„Steinunn Pálsdóttir (Hólagötu)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Steinunn Pálsdóttir''' frá Lambafelli u. Eyjafjöllum, húsfreyja, verkakona fæddist þar 17. febrúar 1940.<br> Foreldrar hennar voru Páll Jónsson (sjómaður)|Páll Jón...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Steinunn Pálsdóttir''' frá Lambafelli u. Eyjafjöllum, húsfreyja, verkakona fæddist þar 17. febrúar 1940.<br> | '''Steinunn Pálsdóttir''' frá Lambafelli u. Eyjafjöllum, húsfreyja, verkakona fæddist þar 17. febrúar 1940.<br> | ||
Foreldrar hennar voru [[Páll Jónsson ( | Foreldrar hennar voru [[Páll Jónsson (Hólagötu)|Páll Jónsson]] sjómaður, f. 9. nóvember 1903 á Efri-Holtum u. Eyjafjöllum, d. 5. janúar 1999, og kona hans [[Sólveig Jakobína Pétursdóttir]], f. 8. janúar 1917 á Lambafelli u. Eyjafjöllum, d. 30. maí 2009. | ||
Steinunn var með foreldrum sínum í æsku, undir Eyjafjöllum, fluttist með þeim til Eyja á fyrsta ári sínu, var með þeim á [[Goðafell|Goðafelli við Hvítingaveg 3]] 1940, [[Landamót|Landamótum við Vesturveg 3A]] 1945, [[Hólagata|Hólagötu 12]] 1949.<br> | Steinunn var með foreldrum sínum í æsku, undir Eyjafjöllum, fluttist með þeim til Eyja á fyrsta ári sínu, var með þeim á [[Goðafell|Goðafelli við Hvítingaveg 3]] 1940, [[Landamót|Landamótum við Vesturveg 3A]] 1945, [[Hólagata|Hólagötu 12]] 1949.<br> |
Núverandi breyting frá og með 30. september 2023 kl. 14:23
Steinunn Pálsdóttir frá Lambafelli u. Eyjafjöllum, húsfreyja, verkakona fæddist þar 17. febrúar 1940.
Foreldrar hennar voru Páll Jónsson sjómaður, f. 9. nóvember 1903 á Efri-Holtum u. Eyjafjöllum, d. 5. janúar 1999, og kona hans Sólveig Jakobína Pétursdóttir, f. 8. janúar 1917 á Lambafelli u. Eyjafjöllum, d. 30. maí 2009.
Steinunn var með foreldrum sínum í æsku, undir Eyjafjöllum, fluttist með þeim til Eyja á fyrsta ári sínu, var með þeim á Goðafelli við Hvítingaveg 3 1940, Landamótum við Vesturveg 3A 1945, Hólagötu 12 1949.
Hún vann verkakvennavinnu.
Þau Arnfinnur giftu sig 1959, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í fyrstu á Hólagötu 12, síðar á Strembugötu 29.
Arnfinnur lést 2018.
I. Maður Steinunnar, (29. ágúst 1959), var Arnfinnur Friðriksson frá Dalvík, bifreiðastjóri, ökukennari, f. 22. ágúst 1939, d. 18. ágúst 2018.
Börn þeirra:
1. Sólveig Þóra Arnfinnsdóttir húsfreyja, f. 7. maí 1959. Maður hennar Guðmundur Jóhann Gíslason.
2. Friðrik Páll Arnfinnsson, f. 26. febrúar 1970. Kona hans Ragnheiður Vala Arnardóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íbúaskrá Vestmannaeyja 1972.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið 4. september 2018. Minning Arnfinns.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.