Guðmundur Ágústsson (bifreiðastjóri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Guðmundur Ágústsson, bifreiðastjóri fæddist 12. nóvember 1964.
Foreldrar hans voru Ágúst Guðmundsson, vélstjóri, f. 16. júní 1942, d. 23. maí 2020, og kona hans Ása Hólmfríður Sigurjónsdóttir, húsfreyja, f, 2. nóvember 1944, d. 28. ágúst 2020.

Börn Ásu og Ágústar:
1. Ester Fríða Ágústsdóttir húsfreyja, f. 25. mars 1963. Maður hennar Guðlaugur Ólafsson.
2. Guðmundur Ágústsson, f. 12. nóvember 1964. Kona hans Andrea Inga Sigurðardóttir.
3. Ágúst Grétar Ágústsson, f. 3. apríl 1973. Kona hans Erna Ósk Grímsdótir.
4. Sæþór Ágústsson, f. 18. október 1979. Kona hans Rampai Kasa.

Guðmundur flutti til Selfoss, er bifreiðastjóri hjá Íslenska gámafélaginu.
Þau Andrea giftu sig 1990, eignuðust þrjú börn. Þau búa á Selfossi.

I. Kona Guðmundar, (29. september 1990), er Andrea Inga Sigurðardóttir, húsfreyja, sjúkraliði, forstöðumaður, f. 30. september 1965.
Börn þeirra:
1. Ása Guðrún Guðmundsdóttir, lyfjafræðingur, f. 13. janúar 1990. Maður hennar Birkir Ágústsson.
2. Ásdís Ósk Guðmundsdóttir, tanntæknir, f. 9. júní 1993. Maður hennar Bjarki Bóasson.
3. Daníel Guðmundsson, sölumaður, f. 9. ágúst 2000.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.