Sverrir Fannbergsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sverrir Fannbergsson, verkamaður hjá Rio Tinto, fæddist 17. desember 1980.
Foreldrar hans Fannberg Einar Stefánsson, sjómaður, vélstjóri, f. 30. júlí 1957, d. 6. janúar 2014, og kona hans Jólín Lilja Brynjólfsdóttir, húsfreyja, f. 25. apríl 1958.

Börn Lilju og Fannbergs Einars:
1. Stefán Halldór Fannbergsson, f. 11. mars 1978. Kona hans Sunneva Jónsdóttir Snæhólm.
2. Sverrir Fannbergsson, f. 17. desember 1980. Sambúðarkona Jónína Lilja Þórarinsdóttir.
3. Erna Fannbergsdóttir, f. 16. desember 1981. Fyrrum sambúðarmaður Árni Magnússon. Sambúðarmaður Þórarinn Björn Steinsson.

Þau Jónína Lilja hófu sambúð, eignuðust ekki börn. Þau skildu.
Þau Elísabet Rut hófu sambúð, hafa eignast eitt barn. Þau búa í Garðabæ.

I. Fyrrum sambúðarkona Sverris er Jónína Lilja Þórarinsdóttir, f. 28. mars 1985. Foreldrar hennar Þórarinn Þorláksson, f. 30. ágúst 1953, og Kristín Fahlgren Guðnadóttir, f. 14. maí 1960.

II. Sambúðarkona Sverris er Helga Hrönn Gunnarsdóttir úr Garðabæ, húsfreyja, skrifstofumaður hjá Orkuveitu Reykjavíkur, f. 17. desember 1983. Foreldrar hennar Gunnar Axel Sverrisson, f. 19. janúar 1945, og Hrafnhildur Garðarsdóttir, f. 19. janúar 1949.
Barn þeirra:
1. Elísabet Rut Sverrisdóttir, f. 8. desember 2002.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.