„Jóhanna Maggý Jóhannesdóttir“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Johanna Maggy Johannesdottir.jpg|thumb|150px|''Jóhanna Maggý Jóhannesdóttir.]] | |||
'''Jóhanna Maggý Jóhannesdóttir (Dista)''' frá [[Veggur|Vegg við Miðstræti 9c]], húsfreyja fæddist þar 28. maí 1931 og lést 14. apríl 2020 á Hrafnistu í Hafnarfirði.<br> | '''Jóhanna Maggý Jóhannesdóttir (Dista)''' frá [[Veggur|Vegg við Miðstræti 9c]], húsfreyja fæddist þar 28. maí 1931 og lést 14. apríl 2020 á Hrafnistu í Hafnarfirði.<br> | ||
Foreldrar hennar voru [[Jóhannes Albertsson (lögregluþjónn)|Jóhannes J. Albertsson]] frá Útibleiksstöðum á Heggstaðanesi í V-Hún., lögregluþjónn, f. 19. nóvember 1899 á Syðri-Kárastöðum á Vatnsnesi í V-Hún., d. 4. febrúar 1975, og fyrri kona hans [[Kristín Sigmundsdóttir (Hamraendum)|Kristín Sigmundsdóttir]] frá Hamraendum á Snæfellsnesi, f. 2. janúar 1894 í Breiðuhlíð í Mýrdal, d. 1. júlí 1936 í Eyjum.<br> | Foreldrar hennar voru [[Jóhannes Albertsson (lögregluþjónn)|Jóhannes J. Albertsson]] frá Útibleiksstöðum á Heggstaðanesi í V-Hún., lögregluþjónn, f. 19. nóvember 1899 á Syðri-Kárastöðum á Vatnsnesi í V-Hún., d. 4. febrúar 1975, og fyrri kona hans [[Kristín Sigmundsdóttir (Hamraendum)|Kristín Sigmundsdóttir]] frá Hamraendum á Snæfellsnesi, f. 2. janúar 1894 í Breiðuhlíð í Mýrdal, d. 1. júlí 1936 í Eyjum.<br> | ||
Fósturforeldrar hennar voru Margrét Sigmundsdóttir, móðursystir hennar og Sigurgeir Albertsson föðurbróðir hennar í Reykjavík. | Fósturforeldrar hennar voru [[Margrét Sigmundsdóttir (Sólheimum)|Margrét Sigmundsdóttir]], móðursystir hennar og [[Sigurgeir Albertsson (Sólheimum)|Sigurgeir Albertsson]] föðurbróðir hennar í Reykjavík. | ||
Börn Kristínar og Jóhannesar:<br> | Börn Kristínar og Jóhannesar:<br> | ||
Lína 14: | Lína 15: | ||
8. [[Soffía Lillý Jóhannesdóttir]], húsfreyja í St. Marys í New South Wales, Ástarlíu, f. 20. júní 1940, d. 9. júlí 2016. Maður hennar Lúðvík Sigurðsson frá Sunnuhvoli á Djúpavogi.<br> | 8. [[Soffía Lillý Jóhannesdóttir]], húsfreyja í St. Marys í New South Wales, Ástarlíu, f. 20. júní 1940, d. 9. júlí 2016. Maður hennar Lúðvík Sigurðsson frá Sunnuhvoli á Djúpavogi.<br> | ||
Jóhanna var með foreldrum sínum fyrstu fimm ár sín, en þá lést móðir hennar. Jóhanna fór í fóstur til móðursystur sinnar Margrétar Sigmundsdóttur í Reykjavík og manns hennar og föðurbróður Jóhönnu Sigurgeirs Albertssonar.<br> | Jóhanna var með foreldrum sínum fyrstu fimm ár sín, en þá lést móðir hennar. Jóhanna fór í fóstur til móðursystur sinnar [[Margrét Sigmundsdóttir (Sólheimum)|Margrétar Sigmundsdóttur]] í Reykjavík og manns hennar og föðurbróður Jóhönnu [[Sigurgeir Albertsson (Sólheimum)|Sigurgeirs Albertssonar]].<br> | ||
Hún nam við Kvennaskólann í Reykjavík og Húsmæðraskólann á Staðarfelli í Dölum.<br> | Hún nam við Kvennaskólann í Reykjavík og Húsmæðraskólann á Staðarfelli í Dölum.<br> | ||
Jóhanna bjó um skeið í [[London|London við Miðstræti 3]] hjá föður sínum og Mörtu konu hans, eignaðist þar Kristínu og vann í ísbúð. Síðar flutti hún til Ólafsvíkur, þar sem þau Arnþór kynntust. <br> | Jóhanna bjó um skeið í [[London|London við Miðstræti 3]] hjá föður sínum og Mörtu konu hans, eignaðist þar Kristínu og vann í ísbúð. Síðar flutti hún til Ólafsvíkur, þar sem þau Arnþór kynntust. <br> |
Núverandi breyting frá og með 23. febrúar 2023 kl. 19:34
Jóhanna Maggý Jóhannesdóttir (Dista) frá Vegg við Miðstræti 9c, húsfreyja fæddist þar 28. maí 1931 og lést 14. apríl 2020 á Hrafnistu í Hafnarfirði.
Foreldrar hennar voru Jóhannes J. Albertsson frá Útibleiksstöðum á Heggstaðanesi í V-Hún., lögregluþjónn, f. 19. nóvember 1899 á Syðri-Kárastöðum á Vatnsnesi í V-Hún., d. 4. febrúar 1975, og fyrri kona hans Kristín Sigmundsdóttir frá Hamraendum á Snæfellsnesi, f. 2. janúar 1894 í Breiðuhlíð í Mýrdal, d. 1. júlí 1936 í Eyjum.
Fósturforeldrar hennar voru Margrét Sigmundsdóttir, móðursystir hennar og Sigurgeir Albertsson föðurbróðir hennar í Reykjavík.
Börn Kristínar og Jóhannesar:
1. Jóhannes Albert Jóhannesson matsveinn í Reykjavík, f. 21. júlí 1925 í Litlakoti, d. 5. febrúar 2001. Fyrrum kona hans Regína Fjóla Svavarsdóttir, látin.
2. Grettir Jóhannesson bóndi, f. 11. febrúar 1927 í Vegg. Kona hans Málfríður Fanney Egilsdóttir frá Skarði í Djúpárhreppi.
3. Gréta Jóhannesdóttir húsfreyja, kaupmaður, f. 8. janúar 1929 í Vegg, d. 12. mars 2002. Maður hennar Haraldur Guðmundsson frá Ólafsvík, látinn.
4. Elínborg Jóhannesdóttir Sielski í Kaliforníu, húsfreyja, f. 27. apríl 1930 í Vegg. Maður hennar Henry Sielski jr. frá San Antonio í Texas.
5. Jóhanna Maggý Jóhannesdóttir húsfreyja, f. 29. maí 1931 í Vegg, d. 14. apríl 2020. Maður hennar Arnþór Ingólfsson, látinn.
6. Ragnar Sigurjón Jóhannesson sjómaður, kaupmaður, 30. júní 1932 í Vegg, d. 10. desember 2020. Kona hans Hólmfríður Sigurðardóttir frá Þrúðvangi.
Börn Jóhannesar og Mörtu Pétursdóttur síðari konu hans:
7. Sævar Þorbjörn Jóhannesson, rannsóknarlögreglumaður í Reykjavík, f. 8. maí 1938. Kona hans Emma T. Hansen frá Nesi í Austurey, Færeyjum.
8. Soffía Lillý Jóhannesdóttir, húsfreyja í St. Marys í New South Wales, Ástarlíu, f. 20. júní 1940, d. 9. júlí 2016. Maður hennar Lúðvík Sigurðsson frá Sunnuhvoli á Djúpavogi.
Jóhanna var með foreldrum sínum fyrstu fimm ár sín, en þá lést móðir hennar. Jóhanna fór í fóstur til móðursystur sinnar Margrétar Sigmundsdóttur í Reykjavík og manns hennar og föðurbróður Jóhönnu Sigurgeirs Albertssonar.
Hún nam við Kvennaskólann í Reykjavík og Húsmæðraskólann á Staðarfelli í Dölum.
Jóhanna bjó um skeið í London við Miðstræti 3 hjá föður sínum og Mörtu konu hans, eignaðist þar Kristínu og vann í ísbúð. Síðar flutti hún til Ólafsvíkur, þar sem þau Arnþór kynntust.
Auk heimilisstarfa var Jóhanna dagmóðir, vann síðar í nokkur ár á Hótel Holti, síðan á Prjónastofunni Iðunni og að síðustu í mötuneyti Seðlabanka Íslands.
Jóhanna eignaðist barn með Ragnari Alfreðssyni 1950 í London.
Þau Arnþór giftu sig 1956, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu í fyrstu við Holtsgötu, þá við Sólvallagötu, Rjúpnasölum í Kópavogi, lengst í Birkihvammi í Kópavogi, í DAS-íbúð í Boðaþingi þar, en síðst dvöldu þau á Hrafnistu í Hafnarfirði.
Jóhann Lillý lést 2020 og Arnþór 2021.
I. Barnsfaðir Jóhönnu var Ragnar Alfreðsson matsveinn, f. 3. júní 1930, d. 12. maí 1986.
Barn þeirra:
1. Kristín Snæfells, f. 4. október 1950, d. 3. júlí 2021, kjördóttir Arnþórs.
II. Maður Jóhönnu Maggýjar, (15. febrúar 1956), var Arnþór Ingólfsson yfirlögregluþjónn, f. 15. febrúar 1933 á Skjaldþingsstöðum í Vopnafirði, en alinn upp á Hauksstöðum þar, d. 17. maí 2021. Foreldrar hans voru Ingólfur Eyjólfsson bóndi, f. 8. október 1876, d. 4. september 1938, og kona hans Elín Salína Sigfúsdóttir, f. 10. nóvember 1889, d. 26. júlí 1934. Fósturforeldrar Arnþórs voru Friðbjörn Kristjánsson og Sigurbjörg Sigurbjörnsdóttir bændur á á Hauksstöðum.
Börn þeirra:
2. Sigurgeir Arnþórsson, f. 14. október 1957. Kona hans Ásdís Gígja Halldórsdóttir.
3. Friðbjörg Arnþórsdóttir, f. 5. október 1961. Maður hennar Guðmundur Þór Sigurbjörnsson.
4. Margrét Arnþórsdóttir, f. 6. janúar 1964. Sambúðarmaður hennar Hinrik Olsen.
5. Elín Inga Arnþórsdóttir, f. 10. nóvember 1966.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið 5. maí 2020, minning Jóhönnu og 28. maí 2021. Minning Arnþórs.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.