„Blik 1965/Gamlar myndir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 8: Lína 8:


[[Mynd: 1965 b 193 A.jpg|left|thumb|500px]]
[[Mynd: 1965 b 193 A.jpg|left|thumb|500px]]






''Skipshöfn [[Ólafur Ingileifsson|Ólafs skipstjóra Ingileifssonar]] á [[Karl VE-|v/b Karli]], fyrir um það bil 45 árum. — <br>
''Skipshöfn [[Ólafur Ingileifsson|Ólafs skipstjóra Ingileifssonar]] á [[Karl VE-|v/b Karli]], fyrir um það bil 45 árum. — <br>
''Aftari röð frá vinstri: 1. Sigurður (af Austfjörðum), 2. ? 3. [[Guðni Jónsson]] frá [[Ólafshús]]um, 4. [[Aðalsteinn Sigurhansson]], [[Brimnes]]i, 5. Óskar Kárason frá Reykjavík. <br>
''Aftari röð frá vinstri: 1. Sigurður (af Austfjörðum), 2. ? 3. [[Guðni Jónsson (Ólafshúsum)|Guðni Jónsson]] frá [[Ólafshús]]um, 4. [[Aðalsteinn Sigurhansson]], [[Brimnes]]i, 5. Óskar Kárason frá Reykjavík. <br>
''Fremri röð frá vinstri: 1. [[Sveinn Sigurhansson]] frá Brimnesi, 2. Ólafur Ingileifsson, 3. Eyþór Árnason úr Mýrdal.
''Fremri röð frá vinstri: 1. [[Sveinn Sigurhansson]] frá Brimnesi, 2. Ólafur Ingileifsson, 3. Eyþór Árnason úr Mýrdal.




Lína 47: Lína 56:


''Þetta er gömul mynd af bjargsigi í Vestmannaeyjum og því markverðari, að sigmaður og sá er undir situr, „gjörðu garðinn frægan“ á sinni tíð. Sigmaðurinn er [[Gísli Stefánsson frá Ási]], en [[Gísli Lárusson]] bóndi í [[Stakkagerði]] „situr undir“. Bjargsig er forn og ný íþrótt í Eyjum og hafa Vestmannaeyjar fóstrað á ýmsum tímum slyngustu og nafnkunnustu sigmenn landsins. Bjargsig hefur verið fastur skemmtiliður á dagskrá Þjóðhátíðar Vestmannaeyja um tugi ára.''
''Þetta er gömul mynd af bjargsigi í Vestmannaeyjum og því markverðari, að sigmaður og sá er undir situr, „gjörðu garðinn frægan“ á sinni tíð. Sigmaðurinn er [[Gísli Stefánsson frá Ási]], en [[Gísli Lárusson]] bóndi í [[Stakkagerði]] „situr undir“. Bjargsig er forn og ný íþrótt í Eyjum og hafa Vestmannaeyjar fóstrað á ýmsum tímum slyngustu og nafnkunnustu sigmenn landsins. Bjargsig hefur verið fastur skemmtiliður á dagskrá Þjóðhátíðar Vestmannaeyja um tugi ára.''




Lína 66: Lína 93:
''Aftari röð frá vinstri: Ólafur Tryggvason, Fáskrúðsfirði; Bóas Valdórsson, Reyðarfirði; Valdimar Tómasson, Vík í Mýrdal; Anton ?, Þykkvabæ; Ottó Guðmundur Vestmann, Fáskrúðsfirði; Kristján ?, Reykjavík; [[Jón Björnsson frá Gerði]], Vm.; Ketill Brandsson, Hrútafellskoti undir Eyjafjöllum. —<br>
''Aftari röð frá vinstri: Ólafur Tryggvason, Fáskrúðsfirði; Bóas Valdórsson, Reyðarfirði; Valdimar Tómasson, Vík í Mýrdal; Anton ?, Þykkvabæ; Ottó Guðmundur Vestmann, Fáskrúðsfirði; Kristján ?, Reykjavík; [[Jón Björnsson frá Gerði]], Vm.; Ketill Brandsson, Hrútafellskoti undir Eyjafjöllum. —<br>
''Fremri röð: [[Vilmundur Guðmundsson]], Vm.; Ólafur Halldórsson, Hafnarnesi í Fáskrúðsfirði; [[Eyjólfur Gíslason]], Bessastöðum í Vm. með [[Gísli Eyjólfsson (yngri)|Gísla]] son sinn; [[Guðlaugur Brynjólfsson]], útgerðarmaður, Lundi; [[Þorsteinn Brynjólfsson í Þorlaugargerði|Þorsteinn Brynjólfsson]], bóndi í Þórlaugargerði; [[Valtýr Brandsson]] frá Önundarhorni undir Eyjafjöllum; Ingimundur Brandsson, Yzta-Bæli, Eyjafjöllum. ''  
''Fremri röð: [[Vilmundur Guðmundsson]], Vm.; Ólafur Halldórsson, Hafnarnesi í Fáskrúðsfirði; [[Eyjólfur Gíslason]], Bessastöðum í Vm. með [[Gísli Eyjólfsson (yngri)|Gísla]] son sinn; [[Guðlaugur Brynjólfsson]], útgerðarmaður, Lundi; [[Þorsteinn Brynjólfsson í Þorlaugargerði|Þorsteinn Brynjólfsson]], bóndi í Þórlaugargerði; [[Valtýr Brandsson]] frá Önundarhorni undir Eyjafjöllum; Ingimundur Brandsson, Yzta-Bæli, Eyjafjöllum. ''  
[[Mynd: 1965 b 111 A.jpg|left|thumb|400px|''Hin kunnu og merku hjón á Kirkjubæ á sínum tíma, [[Halla Guðmundsdóttir]] og [[Guðjón Eyjólfsson]]. Guðjón bóndi var f. 9. marz 1872 og d. 14. júlí 1935. Frú Halla var f. 4 september 1876 og d. 7. september 1939.]]
[[Mynd: 1965 b 36 A.jpg|left|thumb|400px|''Legið á 8-æring undir Eiðinu og beðið skips. Myndin mun tekin um aldamótin síðustu. Haraldur Ólafsson, bankamaður í Reykjavík, gaf Byggðarsafninu mynd þessa.]]
[[Mynd: 1965 b 93 A.jpg|ctr|500px]]
::::::::''Kauptúnið í Vestmannaeyjum um aldamótin síðustu.''




<center>[[Mynd: 1965 b 111 A.jpg|ctr|200px]]</center>
<br>
<center>''Hin kunnu og merku hjón á Kirkjubæ á sínum tíma, [[Halla Guðmundsdóttir]] og [[Guðjón Eyjólfsson]]. Guðjón bóndi var f. 9. marz 1872 og d. 14. júlí 1935. Frú Halla var f. 4 september 1876 og d. 7. september 1939.</center>




<center>[[Mynd: 1965 b 36 A.jpg|ctr|400px]]</center>
<br>
<center>''Legið á 8-æring undir Eiðinu og beðið skips. Myndin mun tekin um aldamótin síðustu. Haraldur Ólafsson, bankamaður í Reykjavík, gaf Byggðarsafninu mynd þessa.</center>




<center>[[Mynd: 1965 b 93 A.jpg|ctr|500px]]</center>
<br>
<center>''Kauptúnið í Vestmannaeyjum um aldamótin síðustu.''</center>




Lína 87: Lína 115:




:::::::::::::::''Vestmannaeyjakaupstaður 1920.''
<center>''Vestmannaeyjakaupstaður 1920.''</center>




Lína 124: Lína 152:


<center>''[[Stakkagerði]] [[Gísli Lárusson|Gísla gullsmiðs Lárussonar]]. Fólk við heyskap. <br>
<center>''[[Stakkagerði]] [[Gísli Lárusson|Gísla gullsmiðs Lárussonar]]. Fólk við heyskap. <br>
''Frá vinstri: Guðbjörg kona Þorkels heitins í Sandprýði; [[Theodóra Gísladóttir]], elzta barn Stakkagerðishjónanna; [[Jóhanna Árnadóttir í Stakkagerði|Jóhanna Árnadóttir]], kona Gísla: Ágústa Lárusdóttir, systir [[Ólafur Lárusson|Ólafs heitins héraðslæknis]].</center>
''Frá vinstri: [[Guðbjörg Jónsdóttir í Sandprýði|Guðbjörg]] kona [[Þorkell Þórðarson í Sandprýði|Þorkels]] heitins í Sandprýði; [[Theodóra Gísladóttir]], elzta barn Stakkagerðishjónanna; [[Jóhanna Árnadóttir í Stakkagerði|Jóhanna Árnadóttir]], kona Gísla; Ágústa Lárusdóttir, systir [[Ólafur Lárusson|Ólafs heitins héraðslæknis]].</center>




Lína 146: Lína 174:




[[Mynd: 1965 b 254 AA.jpg|thumb|400px|''Bóndahjónin í Draumbæ, [[Sæmundur Ingimundarson]], (f. þar 1. sept. 1870, d. 22. okt. 1942) og [[Sigríður Guðrún Eyjólfsdóttir]] frá Brautarholti í Gullbringu- og Kjósarsýslu (f. 8. nóv. 1880, d. 28. apríl 1950).]]
<center>[[Mynd: 1965 b 254 AA.jpg|ctr|200px]]</center>
<br>
<center>''Bóndahjónin í Draumbæ, [[Sæmundur Ingimundarson]], (f. þar 1. sept. 1870, d. 22. okt. 1942) og [[Sigríður Guðrún Eyjólfsdóttir]] frá Brautarholti í Gullbringu- og Kjósarsýslu (f. 8. nóv. 1880, d. 28. apríl 1950).</center>






[[Mynd: 1965 b 254 BB.jpg|400px|thumb|''Þessar stúlkur voru einu sinni kunnar heimasætur í Eyjum: — Frá vinstri: [[Þórunn Jónsdóttir í Þingholti|Þórunn Jónsdóttir]] frá [[Tún (hús)|Túni]] (Þórunn í Þingholti) og Jónína Jónsdóttir í  
<center>[[Mynd: 1965 b 254 BB.jpg|200px|ctr]]</center>
[[Norður-Gerði|Gerði]].]]
<br>
<center>''Þessar stúlkur voru einu sinni kunnar heimasætur í Eyjum: — Frá vinstri: [[Þórunn Jónsdóttir í Þingholti|Þórunn Jónsdóttir]] frá [[Tún (hús)|Túni]] (Þórunn í Þingholti) og Jónína Jónsdóttir í  
[[Norður-Gerði|Gerði]].</center>




[[Mynd: 1965 b 250 A.jpg|ctr|400px]]
<center>[[Mynd: 1965 b 250 A.jpg|ctr|400px]]</center>




Lína 161: Lína 193:




[[Mynd: 1965 b 208 A.jpg|ctr|400px]]
<center>[[Mynd: 1965 b 208 A.jpg|ctr|400px]]</center>




Lína 174: Lína 206:
''Upphaflega mun Eggert ljósmyndari að Söndum Guðmundsson hafa tekið þessa mynd. Hann var bróðir Lofts verkstjóra.
''Upphaflega mun Eggert ljósmyndari að Söndum Guðmundsson hafa tekið þessa mynd. Hann var bróðir Lofts verkstjóra.


[[Mynd: 1965 b 209 A.jpg|thumb|400px|
<center>[[Mynd: 1965 b 209 A.jpg|ctr|200px]]</center>
''Fjögur elztu börn [[Vigfús Jónsson (formaður)|Vigfúsar útgerðarmanns]] í [[Holt]]i Jónssonar í [[Tún (hús)|Túni]] Vigfússonar. — Frá vinstri: [[Guðrún Vigfúsdóttir|Guðrún]], f. 27. sept. 1901, d. 13/4 1957; [[Sigríður Vigfúsdóttir|Sigríður]], f. 16. sept. 1903; [[Guðmundur Vigfússon|Guðmundur]], f. 10. febr. 1906; [[Jón Vigfússon|Jón]], f. 10. júli 1907.]]
<br>
<center>''Fjögur elztu börn [[Vigfús Jónsson (formaður)|Vigfúsar útgerðarmanns]] í [[Holt]]i Jónssonar í [[Tún (hús)|Túni]] Vigfússonar. — Frá vinstri: [[Guðrún Vigfúsdóttir|Guðrún]], f. 27. sept. 1901, d. 13/4 1957; [[Sigríður Vigfúsdóttir|Sigríður]], f. 16. sept. 1903; [[Guðmundur Vigfússon|Guðmundur]], f. 10. febr. 1906; [[Jón Vigfússon|Jón]], f. 10. júli 1907.</center>




Lína 181: Lína 214:




:::::::::''[[Miðbúðin|Miðbúðarhúsin]].<br>
<center>''[[Miðbúðin|Miðbúðarhúsin]].</center><br>
''Lengst til vinstri eru nokkrir „hjallar“ eins og þessi litlu hús úr torfi og timbri vorn kölluð hér í Eyjum. Á miðri myndinni sést verzlunarhús Miðbúðarinnar, langa húsið dökka. Hægra megin við það sést hús með skerta stafna. Það er [[Godthaab]]. Þessi hús keypti [[Gísli J. Johnsen]], er hann fékk byggingu fyrir lóð Miðbúðarinnar upp úr aldamótum. Lengst til hægri sjást nokkur af verzlunarhúsum [[Austurbúðin|Austurbúðarinnar]] og hjallar þar í nánd. Þar sést hús með skertum stöfnum. Það er [[Nöjsomhed]], sem stóð þar sem [[Stafholt]] ([[Víðisvegur]] 7) stendur nú, austan við [[Jómsborg]].
''Lengst til vinstri eru nokkrir „hjallar“ eins og þessi litlu hús úr torfi og timbri vorn kölluð hér í Eyjum. Á miðri myndinni sést verzlunarhús Miðbúðarinnar, langa húsið dökka. Hægra megin við það sést hús með skerta stafna. Það er [[Godthaab]]. Þessi hús keypti [[Gísli J. Johnsen]], er hann fékk byggingu fyrir lóð Miðbúðarinnar upp úr aldamótum. Lengst til hægri sjást nokkur af verzlunarhúsum [[Austurbúðin|Austurbúðarinnar]] og hjallar þar í nánd. Þar sést hús með skertum stöfnum. Það er [[Nöjsomhed]], sem stóð þar sem [[Stafholt]] ([[Víðisvegur]] 7) stendur nú, austan við [[Jómsborg]].



Núverandi breyting frá og með 18. mars 2019 kl. 21:47

Efnisyfirlit 1965



Gamlar myndir




Skipshöfn Ólafs skipstjóra Ingileifssonar á v/b Karli, fyrir um það bil 45 árum. —
Aftari röð frá vinstri: 1. Sigurður (af Austfjörðum), 2. ? 3. Guðni Jónsson frá Ólafshúsum, 4. Aðalsteinn Sigurhansson, Brimnesi, 5. Óskar Kárason frá Reykjavík.
Fremri röð frá vinstri: 1. Sveinn Sigurhansson frá Brimnesi, 2. Ólafur Ingileifsson, 3. Eyþór Árnason úr Mýrdal.









ctr


Tangaverzlunin (Júlíushaab) var vestasta verzlunin í Vestmannaeyjum. Árið 1869 varð Gísli Engilbertsson frá Syðstu-Mörk undir Eyjafjöllum verzlunarmaður við Tangaverzlun, sem sonur N. Bryde, J.P.T. Bryde, átti þá. Árið eftir að N. Bryde dó (hann lézt 1879) og J.P.T. Bryde erfði Austurbúðina (Garðsverzlun), þá gerðist G.E. verzlunarstjóri við Tangaverzlun og rak hana sem eigandi hennar væri sökum þess, að enginn einn kaupmaður mátti eiga nema eina verzlun á sama stað. Gísli Engilbertsson var verzlunarstjóri til 1893. Það ár var Tangaverzlunin lögð niður. Eftir það var G.E. starfsmaður við Garðsverzlun.
Húsin á myndinni frá vinstri: — Verzlunarhúsið er lengst til vinstri og snýr austur og vestur. Sölubúðin var í miðju húsinu, en íbúð í vesturenda. Þar bjó Gísli verzlunarstjóri Engilbertsson. Í austurenda verzlunarhússins lá stigi frá útidyrum, upp á loftið. Þar var geymt ómalað korn og fleira, sem þá var borið upp stigann. Langa húsið, sem snýr frá norðri til suðurs, var salthús. Næst norðurstafni þess (austurvestur) er kolahúsið og nyrzt er lýsisbræðsluhúsið.

ctr


Afladagur í Eyjum á vertíð fyrir rúmum 40 árum.







Þetta er gömul mynd af bjargsigi í Vestmannaeyjum og því markverðari, að sigmaður og sá er undir situr, „gjörðu garðinn frægan“ á sinni tíð. Sigmaðurinn er Gísli Stefánsson frá Ási, en Gísli Lárusson bóndi í Stakkagerði „situr undir“. Bjargsig er forn og ný íþrótt í Eyjum og hafa Vestmannaeyjar fóstrað á ýmsum tímum slyngustu og nafnkunnustu sigmenn landsins. Bjargsig hefur verið fastur skemmtiliður á dagskrá Þjóðhátíðar Vestmannaeyja um tugi ára.
















ctr


Skipshöfn á m/b Glað, VE 270, og aðgerðarmenn útgerðarinnar á vetrarvertíð 1933.
Aftari röð frá vinstri: Ólafur Tryggvason, Fáskrúðsfirði; Bóas Valdórsson, Reyðarfirði; Valdimar Tómasson, Vík í Mýrdal; Anton ?, Þykkvabæ; Ottó Guðmundur Vestmann, Fáskrúðsfirði; Kristján ?, Reykjavík; Jón Björnsson frá Gerði, Vm.; Ketill Brandsson, Hrútafellskoti undir Eyjafjöllum. —
Fremri röð: Vilmundur Guðmundsson, Vm.; Ólafur Halldórsson, Hafnarnesi í Fáskrúðsfirði; Eyjólfur Gíslason, Bessastöðum í Vm. með Gísla son sinn; Guðlaugur Brynjólfsson, útgerðarmaður, Lundi; Þorsteinn Brynjólfsson, bóndi í Þórlaugargerði; Valtýr Brandsson frá Önundarhorni undir Eyjafjöllum; Ingimundur Brandsson, Yzta-Bæli, Eyjafjöllum.


ctr


Hin kunnu og merku hjón á Kirkjubæ á sínum tíma, Halla Guðmundsdóttir og Guðjón Eyjólfsson. Guðjón bóndi var f. 9. marz 1872 og d. 14. júlí 1935. Frú Halla var f. 4 september 1876 og d. 7. september 1939.


ctr


Legið á 8-æring undir Eiðinu og beðið skips. Myndin mun tekin um aldamótin síðustu. Haraldur Ólafsson, bankamaður í Reykjavík, gaf Byggðarsafninu mynd þessa.


ctr


Kauptúnið í Vestmannaeyjum um aldamótin síðustu.



ctr


Vestmannaeyjakaupstaður 1920.


ctr


Þessi mynd er af bátum með færeysku lagi. Þeir eru settir upp í Fúlu, sem var vestan við Nausthamar, á milli hans og Hrófanna. Róðrarbátar með þessu lagi voru margir í Eyjum á fyrstu tveim áratugum 20. aldarinnar. Voru notaðir til að skjögta á milli lands og vélbáts eftir að vélbátaútgerðin hófst. Þá kallaðir skjögtbátar.


ctr


Nemendur grafa fyrir undirstöðum byggingar Gagnfræðaskólans í febrúar 1947.


ctr


Lifrarbrœðsluskúrar, sem stóðu á svæðinu sunnan við Vélsmiðjuna Völund. Skúrinn á miðri myndinni hét París. Þar bjó Jón sladdi og skar tóbak. Handan við austurþilið á vistarveru hans var lifrin brædd í stórum pottum.


ctr


Myndin mun vera tekin árið 1922. Uppskipun á timbri við Tangabryggjuna. Kvenfólk m.a. er í timburvinnunni. Á bryggjunni stendur ein fyrsta vörubifreiðin, sem hingað var keypt. V/b Minerva liggur nœst bryggjunni til hægri á myndinni.


ctr


Þjóðhátíð Vestmannaeyja fyrir 50 árum.


ctr


Stakkagerði Gísla gullsmiðs Lárussonar. Fólk við heyskap.
Frá vinstri: Guðbjörg kona Þorkels heitins í Sandprýði; Theodóra Gísladóttir, elzta barn Stakkagerðishjónanna; Jóhanna Árnadóttir, kona Gísla; Ágústa Lárusdóttir, systir Ólafs heitins héraðslæknis.


ctr


Verzlunarhús Miðbúðarinnar um aldamótin, séð frá suðri. Hornskerta húsið til hægri er Godthaab.


ctr


Saltfiskþurrkun á stakkstæðum Gísla J. Johnsen sunnan verzlunarhúsa Edinborgar þar sem Rafstöðvarhúsið stendur nú. Þessi hús standa þarna enn, eign Einars Sigurðssonar. Myndin mun tekin sumarið 1923.


ctr


Í tilefni þess, að bæjarstjórn hefir nú veitt í fyrsta sinn allríflegan styrk til Byggðarsafns Vestmannaeyja, kr. 100.000,00, leyfir Blik sér að birta hér mynd af hinni sístarfandi byggðarsafnsnefnd bæjarins. Nefndin hefir nú starfað í 13 ár. — Fátt fæðist í Eyjum án sárra hríða.


ctr


Bóndahjónin í Draumbæ, Sæmundur Ingimundarson, (f. þar 1. sept. 1870, d. 22. okt. 1942) og Sigríður Guðrún Eyjólfsdóttir frá Brautarholti í Gullbringu- og Kjósarsýslu (f. 8. nóv. 1880, d. 28. apríl 1950).


ctr


Þessar stúlkur voru einu sinni kunnar heimasætur í Eyjum: — Frá vinstri: Þórunn Jónsdóttir frá Túni (Þórunn í Þingholti) og Jónína Jónsdóttir í Gerði.


ctr


Svo sem mörgum Eyjabúum er enn í fersku minni, þá rak Ísfélag Vestmannaeyja kjötbúð hér í kaupstaðnum um langt árabil. — Hér birtir Blik gamla mynd af slátrun á vegum Ísfélagsins. Breið plankabrú lá á milli nyrðri brúnar Strandvegarins og syðri enda frystihússins, þar sem gengið var inn í búð Ísfélagsins og svo frystihúsið sjálft. Slátrunin fer fram á brú þessari. —
Mennirnir, sem vinna að slátruninni, og drengirnir, sem eru þarna „eins og gráir kettir“ til þess að sjá allt og fylgjast með öllu, taldir frá vinstri: — 1. Ólafur Á. Kristjánsson frá Heiðarbrún, síðar bæjarstjóri í Eyjum og nú forstjóri B.S.V. 2. Páll Andrésson frá Berjaneskoti. 3. Guðjón Tómasson Guðjónssonar í Höfn í Eyjum. 4. Steingrímur Ö. Björnsson, Kirkjulandi, síðar skipstjóri. 5. Óþekktur. 6. Óþekktur. 7. og 8., bograndi, óþekktir. 9. óþekktur. 10. Sigurður Sveinsson Seheving. (Andlitið sést hálft). 11. James White í Björgvin. 12. Haraldur Kristjánsson, Heiðarbrún. 13. Guðfinnur Þorgeirsson, Skel, kunnur sjómaður hér. 14. Páll Jónsson, Garðsstöðum. 15. Óþekktur. 16. Matthías Kristinsson Ástgeirssonar frá Litlabæ.


ctr


Hér birtir Blik gamla mynd af vegagerðarmönnum í Meðallandi. Myndin mun vera yfir 60 ára gömul. Heimildarmaður ritsins um nöfn og annað hér er Einar Sigurfinnsson að Kirkjuvegi 29.
Aftari röð frá vinstri: Friðfinnur Sigurðsson, bóndi í Háukotsey, Sigurður Sigurðsson, bóndi í Lágukotey, Ólafur Ingimundarson, til heimilis hjá foreldrum sínum í Langholti, Erasmus Árnason, bóndi að Leiðvelli, Bjarni Markússon, bóndi á Hóli, Sveinn Þorsteinsson, bóndi á Melhól, Erasmus Árnason, bóndi í Nýjabæ, Jón Ormsson, til heimilis hjá foreldrum sínum að Efriey, síðar kunnur rafvirkjameistari í Reykjavík, Hjörleifur Jónsson, bóndi í Sandaseli, Sveinn Sveinsson, síðar kunnur bóndi á Fossi, Ingibergur Þorsteinsson, bóndi að Melhól, Sverrir Ormsson, hjá foreldrum sínum í Efriey, Ásbjöm Jónsson, bóndi í Fljótum. —
Fremri röð frá vinstri: Jóhann Sigurðsson, hjá foreldrum sínum í Bakkakoti, Loftur Guðmundsson, bústjóri á Söndum, Sigurbergur Einarsson, bóndi í Fjósakoti, Elías Stefánsson, í foreldrahúsum að Króki, Einar Einarsson frá Strönd, bóndi að Efriey, Magnús Jónsson, lausamaður að Feðgum, Sigvaldi Sigurðsson, í foreldrahúsum að Bakkakoti, Hávarður Jónsson, bóndi að Steinsmýri, Magnús Jónsson, vinnumaður á Steinsmýri, Sveinn Ingimundarson, bóndi á Melhól.
Þessir menn voru að vegagerð hjá bænum Söndum í Meðallandi skömmu eftir síðustu aldamót (líklega 1903—1905). Þetta mun verið hafa fyrsti vegaspottinn, sem lagður var fyrir ríkisfé austan Mýrdalssands.
Loftur Guðmundsson á Söndum var verkstjóri, en Árni Zakaríasson mun hafa mælt fyrir veginum og kennt mönnum fyrstu „handtökin“, þ.e. komið verkinu af stað.
Þessi vegur entist vel og var í notkun og fjölfarinn svo lengi, sem leiðin lá yfir Kúðafljót. En eftir að brýr komu á vötnin, sem mynda Kúðafljót, þ.e. Eldvatn, Tungufljót, Hólmsá, Skálm o.fl. og vegir að brúm þessum (um Skaftártunguna), lagðist vegur þessi af og er nú gróinn grasi. Yfir hið mikla vatnsfall, Kúðafljót, er nú sjaldan farið, enda Sandar komnir í eyði.
Alla þessa menn þekkti heimildarmaður okkar persónulega. Flestir þeirra eru dánir nema ef til vill þrír.
Friðfinnur Sigurðsson var föðurbróðir Einars heimildarmanns okkar, og Sigurður Sigurðsson var stjúpi hans. Sigurbergur Einarsson var tengdafaðir heimildarmannsins, faðir fyrri konu hans, og þá afi biskupsins, herra Sigurbjörns Einarssonar. Elías Stefánsson varð kaupmaður í Reykjavík og tók sér eftirnafnið Lyngdal.
Upphaflega mun Eggert ljósmyndari að Söndum Guðmundsson hafa tekið þessa mynd. Hann var bróðir Lofts verkstjóra.

ctr


Fjögur elztu börn Vigfúsar útgerðarmanns í Holti Jónssonar í Túni Vigfússonar. — Frá vinstri: Guðrún, f. 27. sept. 1901, d. 13/4 1957; Sigríður, f. 16. sept. 1903; Guðmundur, f. 10. febr. 1906; Jón, f. 10. júli 1907.


ctr


Miðbúðarhúsin.


Lengst til vinstri eru nokkrir „hjallar“ eins og þessi litlu hús úr torfi og timbri vorn kölluð hér í Eyjum. Á miðri myndinni sést verzlunarhús Miðbúðarinnar, langa húsið dökka. Hægra megin við það sést hús með skerta stafna. Það er Godthaab. Þessi hús keypti Gísli J. Johnsen, er hann fékk byggingu fyrir lóð Miðbúðarinnar upp úr aldamótum. Lengst til hægri sjást nokkur af verzlunarhúsum Austurbúðarinnar og hjallar þar í nánd. Þar sést hús með skertum stöfnum. Það er Nöjsomhed, sem stóð þar sem Stafholt (Víðisvegur 7) stendur nú, austan við Jómsborg.