavík, bjó á Laugavegi 27 hjá foreldrum sínum, en átti lögheimili á Brunnastöðum á Vatnsleysuströnd. Þau eignuðust Sigurð Ólafsson 1911.
Þau Kristín fluttu til Eyja, bjuggu á Eiðinu 1912 með Rögnu, Kalman Steinberg, Sigurð og Guðmund Trausta sín börn og Kristínu dóttur Kristínar.
Þau bjuggu í Götu 1913 með sama hóp og að auki með Fjólu, bjuggu þar til 1916.
Þau Haraldur og Kristín skildu að skiptum 1917. Hann var leigjandi á Hjalteyri og hún fluttist til Reykjavíkur á árinu. Kristín yngri og Fjóla fylgdu móður sinni til Reykjavíkur, Kalman Steinberg var á leið að Ormskoti í Fljótshlíð og Sigurður á leið að Teigi og Guðmundur Trausti að Vatnsdal þar, en Ragna var vinnukona hjá Hjörtrósu og Tómasi Guðjónssyni á Miðhúsum.
Haraldur byggði húsið Sand og bjó þar 1918, og með honum voru börnin Guðmundur Trausti og Kalman Steinberg. Þeir voru enn skráðir með honum, en voru skráður burtfluttur 1917.
Í París, í næsta nágrenni bjó Guðný Kristjana Einarsdóttir með Sigurjóni og þrem börnum þeirra.
Þau Haraldur og Kristjana bjuggu á Sandi 1919 og síðan, eignuðust fjögur börn.
Haraldur lést 1943 og Guðný Kristjana 1964.

I. Kona Haraldar, (1904), var Ástríður Hróbjartsdóttir frá Húsum í Ásahreppi, húsfreyja, f. 13. mars 1874, d. 15. júlí 1946. Þau Haraldur skildu og hún giftist Kjartani Guðmundssyni verkamanni. Foreldrar Ástríðar voru Hróbjartur Ólafsson bóndi, f. 2. nóvember 1836 í Tjarnarkoti í A-Landeyjum, d. 17. desember 1921 í Reykjavík, og kona hans Ingibjörg Magnúsdóttir húsfreyja, f. 6. janúar 1845 í Snjallsteinshöfða í Landsveit, Rang., d. 1. nóvember 1901 í Reykjavík.
Ástríður var systir Margrétar Hróbjartsdóttur húsfreyju í Grafarholti.
Barn Ástríðar og Haraldar:
1. Unnur Haraldsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 29. október 1904, d. 14. júlí 1991. Maður hennar Sigurbjörn Þorkelsson.

II. Fyrri sambýliskona Haraldar og bústýra var Kristín Ingvarsdóttir frá Kalmanstjörn í Höfnum, bústýra í Götu, f. 27. júlí 1881 á Kalmanstjörn, d. 22. ágúst 1952.
Börn þeirra:
2. Ragna Haraldsdóttir húsfreyja í Eyjum og á Ísafirði, f. 24. september 1905 í Reykjavík, d. 11. maí 1966.
3. Kalman Steinberg Haraldsson járnsmiður í Reykjavík, f. 8. mars 1907, d. 24. nóvember 1975.
4. Hörður Trausti Haraldsson, f. 1908, d. 1909.
5. Guðmundur Trausti Haraldsson vélstjóri og múrari í Reykjavík, f. 15. október 1909, d. 29. mars 1960.
6. Sigurður Ó. Haraldsson sjómaður, iðnverkamaður í Reykjavík, f. 10. ágúst 1911, d. 5. apríl 1992.
7. Fjóla Guðbjörg Haraldsdóttir stjórnarráðsfulltrúi og ritari í Reykjavík, f. 22. mars 1913 í Eyjum, d. 2. júní 2004.

III. Síðari sambýliskona Haraldar var Guðný Kristjana Einarsdóttir frá Krossi í A-Landeyjum, húsfreyja á Sandi f. 18. nóvember 1891 í Krosshjáleigu, d. 9. október 1964.
Börn þeirra:
8. Haraldur Ágúst Haraldsson járnsmiður, f. 27. október 1919, d. 16. október 1984.
9. Friðrik Haraldsson bakarameistari, f. 9. ágúst 1922, d. 21. mars 2014.
10. Rúrik Theodór Haraldsson leikari, f. 14. janúar 1926, d. 23. janúar 2003.
11. Ása Haraldsdóttir húsfreyja, verslunarmaður, f. 12. júlí 1928, d. 4. nóvember 2014.

Myndir


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.