„Lovísa Sigurðardóttir (Skuld)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Lovísa Sigurðardóttir (Skuld)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 8: Lína 8:
Börn Ingunnar og Sigurðar:<br>
Börn Ingunnar og Sigurðar:<br>
1. [[Jónas Sigurðsson (Skuld)|Jónas Sigurðsson]], f. 29. marz 1907, d. 4. janúar 1980, skipstjóri, húsvörður Gagnfræðaskólans, kvæntur [[Guðrún Kristín Ingvarsdóttir|Guðrúnu Ingvarsdóttur]].  <br>
1. [[Jónas Sigurðsson (Skuld)|Jónas Sigurðsson]], f. 29. marz 1907, d. 4. janúar 1980, skipstjóri, húsvörður Gagnfræðaskólans, kvæntur [[Guðrún Kristín Ingvarsdóttir|Guðrúnu Ingvarsdóttur]].  <br>
2. [[Lovísa Sigurðardóttir (Skuld)|Þórunn ''Lovísa'' Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 30. ágúst 1908, d. 18. júlí 1979 gift [[Guðni Grímsson (Helgafellsbraut)|Guðna Grímssyni]], útgerðarmanni og skipatjóra. <br>
2. [[Lovísa Sigurðardóttir (Skuld)|Þórunn ''Lovísa'' Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 30. ágúst 1908, d. 18. júlí 1979 gift [[Guðni Grímsson (Helgafellsbraut)|Guðna Grímssyni]], útgerðarmanni og skipatjóra
3. [[Oddur Sigurðsson (Skuld)|Oddur Sigurðsson]], f 25. maí 1911, d. 19. nóvember 1979, skipstjóri, kvæntur [[Magnea Lovísa Magnúsdóttir (Dal)|Lovísu Magnúsdóttur]].  <br>
<br>
4. [[Elínborg Sigurðardóttir (Skuld)|Elínborg Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 25. ágúst 1913, d. 5. nóvember 1993, gift Guðmundi Geir Ólafssyni, verzlunarmanni, búsett á Selfossi. <br>
3. [[Oddur Sigurðsson (Skuld)|Oddur Sigurðsson]], f 25. maí 1911, d. 19. nóvember 1979, skipstjóri, kvæntur [[Lovísa Magnúsdóttir (Dal)|Magneu ''Lovísu'' Magnúsdóttur]].  <br>
5. [[Ólafur Sigurðsson|Ólafur Sigurðsson]], f. 14. okt. 1915, d. 16. mars 1969,  skipstjóri, útgerðarmaður, kvæntur [[Ásta Bjartmars|Ástu Kristjánsdóttur Bjartmars]], búsett í Vestmannaeyjum. <br>
4. [[Elínborg Sigurðardóttir (Skuld)|Elínborg Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 25. ágúst 1913, d. 5. nóvember 1993, gift Guðmundi Geir  
Ólafssyni, verzlunarmanni, búsett á Selfossi. <br>
5. [[Ólafur Sigurðsson (Skuld)|Ólafur Sigurðsson]], f. 14. okt. 1915, d. 16. mars 1969,  skipstjóri, útgerðarmaður, kvæntur [[Ásta Bjartmars|Ástu Kristjánsdóttur Bjartmars]], búsett í Vestmannaeyjum. <br>
6. [[Sigurbjörg Sigurðardóttir (Skuld)|Sigurbjörg Sigurðardóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 2 febr. 1917, d. 4. apríl 1992.  Fyrri maður Skafti Þórarinsson.  Seinni maður  Guðmundur Gíslason. <br>
6. [[Sigurbjörg Sigurðardóttir (Skuld)|Sigurbjörg Sigurðardóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 2 febr. 1917, d. 4. apríl 1992.  Fyrri maður Skafti Þórarinsson.  Seinni maður  Guðmundur Gíslason. <br>
7. [[Árný Sigurðardóttir (Skuld)| Jónheiður ''Árný'' Sigurðardóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 16. jan. 1919, d. 8. nóvember 1986, gift Jóni Sigurðssyni, verzlunarmanni.  <br>
7. [[Árný Sigurðardóttir (Skuld)| Jónheiður ''Árný'' Sigurðardóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 16. jan. 1919, d. 8. nóvember 1986, gift Jóni Sigurðssyni, verzlunarmanni.  <br>
8. [[Stefanía Sigurðardóttir (Skuld)|Stefanía Sigurðardóttir]] húsfreyja á Akranesi og í Reykjavík, verslunarmaður, aðstoðarmaður tannlæknis, f. 2. júní 1921, d. 18. júlí 2004, gift Guðna Kristjánssyni, bakarameistara.  <br>
8. [[Stefanía Sigurðardóttir (Skuld)|Stefanía Sigurðardóttir]] húsfreyja á Akranesi og í Reykjavík, verslunarmaður, aðstoðarmaður tannlæknis, f. 2. júní 1921, d. 18. júlí 2004, gift [[Guðni Kristjánsson (bakarameistari)|Guðna Degi  Kristjánssyni]] bakarameistara, síðar Árna Guðmundi Andréssyni.  <br>
9. [[Júlía Sigurðardóttir (Skuld)|Jóhanna ''Júlía'' Sigurðardóttir]]  húsfreyja í Reykjavík, f. 4 marz 1923, gift Guðmundi Jónssyni, bakarameistara. <br>
9. [[Júlía Sigurðardóttir (Skuld)|Jóhanna ''Júlía'' Sigurðardóttir]]  húsfreyja í Reykjavík, f. 4 marz 1923, gift Guðmundi Jónssyni, bakarameistara. <br>
10. [[Sigríður  Sigurðardóttir (Skuld)|Sigríður Inga Sigurðardóttir]] húsfreyja, hótelrekandi í Eyjum, f. 14. apríl 1925, gift [[Ingólfur Theodórsson|Ingólfi Theódórssyni]] netagerðarmeistara og útgerðarmanni í Eyjum.  <br>
10. [[Sigríður  Sigurðardóttir (Skuld)|Sigríður Inga Sigurðardóttir]] húsfreyja, hótelrekandi í Eyjum, f. 14. apríl 1925, gift [[Ingólfur Theodórsson|Ingólfi Theódórssyni]] netagerðarmeistara og útgerðarmanni í Eyjum.  <br>
11. [[Ragnar Sigurðsson (Skuld)|Jónas ''Ragnar'' Sigurðsson]], prentari, f. 24. febr. 1928, d. 20. nóvember 2002. Sambúðarkona hans Audrey Kathleen Magnússon. <br>
11. [[Ragnar Sigurðsson (Skuld)|Jónas ''Ragnar'' Sigurðsson]], prentari, f. 24. febr. 1928, d. 20. nóvember 2002. Fyrrum sambúðarkona hans Audrey Kathleen Magnússon. <br>


<center>[[Mynd:Mynd-KG-mannamyndir 17110.jpg|500px|ctr]]</center>
<center>[[Mynd:Mynd-KG-mannamyndir 17110.jpg|500px|ctr]]</center>

Núverandi breyting frá og með 6. september 2022 kl. 09:52

Þórunn Lovísa Sigurðardóttir frá Skuld við Vestmannabraut 40, húsfreyja fæddist þar 30. ágúst 1908 og lést 18. júlí 1979.
Foreldrar hennar voru Sigurður Pétur Oddsson útgerðarmaður í Skuld og k.h. Ingunn Jónasdóttir húsfreyja.
Foreldrar Sigurðar voru Oddur bóndi á Rauðafelli u. Eyjafjöllum, Krossi í Landeyjum og Heiði á Rangárvöllum, f. 7. sept. 1842 á Hrútafelli u. Eyjafjöllum, d. 16. nóv. 1922 á Heiði, Péturs bóndi á Hrútafelli Oddssonar og konu Péturs, Valgerðar húsfreyju, f. 7. jan. 1809, d. 29. apríl 1876, Hróbjarts bónda í Berjanesi u. Eyjafjöllum, f. 1769, d. 27. júní 1824, Björnssonar. Móðir Sigurðar Péturs og f.k. Odds var Sigríður húsfreyja á Heiði á Rangárvöllum, f. 5. júlí 1840, d. 27. febr. 1885, Árna bónda í Skálakoti, f. 9. ágúst 1798, d. 5. ágúst 1864, Sveinssonar og konu Árna bónda, Guðfinnu húsfreyju, f. 3. okt. 1806, d. 8. maí 1882, Sveins bónda á Ytri-Sólheimum í Mýrdal, f. 1761, d. 17. okt. 1845, Alexanderssonar.
Foreldrar Ingunnar í Skuld voru Jónas bóndi á Helluvaði á Rangárvöllum, f. 20. sept. 1862 í Eystrihól, d. 15. júní 1924, Ingvars bónda á Valstrýtu í Fljótshlíð, Ártúnum og síðar á Eystrihóli í Landeyjum, formanns við Landeyjasand, f. 28. ágúst 1824 á Galtalæk á Landi, d. 12. apríl 1875, drukknaði í lendingu á Skúmsstaðafjöru, Runólfssonar og konu Ingvars, Kristínar húsfreyju, f. 8. júlí 1822, d. 22. des. 1914, Sigurðar bónda í Ártúnum, f. 1791, d. 28. maí 1866 í Ártúnum, Þorsteinssonar.
Móðir Ingunnar og kona (6. jan. 1882) Jónasar var Elín húsfreyja, f. 10. nóvember 1856, d. 12. apríl 1911, Jóns bónda á Oddsstöðum í Eyjum, f. 1808, d. 6. júní 1866, Þorgeirssonar og konu Jóns, Margrétar húsfreyju, f. 16. janúar 1832, d. 15. febrúar 1919, Halldórs bónda í Steinum u. Eyjafjöllum, Eiríkssonar.

Börn Ingunnar og Sigurðar:
1. Jónas Sigurðsson, f. 29. marz 1907, d. 4. janúar 1980, skipstjóri, húsvörður Gagnfræðaskólans, kvæntur Guðrúnu Ingvarsdóttur.
2. Þórunn Lovísa Sigurðardóttir húsfreyja, f. 30. ágúst 1908, d. 18. júlí 1979 gift Guðna Grímssyni, útgerðarmanni og skipatjóra
3. Oddur Sigurðsson, f 25. maí 1911, d. 19. nóvember 1979, skipstjóri, kvæntur Magneu Lovísu Magnúsdóttur.
4. Elínborg Sigurðardóttir húsfreyja, f. 25. ágúst 1913, d. 5. nóvember 1993, gift Guðmundi Geir Ólafssyni, verzlunarmanni, búsett á Selfossi.
5. Ólafur Sigurðsson, f. 14. okt. 1915, d. 16. mars 1969, skipstjóri, útgerðarmaður, kvæntur Ástu Kristjánsdóttur Bjartmars, búsett í Vestmannaeyjum.
6. Sigurbjörg Sigurðardóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 2 febr. 1917, d. 4. apríl 1992. Fyrri maður Skafti Þórarinsson. Seinni maður Guðmundur Gíslason.
7. Jónheiður Árný Sigurðardóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 16. jan. 1919, d. 8. nóvember 1986, gift Jóni Sigurðssyni, verzlunarmanni.
8. Stefanía Sigurðardóttir húsfreyja á Akranesi og í Reykjavík, verslunarmaður, aðstoðarmaður tannlæknis, f. 2. júní 1921, d. 18. júlí 2004, gift Guðna Degi Kristjánssyni bakarameistara, síðar Árna Guðmundi Andréssyni.
9. Jóhanna Júlía Sigurðardóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 4 marz 1923, gift Guðmundi Jónssyni, bakarameistara.
10. Sigríður Inga Sigurðardóttir húsfreyja, hótelrekandi í Eyjum, f. 14. apríl 1925, gift Ingólfi Theódórssyni netagerðarmeistara og útgerðarmanni í Eyjum.
11. Jónas Ragnar Sigurðsson, prentari, f. 24. febr. 1928, d. 20. nóvember 2002. Fyrrum sambúðarkona hans Audrey Kathleen Magnússon.

ctr


Fjölskylda Ingunnar og Sigurðar í Skuld 1927.
(Höggið á myndina til að fá nánari skýringu á henni).


ctr


Skuldarfjölskyldan.
Mynd úr Bliki 1961.
Standandi frá vinstri: Stefanía, Ólafur, Sigurbjörg, Oddur, Þórunn Lovísa, Jónas, Elínborg, Jónheiður Árný
Sitjandi frá vinstri: Sigríður Inga, Ingunn Jónasdóttir, Jónas Ragnar, Sigurður Pétur Oddsson, Jóhanna Júlía.

Lovísa var með foreldrum sínum í æsku.
Þau Guðni giftu sig 1927, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á Vesturvegi 14, á Helgafellsbraut 8, en síðast á Herjólfsgötu 14.
Lovísa lést 1979 og Guðni 1996.

I. Maður Lovísu, (3. desember 1927), var Guðni Grímsson skipstjóri, útgerðarmaður, f. 15. janúar 1904, d. 9. maí 1996.
Börn þeirra:
1. Kristín Inga Guðnadóttir öryrki, f. 24. mars 1928, d. 30. desember 1967.
2. Sigurður Guðnason sjómaður, stýrimaður, netagerðarmaður, f. 3. desember 1931, d. 6. júlí 2014. Kona hans Lilja Ársælsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.