„Sesselja Einarsdóttir (Vallartúni)“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Sesselja Einarsdóttir (Vallartúni)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Sesselja Einarsdottir.jpg|thumb|200px|''Sesselja Einarsdóttir.]] | |||
'''Sesselja Einarsdóttir''' í [[Vallartún]]i, húsfreyja fæddist 11. mars 1891 í Hliði Álftanesi og lést 14. október 1964.<br> | '''Sesselja Einarsdóttir''' í [[Vallartún]]i, húsfreyja fæddist 11. mars 1891 í Hliði Álftanesi og lést 14. október 1964.<br> | ||
Foreldrar hennar voru Einar Ólafsson, þá vinnumaður í Hliði, síðar steinsmiður í Hafnarfirði, Bíldudal og Reykjavík, f. 15. desember 1869, d. 27. júlí 1952, og barnsmóðir hans Guðfinna Kristín Bjarnadóttir vinnukona, síðar húsfreyja í Grænhóli á Álftanesi, f. 1. október 1856 á Hraðastöðum í Mosfellssveit, d. 1. desember 1923. | Foreldrar hennar voru Einar Ólafsson, þá vinnumaður í Hliði, síðar steinsmiður í Hafnarfirði, Bíldudal og Reykjavík, f. 15. desember 1869, d. 27. júlí 1952, og barnsmóðir hans [[Guðfinna Kristín Bjarnadóttir]] vinnukona, síðar húsfreyja í Grænhóli á Álftanesi, f. 1. október 1856 á Hraðastöðum í Mosfellssveit, d. 1. desember 1923. | ||
Sesselja var með móður sinni tökubarn í Hliði 1891 til 1895, fósturbarn með móður sinni í Sviðholti þar 1896, með henni í Hliði 1897 og 1898, með húsfreyjunni móður sinni og fósturföður Einari Guðmundssyni á Grænhól þar 1901.<br> | Sesselja var með móður sinni tökubarn í Hliði 1891 til 1895, fósturbarn með móður sinni í Sviðholti þar 1896, með henni í Hliði 1897 og 1898, með húsfreyjunni móður sinni og fósturföður Einari Guðmundssyni á Grænhól þar 1901.<br> | ||
Lína 11: | Lína 12: | ||
I. Maður Sesselju, (1914), var [[Finnbogi Finnbogason]] frá [[Norðurgarður|Norðurgarði]] skipstjóri, f. 11. maí 1891 í [[Pétursborg|Pétursborg við Vestmannabraut 56b]], d. 3. mars 1979.<br> | I. Maður Sesselju, (1914), var [[Finnbogi Finnbogason]] frá [[Norðurgarður|Norðurgarði]] skipstjóri, f. 11. maí 1891 í [[Pétursborg|Pétursborg við Vestmannabraut 56b]], d. 3. mars 1979.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. [[Rósa Finnbogadóttir ( | 1. [[Rósa Finnbogadóttir (Vallartúni)|Rósa Jórunn Finnbogadóttir]] húsfreyja, f. 27. september 1914 í Norðurgarði, d. 28. október 1994.<br> | ||
2. [[Árni Finnbogason (Vallartúni)|Kristinn ''Árni'' Finnbogason]] stýrimaður, f. 7. nóvember 1916 í Norðurgarði, d. 9. apríl 2006.<br> | 2. [[Árni Finnbogason (Vallartúni)|Kristinn ''Árni'' Finnbogason]] stýrimaður, f. 7. nóvember 1916 í Norðurgarði, d. 9. apríl 2006.<br> | ||
3. [[Fjóla Finnbogadóttir (Vallartúni)|Unnur Fjóla Finnbogadóttir]], f. 16. desember 1917 í Norðurgarði, d. 15. október 2001.<br> | 3. [[Fjóla Finnbogadóttir (Vallartúni)|Unnur Fjóla Finnbogadóttir]], f. 16. desember 1917 í Norðurgarði, d. 15. október 2001.<br> |
Núverandi breyting frá og með 15. nóvember 2023 kl. 17:48
Sesselja Einarsdóttir í Vallartúni, húsfreyja fæddist 11. mars 1891 í Hliði Álftanesi og lést 14. október 1964.
Foreldrar hennar voru Einar Ólafsson, þá vinnumaður í Hliði, síðar steinsmiður í Hafnarfirði, Bíldudal og Reykjavík, f. 15. desember 1869, d. 27. júlí 1952, og barnsmóðir hans Guðfinna Kristín Bjarnadóttir vinnukona, síðar húsfreyja í Grænhóli á Álftanesi, f. 1. október 1856 á Hraðastöðum í Mosfellssveit, d. 1. desember 1923.
Sesselja var með móður sinni tökubarn í Hliði 1891 til 1895, fósturbarn með móður sinni í Sviðholti þar 1896, með henni í Hliði 1897 og 1898, með húsfreyjunni móður sinni og fósturföður Einari Guðmundssyni á Grænhól þar 1901.
Sesselja kom til Eyja úr Reykjavík 1910, var þá vinnuhjú í Norðurgarði.
Þau Finnbogi giftu sig 1914, eignuðust níu börn, en eitt barnið lést á öðrum mánuði þess 1925 og yngsta barnið fæddist andvana 1932. Þau bjuggu í fyrstu í Norðurgarði, voru komin í Bræðraborg við Njarðarstíg 3 1920 og í Vallartún 1940 og bjuggu þar síðan.
Sesselja lést 1964.
Finnbogi var á Elliheimilinu í Skálholti við Gos 1973. Hann var fluttur til Reykjavíkur og dvaldi síðan á Hrafnistu þar.
Finnbogi lést 1979.
I. Maður Sesselju, (1914), var Finnbogi Finnbogason frá Norðurgarði skipstjóri, f. 11. maí 1891 í Pétursborg við Vestmannabraut 56b, d. 3. mars 1979.
Börn þeirra:
1. Rósa Jórunn Finnbogadóttir húsfreyja, f. 27. september 1914 í Norðurgarði, d. 28. október 1994.
2. Kristinn Árni Finnbogason stýrimaður, f. 7. nóvember 1916 í Norðurgarði, d. 9. apríl 2006.
3. Unnur Fjóla Finnbogadóttir, f. 16. desember 1917 í Norðurgarði, d. 15. október 2001.
4. Lilja Finnbogadóttir húsfreyja, f. 15. janúar 1920 í Bræðraborg, d. 1. maí 1959.
5. Ólafur Tryggvi Finnbogason skipstjóri, f. 9. ágúst 1922 í Bræðraborg, d. 14. febrúar 1999.
6. Guðni Kristján Finnbogason, f. 6. desember 1924 í Bræðraborg, d. 13. janúar 1925.
7. Ásta Guðfinna Finnbogadóttir húsfreyja, f. 21. febrúar 1927 í Bræðraborg, d. 11. janúar 2020.
8. Finnboga Gréta Finbogadóttir húsfreyja, skrifstofumaður, f. 30. mars 1929 í Bræðraborg, d. 18. febrúar 2019.
9. Drengur f. 21. júní 1932, andvana.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.