Stafholt

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Stafholt er fremst á myndinni.

Húsið Stafholt stóð við Víðisveg 7B og var byggt árið 1912.

Íbúar Júlíus Jónsson og konur hans, Sigurveig Björnsdóttir og Gíslína Sigríður Helga Einarsdóttir

Þegar byrjaði að gjósa bjuggu í Stafholti hjónin Ómar Haraldsson og Ásthildur Gréta Gunnarsdóttir ásamt tveimur sonum.


Heimildir

  • Guðjón Ármann Eyjólfsson. Vestmannaeyjar - byggð og eldgos. Reykjavík: Ísafoldaprentsmiðja, 1973.
  • Húsin undir hrauninu, haust 2012.