„Ása Hólmfríður Sigurjónsdóttir“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Ása Sigurjónsdóttir.jpg|thumb|150px|''Ása Hólmfríður Sigurjónsdóttir.]] | [[Mynd:Ása Sigurjónsdóttir.jpg|thumb|150px|''Ása Hólmfríður Sigurjónsdóttir.]] | ||
'''Ása Hólmfríður Sigurjónsdóttir''' frá [[Skógar| Skógum við Bessastíg 8]] fæddist þar 2. nóvember 1944 og lést 28. ágúst 2020 í Reykjavík.<br> | '''Ása Hólmfríður Sigurjónsdóttir''' frá [[Skógar| Skógum við Bessastíg 8]], húsfreyja, fæddist þar 2. nóvember 1944 og lést 28. ágúst 2020 í Reykjavík.<br> | ||
Foreldrar hennar voru [[Sigurjón Ingvarsson (skipstjóri)|Sigurjón Ingvarsson]] skipstjóri, f. 20. desember 1895 að Klömbru u. Eyjafjöllum, d. 29. mars 1986, og kona hans [[Hólmfríður Guðjónsdóttir (Skógum)|Hólmfríður Guðjónsdóttir]] húsfreyja, f. 2. nóvember 1906 á Hólmi í Stokkseyrarhreppi, d. 11. mars 1991.<br> | Foreldrar hennar voru [[Sigurjón Ingvarsson (skipstjóri)|Sigurjón Ingvarsson]] skipstjóri, f. 20. desember 1895 að Klömbru u. Eyjafjöllum, d. 29. mars 1986, og kona hans [[Hólmfríður Guðjónsdóttir (Skógum)|Hólmfríður Guðjónsdóttir]] húsfreyja, f. 2. nóvember 1906 á Hólmi í Stokkseyrarhreppi, d. 11. mars 1991.<br> | ||
Lína 19: | Lína 19: | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. [[Ester Fríða Ágústsdóttir]] húsfreyja, f. 25. mars 1963. Maður hennar [[Guðlaugur Ólafsson (skipstjóri)|Guðlaugur Ólafsson]].<br> | 1. [[Ester Fríða Ágústsdóttir]] húsfreyja, f. 25. mars 1963. Maður hennar [[Guðlaugur Ólafsson (skipstjóri)|Guðlaugur Ólafsson]].<br> | ||
2. [[Guðmundur Ágústsson]], f. 12. | 2. [[Guðmundur Ágústsson (bifreiðastjóri)|Guðmundur Ágústsson]], f. 12. nóvember 1964. Kona hans [[Andrea Inga Sigurðardóttir]].<br> | ||
3. [[Ágúst Grétar Ágústsson]], f. 3. apríl 1973. Kona hans Erna Ósk Grímsdótir.<br> | 3. [[Ágúst Grétar Ágústsson]], f. 3. apríl 1973. Kona hans Erna Ósk Grímsdótir.<br> | ||
4. [[Sæþór Ágústsson]], f. 18. október 1979. Kona hans Rampai Kasa. | 4. [[Sæþór Ágústsson]], f. 18. október 1979. Kona hans Rampai Kasa. |
Núverandi breyting frá og með 21. júní 2024 kl. 19:50
Ása Hólmfríður Sigurjónsdóttir frá Skógum við Bessastíg 8, húsfreyja, fæddist þar 2. nóvember 1944 og lést 28. ágúst 2020 í Reykjavík.
Foreldrar hennar voru Sigurjón Ingvarsson skipstjóri, f. 20. desember 1895 að Klömbru u. Eyjafjöllum, d. 29. mars 1986, og kona hans Hólmfríður Guðjónsdóttir húsfreyja, f. 2. nóvember 1906 á Hólmi í Stokkseyrarhreppi, d. 11. mars 1991.
Börn Hólmfríðar og Sigurjóns:
1. Ingvar Sigurjónsson sjómaður, trésmiður, f. 7. júní 1926 á Búðarfelli, d. 15. júlí 2015.
2. Jóhanna Sigurjónsdóttir húsfreyja á Skagaströnd, f. 13. júní 1928 á Heiðarbóli, d. 14. desember 1990.
3. Kristbjörg Ingileif Sigurjónsdóttir húsfreyja, ræstingakona, f. 11. desember 1931 í Skógum.
4. Ása Hólmfríður Sigurjónsdóttir húsfreyja, f. 2. nóvember 1944 í Skógum, d. 28. ágúst 2020.
Ása var með foreldrum sínum í æsku.
Árið 1971 hófu þau Ása og Ágúst útgerð með Einari Ólafssyni og Viktoríu Ágústu Ágústsdóttur
í félaginu Bessa sf., gerðu út vb. Kap II VE 4. Árið 1976 keyptu þeir síðan stærra skip með sama nafni og gerðu það út þar til þeir seldu skipið árið 1987 og hættu útgerð, en ráku fyrirtækið Bessa til 2014. Það kom að hönnun og uppsetningu á öryggisloka fyrir spilbúnað og unnu þeir einnig með Sigmund Jóhannssyni að fyrsta sleppibúnaði fyrir björgunarbáta.
Auk þessa vann Ása fyrir Kvenfélag Landakirkju um áraraðir.
Þau Ágúst giftu sig 1963, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu á Vallargötu 4, Brimhólabraut 31, og Sóleyjargötu 8.
Ágúst lést í maí 2020 og Ása Hólmfríður í ágúst 2020.
I. Maður Ásu, (1. júní 1963), var Ágúst Guðmundsson frá Djúpavík á Ströndum, f. 16. júní 1942, d. 23. maí 2020.
Börn þeirra:
1. Ester Fríða Ágústsdóttir húsfreyja, f. 25. mars 1963. Maður hennar Guðlaugur Ólafsson.
2. Guðmundur Ágústsson, f. 12. nóvember 1964. Kona hans Andrea Inga Sigurðardóttir.
3. Ágúst Grétar Ágústsson, f. 3. apríl 1973. Kona hans Erna Ósk Grímsdótir.
4. Sæþór Ágústsson, f. 18. október 1979. Kona hans Rampai Kasa.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið 11. september 2020. Minning.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.