„Fannberg Jóhannsson“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Freymundur ''Fannberg'' Jóhannsson''' sjómaður útgerðarmaður fæddist 30. september 1915 í Ólafsfirði og lést 23. október 1996 á Sjúkrahúsinu í Eyjum.<br> Foreldrar hans voru Jóhann Kristinsson frá Sunnukoti á Hofsósi, sjómaður, verkamaður á Siglufirði, f. 25. nóvember 1883 í Grafargerði í Hofsókn í Skagaf., d. 18. desember 1969 og kona hans Sigríður Guðmundsdóttir frá Brimnesi í Ólafsfirði, húsfreyja, f. 31. desember 1882, d. 18. mars 1...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Fannberg Johannsson.jpg|thumb|200px|''Freymundur Fannberg Jóhannsson.]] | |||
'''Freymundur ''Fannberg'' Jóhannsson''' sjómaður útgerðarmaður fæddist 30. september 1915 í Ólafsfirði og lést 23. október 1996 á Sjúkrahúsinu í Eyjum.<br> | '''Freymundur ''Fannberg'' Jóhannsson''' sjómaður útgerðarmaður fæddist 30. september 1915 í Ólafsfirði og lést 23. október 1996 á Sjúkrahúsinu í Eyjum.<br> | ||
Foreldrar hans voru Jóhann Kristinsson frá Sunnukoti á Hofsósi, sjómaður, verkamaður á Siglufirði, f. 25. nóvember 1883 í Grafargerði í Hofsókn í Skagaf., d. 18. desember 1969 og kona hans Sigríður Guðmundsdóttir frá Brimnesi í Ólafsfirði, húsfreyja, f. 31. desember 1882, d. 18. mars 1965. | Foreldrar hans voru Jóhann Kristinsson frá Sunnukoti á Hofsósi, sjómaður, verkamaður á Siglufirði, f. 25. nóvember 1883 í Grafargerði í Hofsókn í Skagaf., d. 18. desember 1969 og kona hans Sigríður Guðmundsdóttir frá Brimnesi í Ólafsfirði, húsfreyja, f. 31. desember 1882, d. 18. mars 1965. | ||
Börn Sigríðar og Jóhanns:<br> | |||
1. [[Magnúsína Jóhannsdóttir]] húsfreyja á Siglufirði og í Eyjum, síðast í Reykjavík, f. 22. ágúst 1904, d. 13. júní 1974. Maður hennar [[Guðjón Helgi Kristjánsson]]. <br> | |||
2. [[Kornelía Jóhannsdóttir]], f. 1. júní 1907, d. 18. október 1996. Maður hennar [[Angantýr Einarsson]].<br> | |||
3. [[Helga Jóhannsdóttir (Ráðagerði)|Kristín ''Helga'' Jóhannsdóttir]] húsfreyja í [[Ráðagerði]], f. 6. júlí 1909, d. 6. janúar 1994. Maður hennar [[Bjarni Júlíus Ólafsson]].<br> | |||
4. [[Júlíus Jóhannsson (Vinaminni)|Kristinn ''Júlíus'' Jóhannsson]], f. 18. desember 1911, síðast í Reykjavík, d. 22. febrúar 1986.<br> | |||
5. Jóhann Jóhannsson, f. 1913, lést átta mánaða.<br> | |||
6. [[Jósefína Marsibil Jóhannsdóttir]] húsfreyja á Ólafsfirði, f. 12. júní 1914, d. 28. júní 1996. Maður hennar Magnús Guðmundsson.<br> | |||
7. [[Fannberg Jóhannsson|Freymundur ''Fannberg'' Jóhannsson]] sjómaður í Eyjum, f. 14. september 1915, d. 23. október 1996. Kona hans [[Petrea Guðmundsdóttir]].<br> | |||
8. [[Sigurlína Ása Jóhannsdóttir]], f. 14. október 1917, d. 26. febrúar 2008.<br> | |||
9. [[Guðmundur Gunnólfur Jóhannsson]], f. 2. apríl 1920, d. 26. júní 1940.<br> | |||
10. [[Guðleif Jóhannsdóttir]] húsfreyja í Hull á Englandi, f. 7. nóvember 1922, d. 19. apríl 2006. Maður hennar Henry Albert Drake múrari.<br> | |||
11. [[Maggý Helga Jóhannsdóttir]], síðast í Kópavogi, f. 26. apríl 1924 á Siglufirði, d. 29. mars 2003. Maður hennar Tómas Jónsson.<br> | |||
12. [[Gunnar Jóhannsson (Vinaminni)|Gunnar Jóhannsson]] sjómaður á Siglufirði, f. 8. febrúar 1927 í Reykjavík, d. 23. apríl 2015. Kona hans Valey Jónasdóttir.<br> | |||
Barn Jóhanns:<br> | |||
13. Sigurður ''Vilhjálmur'' Jóhannsson sjómaður á Ólafsfirði, f. 13. desember 1902, d. 29. janúar 1978. Kona hans Sigríður Gísladóttir.<br> | |||
Fannberg var sjómaður og útgerðarmaður á Ólafsfirði.<br> | Fannberg var sjómaður og útgerðarmaður á Ólafsfirði.<br> |
Núverandi breyting frá og með 17. desember 2022 kl. 20:53
Freymundur Fannberg Jóhannsson sjómaður útgerðarmaður fæddist 30. september 1915 í Ólafsfirði og lést 23. október 1996 á Sjúkrahúsinu í Eyjum.
Foreldrar hans voru Jóhann Kristinsson frá Sunnukoti á Hofsósi, sjómaður, verkamaður á Siglufirði, f. 25. nóvember 1883 í Grafargerði í Hofsókn í Skagaf., d. 18. desember 1969 og kona hans Sigríður Guðmundsdóttir frá Brimnesi í Ólafsfirði, húsfreyja, f. 31. desember 1882, d. 18. mars 1965.
Börn Sigríðar og Jóhanns:
1. Magnúsína Jóhannsdóttir húsfreyja á Siglufirði og í Eyjum, síðast í Reykjavík, f. 22. ágúst 1904, d. 13. júní 1974. Maður hennar Guðjón Helgi Kristjánsson.
2. Kornelía Jóhannsdóttir, f. 1. júní 1907, d. 18. október 1996. Maður hennar Angantýr Einarsson.
3. Kristín Helga Jóhannsdóttir húsfreyja í Ráðagerði, f. 6. júlí 1909, d. 6. janúar 1994. Maður hennar Bjarni Júlíus Ólafsson.
4. Kristinn Júlíus Jóhannsson, f. 18. desember 1911, síðast í Reykjavík, d. 22. febrúar 1986.
5. Jóhann Jóhannsson, f. 1913, lést átta mánaða.
6. Jósefína Marsibil Jóhannsdóttir húsfreyja á Ólafsfirði, f. 12. júní 1914, d. 28. júní 1996. Maður hennar Magnús Guðmundsson.
7. Freymundur Fannberg Jóhannsson sjómaður í Eyjum, f. 14. september 1915, d. 23. október 1996. Kona hans Petrea Guðmundsdóttir.
8. Sigurlína Ása Jóhannsdóttir, f. 14. október 1917, d. 26. febrúar 2008.
9. Guðmundur Gunnólfur Jóhannsson, f. 2. apríl 1920, d. 26. júní 1940.
10. Guðleif Jóhannsdóttir húsfreyja í Hull á Englandi, f. 7. nóvember 1922, d. 19. apríl 2006. Maður hennar Henry Albert Drake múrari.
11. Maggý Helga Jóhannsdóttir, síðast í Kópavogi, f. 26. apríl 1924 á Siglufirði, d. 29. mars 2003. Maður hennar Tómas Jónsson.
12. Gunnar Jóhannsson sjómaður á Siglufirði, f. 8. febrúar 1927 í Reykjavík, d. 23. apríl 2015. Kona hans Valey Jónasdóttir.
Barn Jóhanns:
13. Sigurður Vilhjálmur Jóhannsson sjómaður á Ólafsfirði, f. 13. desember 1902, d. 29. janúar 1978. Kona hans Sigríður Gísladóttir.
Fannberg var sjómaður og útgerðarmaður á Ólafsfirði.
Þau Petrea giftu sig 1937, eignuðust tíu börn, en misstu 4 þeirra á æskuskeiði.
Þau fluttu til Eyja, bjuggu á Bakkastíg 29 1972, í Sólhlíð 3 1986.
Þau Petrea dvöldu síðustu ár sín í Hraunbúðum.
Petrea lést 1994 og Fannberg 1996.
I. Kona Fannbergs, (14. janúar 1937), var Petrea Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 6. júní 1917, d. 17. október 1994.
Börn þeirra:
1. Erna Fannberg Fannbergsdóttir húsfreyja, ræstitæknir, f. 23. júní 1938. Maður hennar Stefán Einarsson.
2. Valur Fannbergsson, f. 9. júlí 1939 á Ólafsfirði, d. þar 25. desember 1940.
3. Valdís Fannbergsdóttir, f. 5. september 1940 á Ólafsfirði, d. 22. apríl 1941.
4. Sverrir Fannbergsson, f. 1. júlí 1942 á Ólafsfirði, d. 25. júlí 1984.
5. Bragi Fannbergsson skipstjóri, f. 6. júlí 1944 á Siglufirði. Kona hans Jónína Ingibjörg Benediktsdóttir.
6. Jónína Fannbergsdóttir, f. 28. ágúst 1945 á Ólafsfirði, d. 15. ágúst 2021.
7. Andvana drengur, f. 28. júní 1950.
8. Freydís Fannbergsdóttir, f. 17. desember 1951 á Ólafsfirði, d. 13. júní 2016. Maður hennar Júlíus Arthur Sveinsson.
9. Emilía Fannbergsdóttir, f. 15. september 1955 á Ólafsfirði. Fyrrum maður hennar Daníel Emilsson. Fyrrum maður hennar Ægir Hafsteinsson. Fyrrum maður hennar Eiríkur Einarsson.
10. Erlingur Fannbergsson, f. 15. september 1955 á Ólafsfirði, d. 29. nóvember 1956.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið 5. nóvember 1996. Minning.
- Prestþjónustubækur.
- Þjóðskrá.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.