Ægir Hafsteinsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ægir Hafsteinsson, sjómaður, vélstjóri fæddist 10. apríl 1954.
Foreldrar hans Hafsteinn Þorsteinsson, f. 29. desember 1927, d. 5. janúar 2014, og Jóhanna Sigríður Björnsdóttir, f. 6. maí 1931, d. 13. júlí 1993.

Þau Emilía giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Málmey við Hásteinsveg 42. Þau skildu.

I. Fyrrum kona Ægis er Emilía Fannbergsdóttir, húsfreyja, f. 15. september 1955.
Börn þeirra:
2. Jóhann Bragi Ægisson, f. 24. maí 1979.
3. Elsa Marý Ægisdóttir, f. 2. september 1990.
4. Freydís Ægisdóttir, f. 19. maí 1993.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.