Kristín Inga Guðnadóttir
Fara í flakk
Fara í leit
Kristín Inga Guðnadóttir frá Sunnuhvoli, öryrki fæddist þar 24. mars 1928 og lést 30. desember 1967.
Foreldrar hennar voru Guðni Grímsson skipstjóri, útgerðarmaður, f. 15. janúar 1904, d. 9. maí 1996, og kona hans Þórunn Lovísa Sigurðardóttir húsfreyja, f. 30. ágúst 1908, d. 18. júlí 1979.
Börn Lovísu og Guðna:
1. Kristín Inga Guðnadóttir öryrki, f. 24. mars 1928, d. 30. desember 1967.
2. Sigurður Guðnason sjómaður, stýrimaður, netagerðarmaður, f. 3. desember 1931, d. 6. júlí 2014. Kona hans Lilja Ársælsdóttir.
Kristín var með foreldrum sínum. Hún var fæddur öryrki.
Hún bjó síðast með foreldrum sínum á Helgafellsbraut 8 og lést 1967.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.